Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1947, Blaðsíða 6

Kirkjuritið - 01.04.1947, Blaðsíða 6
92 Magnús Jónsson: Apríl-Júni. skreyttir veggmyndum úr Biblíunni. Þúsundir l)óka liafa Biblíumyndir að flytja. Það eru engar ýkjur, þó að ég kalli þessar nýlendur Biblíunnar einar saman stórveldi. Og þá er það þó enn ósagt látið, að hún er trúarbók þeirra þúsunda milljóna, sem kristnir hafa verið á jörðunni. Biblían er trúarhók. En hún hefir fléttazt inn í allt lif kynslóðanna. Enginn trúleysingi er svo magnaður til, að hann geti lifað heilan dag án þess að vera á ýmsan hátt í veröld Bihlíunnar. Þessi „Bililía í myndum“ er sannarlega vík inn úr miklu hafi. 3. Ég flelti upp fvrstu myndinni. „Verði ljós“, stendur á blaðsíðunni á móti. „í npphafi skapaði Guð himin og' jörð“. Listamenn komast ávallt í mikla þrekraun, þegar þeir eiga að gera mynd af Guði sjálfum. Það verkefni er vit- anlega óleysanlegt, og ekkert fyrir hendi annað en velja eitthvert tákn, -— oftast virðulegan mann. Doré heldur fast við fornan stíl. Guð er roskinn maður, mikill og' fagur, er stendur á skýi og liefur upp sína skaparahönd, en ljósið, hið dýrlegasta af öllu dýrlegn, já, dýrlegra en allt annað i þessari veröld samanlagt, — ljósið verður til, geislar út frá honum sjálfum og glitrar fyrsta sinni í skýjum og beltum heimsins. Hið fyrsta, sem Guð skap- ar, er fullkomnasta sýnileg mynd lians sjálfs. Guð er ljós, segir 1. Jóhannesarbréf. Heimurinn hefur göngu sína við það, að Guð verður sýnilegur, að svo miklu leyti, sem hann getur orðið sýnilegur mannlegu auga. Hið fyrsta, sem fram fer í þessum heimi, er lofgjörð- in mikla, sem allri annarri lofgjörð tekur fram, lofsöngur ljóssins. Grundtvig, eitt mesta sálmaskáld, sem uppi hef- ir verið í kristninni, segir með réttu:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.