Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1947, Blaðsíða 43

Kirkjuritið - 01.04.1947, Blaðsíða 43
KirkjuritiS. Séra Ófeigur Vigfússon. 129 ur liélt sér alla tíð andlega vakandi, enda átti liann bóka- safn gott og las jafnan mikið. Ég gæti trúað, að jafnvel æðimargir hinna vngri manna, sem nýkomnir eru frá prófborði, létu það ógert að feta í þau spor. Áhrif Fellsmúlaheimilisins voru því mikil og djúpstæð, ekki aðeins innan safnaðarins og héraðsins, lieldur og viða um land. Þeir voru margir, sem það veitti traust og hollt fararnesti út í lífið, og' ekki allfáir, sem úr glaumi komu, lærðu þar réttari tök á sjálfum sér og lífinu og juku manngildi sitt og þroska. Ég efast um, að nokkurt nútímaheimili i landi voru hafi, í þeim efnum, afrekað meira eða merkilegra starfi. Séra Ófeigur var þá einnig mjög áhugasamur um öll uppeldis- og kennslustörf og lét þau ávallt mikið til sin taka. Ritaði liann oft um þau í hlöð og thnarit og har fram ýmsar tillögur um skipan þeirra og tilhögun. Hann átti glöggan og næman skilning á þörfum þeirra mála og aðstæðum öllum í landi voru, og það mun ekki ofsagt, að hann hafi þar miklu orkað lil góðs, þótt ekki væri ætíð farið að ráðum hans og bendingum, i þeim efnum. Sem prestur og prófastur var séra Ófeigur alveg ó- venjulega ástsæll og virtur af sóknarbörnum sínum, prestum og liéraðsbúum, og har margt til þess. Hann var cinkar Ijúfur, þýður og hógvær í framkomu og um- yengni allri. Hann var nærgætinn, skilningsgóðnr og öfga- iaus i andlegri umgengni við menn, — reyndi þar frekar að skilja en að dæma eða deila á. Engan hefi ég þekkt, af samstarfsmönnum í prestastétt, sem með meiri rétti gat iekið sér í munn orð postulans: „Ekki svo að vér drottn- um yfir trú yðar, heldur erum vér samverkamenn að gleði yðar“. Ekki her þetta þó að skilja svo, að séra Ófeig- ur hafi verið flysjungur neinn eða reikull í skoðunum yið þann hoðskap, sem liann flutti. Hann var þvert á móti festumaður í því, sem öðru, og hann var óhvikull í skoð- Unum og trú sinni. En liann átti það sanna frjálslyndi, sem skilur það og virðir fvllilega, að andlegar leiðir manna geti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.