Uppeldi og menntun - 01.01.2004, Blaðsíða 136

Uppeldi og menntun - 01.01.2004, Blaðsíða 136
U M BÆKUR Annars vegar munu lokapróf gamla gagnfræðastigsins meðtalin í tölunni 56%, en þau eru fremur sambærileg við grunnskólapróf samtímans en námsbrautir fram- haldsskólans. Hins vegar taka þau Jón Torfi skýrt fram að saga '75-árgangsins sé ekki öll sögð með því að fylgja honum til 24 ára aldurs. Þau áætla t.d. (bls. 32) að um þrí- tugt verði helmingur árgangsins kominn með stúdentspróf, og vantar þó miklu meira á að kurl verknámsins séu öll komin til grafar. 1 stuttu yfirliti um stóra rann- sókn verður að sjálfsögðu að leggja megináherslu á upplýsingar sem sóttar verða í rannsóknina sjálfa, en þó læða höfundar með því fróðleikskorni eftir Hagstofunni að „meðalaldur þeirra sem Ijúka sveinsprófi er um 29 ár" (bls. 16), og er þar með sleginn varnagli ekki lítill við rannsókn sem fylgir námsferli aðeins til 24 ára aldurs. Þetta varðar ójafnvægi bóknáms og verknáms eða almenns náms og starfsnáms, sem er, við hlið brottfallsins, annað af aðalþemum rannsóknarinnar (og margs annars sem Jón Torfi hefur skrifað, sbr. ritaskrá bls. 88-89) og vissulega eitt brýnasta áhyggjuefnið í málum framhaldsskólastigsins. En mörkin við 24 ára aldur skekkja mynd rannsóknarinnar af þessu atriði, og þyrfti við nánari úrvinnslu að draga inn meira af annars konar gögnum til fyllingar. Af rannsóknarárganginum reyndust 1932 hafa lokið stúdents- prófi, en 293 luku löngum verknámsbrautum, þ.e. sveinsprófi eða burtfararprófi í iðn (bls. 15; hér er nemandi tvítalinn hafi hann lokið tvenns konar prófi). Hér eru sem sagt af 100 útskriftum 87 stúdentspróf á móti 13 iðngreinaprófum. Sé hins vegar litið á allar útskriftir framhaldsskólanna (http:/ /brunnur.stjr.is/interpro/mrn/mrn.nsf/- pages/Tolfraedi > „Tölfræðiupplýsingar á vef Hagstofu - framhaldsskólar"), óháð aldri nemenda, á skólaárunum 1995 til 1999, þegar rannsóknarárgangurirtn var að ljúka sínum framhaldsskólaprófum, þá eru hlutföllin 65 stúdentspróf á móti 35 iðn- greinaprófum (tvítalningar teknar með á sama hátt og í hinum tölunum) og hjá körlum ekki nema 47 stúdentspróf á móti 53 útskriftum í iðn. Nú er það vissulega umhugsunar- og áhyggjuefni hve mjög námsferill verknema vill dragast á langinn, en heildartölurnar eru þó út af fyrir sig markverðari en hinar sem höggnar eru af við 24 ára aldur, og vekja ekki eins djúpa örvæntingu um hvert stefni í verkmenntun þjóðarinnar. Þótt Ungt fólk og framhaldsskólinn hafi lítið rúm fyrir annað en upplýsingar úr rann- sókninni sjálfri, verja höfundar þó einum stuttum kafla (bls. 78-80) í samanburð við eldri rannsókn af sama tagi á árganginum 1969. Sá samanburður nær þó aðeins til 22 ára aldurs, en bilið til 24 ára er reynt að brúa með gögnum úr úrtaksrannsókn Gerðar G. Óskarsdóttur á sama árgangi. Útkoman er sú að þar sem 3,2% af '75-árganginum tóku stúdentspróf 23 eða 24 ára, þá hafi hvorki meira né minna en 7,7% af hinum árganginum lokið stúdentsprófi á sömu aldursárum. Þessi munur getur vissulega staðist, en þar til hann er staðfestur með samanburði við raunverulegan aldur stúdenta á viðkomandi árum hlýtur mann að gruna einhvers konar úrtaksskekkju. Því er kannski óvarlegt af höfundum að draga ályktanir af úrtaki Gerðar, meira að segja í hinum örstutta inngangskafla. Þetta held ég sé eina dæmið í allri bókinni þar sem mér finnst tæplega gætt fullrar varúðar í ályktunum. 134
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.