Uppeldi og menntun - 01.01.2004, Blaðsíða 96

Uppeldi og menntun - 01.01.2004, Blaðsíða 96
V I L J I O G VÆNTINGAR horf, móttaka barnanna og aðlögun, kröfur og væntingar til nemenda, kennsla og kennsluaðferðir. Þeir þættir sem athugaðir eru hjá börnunum eru m.a. skólaganga fyrir komu til íslands, persónuleiki, félagsþroski, námshæfileikar og væntingar. í rannsókninni er beitt eigindlegum rannsóknaraðferðum; notuð eru hálfopin við- töl og vettvangskannanir í þeim tilgangi að fá eins nákvæmar upplýsingar og unnt er (Ellen, 1984; Plummer, 2001; Silverman, 2000). Börnin eiga það sameiginlegt að hafa hafið skólagöngu árið 2002 og að eiga erlenda foreldra. Voru skólarnir valdir á þeim grundvelli. Börnin eiga fátt annað sameiginlegt. Foreldrar þeirra hafa flust til íslands á mismunandi tímum, sumir hafa búið á íslandi um árabil, aðrir skemur. Sumir for- eldranna komu einir í upphafi og hafa undirbúið komu fjölskyldunnar allt upp í nokkur ár. Sumir hafa flúið stríðsástand eða erfiðar pólitískar aðstæður en enginn skilgreindur flóttamaður er í hópi foreldra. Foreldrarnir koma frá mismunandi menningarheimum, frá Evrópu, Asíu, Afríku og Mið-Ameríku og aðhyllast mismun- andi trúarbrögð. Foreldrarnir eru einnig í mismunandi félagslegri og efnahagslegri stöðu, bæði á íslandi og í upprunalandinu, þ.e. því landi sem þau bjuggu í áður en þau fluttu til íslands. Hér er hugtakið „upprunaland" notað fremur en hugtakið „heimaland", þar sem afstaða fólks af erlendum uppruna til þess hvað er í raun heimaland þess er margvísleg. tannig eru dæmi um að innflytjendur líti á Island sem sitt heimaland eftir nokkurra ára dvöl, en aðrir innflytjendur kunna að leggja ríka áherslu á að upprunalandið sé alltaf heimaland þess. Hér á eftir verður lögð áhersla á að kynna í stuttu máli sögu fjögurra fjöiskyldna og er lagt til grundvallar það sjón- arhorn að saga og reynsla hverrar fjölskyldu sé einstök og hafi að vissu marki mótað ríkjandi lífsviðhorf og afstöðu meðlima hennar (Torstenson-Ed, 2003). Rannsóknin skiptist í tvo meginhluta, sem hvor um sig nær yfir um eins og hálfs árs tímabil. I fyrri hluta rannsóknarinnar, sem grein þessi byggist á og fram fór á tímabilinu frá ágúst 2002 til ársloka 2003, var rætt við kennara og skólastjóra í fyrr- greindum skólum. I upphafi voru grundvallarspurningar er snertu hugmyndafræði og stefnu skólanna, móttöku og aðlögun barnanna lagðar fyrir skólastjóra og kenn- ara, en rannsókninni síðan fylgt eftir með vettvangsheimsóknum í skólana þar sem innra starf þeirra var athugað sem og þátttaka barnanna í starfi grunnskólans. Einnig var rætt við foreldra þeirra barna sem hafið höfðu skólagöngu árið 2002. í rannsókn- inni var upphaflega um að ræða sex leikskólabörn og foreldra þeirra og þrettán grunnskólabörn ásamt foreldrum þeirra. I nokkrum tilvikum er um að ræða systkina- hópa og voru þá öll börnin tekin með í rannsóknina. 1 einu tilviki eru systkini í leik- skóla og grunnskóla. Börnin eru upprunnin í tólf löndum. I síðari hluta rannsóknarinnar, sem nú stendur yfir og nær til maí 2005, er samspil skóla og heimila skoðað áfram með því að fylgjast með börnunum í skólaumhverfinu og með samskiptum heimila og skóla frá sjónarhorni beggja aðila. Áhersla er lögð á að kanna breytingar á stöðu barnanna og hugsanlegar orsakir þeirra. Rætt er reglu- lega við foreldra, kennara og börn. Upplýsingar um börnin komu frá skólastjórum og kennurum og foreldrum voru síðan send kynningarbréf á móðurmáli viðkomandi. Af þeim tuttugu fjölskyldum sem fengu kynningarbréf ákváðu tólf að taka þátt. Ástæður þeirra sem vildu ekki taka þátt voru gefnar í fimm tilvikum og voru þessar: Erfið lífsreynsla (treystu sér 94
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.