Morgunn


Morgunn - 01.06.1958, Page 25

Morgunn - 01.06.1958, Page 25
MORGUNN 19 Nóttina 3. sept. 1939 dreymdi mig, að ég væri stödd í smábænum Fienvillers í Norður-Frakklandi. Þar þóttist eg sjá unnusta minn sálaða vera að tína blóm handa syni bæjarstjórans í Fienvillers, sem látizt hafði fyrir þrem arum. Unnusti minn virtist óttasleginn af að sjá mig þarna og spurði, hvort ég vissi ekki, að þýzki herinn hefði kom- lzt fram hjá Maginot-víglínunni og væri væntanlegur til Fienvillers. Ég komst í uppnám og spurði, hvernig mér Wætti takast að komast undan óvinunum. Hann var ekki hughreystandi. „Þeir verða hérna. Allsstaðar", sagði hann, °g bætti síðan rólegri við: „En það líður nokkur tími áður en þeir komast til Nizza. Farðu þangað aftur og um fram muni gættu þess, að fara ekki þaðan fyrr en styrjöld- inni er lokið“. ®g vaknaði, fór inn í herbergið til mannsins míns og sagði honum frá draumi mínum. Því næst skrifaði ég vin- mínum í Fienvillers þetta. Ég minntist aðvörunar- raumsins, sem mig hafði dreymt árið 1925 og ákvað, að ^ao sem fyrir kæmi, skyldi ég ekki láta hindra mig frá . f^gja draumbendingunni. Alltaf þegar skynsamlegast lst að fara frá Nizza, hljómaði í eyrum mér rödd unn- „ s míns sálaða: „Gættu þess um fram alla muni, að ^éekki frá Nizza“. því að Var^ blessun að fara eftir aðvöruninni, um , með því að fara eftir henni komst ég hjá þjáning- eim 0g erfiði, sem bókstaflega allir vinir mínir Ur U a® t°ia sem flóttamenn. * Fíginmaður minn barðist við dauðann í St. Jósefs spítala 1 mgs on á Jamaica. Ég gat ekki horfið frá sjúkrabeði hans, naumast til að fá mér nauðsynlegustu hvíld. Hann sá, hva mér leið, og bað mig að fara og hvíla mig. Hann ullyrtl, að hann gæti kallað til mín, ef hann fyndi lífs- magn sitt vera að fjara út. Að lokum lét ég það eftir honum. En snemma morguns-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.