Morgunn


Morgunn - 01.06.1958, Side 42

Morgunn - 01.06.1958, Side 42
36 MORGUNN framhaldslífið sé sannað af ekki fáum, vel rannsökuðum fyrirbrigðum, — á þessari öld hafa margir slíkir menn haldið fram því, að nú eigum vér að geta haldið minningar- hátíð framliðinna með líkum upprisufögnuði þeim, sem frumkristnin átti. Upprisan var hinni elztu kristni þekk- ingaratriði, upprisufyrirbrigðin í Jerúsalem voru stað- reyndir, sem menn höfðu heyrt og séð og þreifað á. All- margir sálarrannsóknamenn á 19. og 20. öldinni staðhæfa, að einnig þeir hafi heyrt og séð og þreifað á fyrirbrigð- um, sem sanni að látinn lifir. Sumir þessara manna hófu sálarrannsóknastarf sitt í þeim ákveðna tilgangi, að afsanna málið, afhjúpa miðla- svik og sýna fram á, að spíritíska skýringin væri hégómi einn. En staðreyndirnar sannfærðu þá um hið gagnstæða. Yður þarf ekki að þylja nöfn þessara manna. I félagi voru hafa þau svo oft verið nefnd, virðuleg nöfn manna, sem vegna vitsmuna stóðu í fremstu röð samtíðarmanna sinna. Hitt er aftur annað mál, að auðtrúa menn hafa að vonum þrásinnis gert málefninu mikið ógagn með því að telja sannanir fyrir framhaldslífi það, sem ekki var snefill af sönnun í. Og annað hefir því miður gerzt það, að sumir miðlanna, sem áttu að vera farvegur fyrir sannleikann, hafa af hégómaskap eða hagnaðarvon leiðzt út á þær brautir, að þeir urðu staðnir að svikum. Á þessu er vitanlega ekkert að byggja, og öllum góðum málefnum hafa óþurftarmenn unnið tjón. En sálarrann- sóknamálið stendur á herðum afburðamanna, manna, sem gjörþekktu allar skýringar andstæðinganna á fyrirbrigð- unum og leituðu allra annarra skýringa á þeim áður en þeir töldu sig knúða til þess að aðhyllast þá skýringu, að á bak við sum þeirra væru framliðnir menn sannanlega að verki. Tilveran er óendanlega leyndardómsfull, óendan- lega mörg fyrirbæri hennar eru sannarlega í þoku óviss- unnar og fæst af því, sem vér nefnum sálræn fyrirbrigði, sanna nokkuð til eða frá um líf eftir líkamsdauðann. En þótt öllu því sé varpað fyrir borð, sem gagnslausum hlut- l
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.