Morgunn


Morgunn - 01.06.1958, Page 47

Morgunn - 01.06.1958, Page 47
MORGUNN 41 Þegar séra Tómas Sæmundsson deyr, er Jónasi mikill harmur í huga, svo mikið veit hann ættjörð sína hafa ttiisst með þeim mikla og ágæta manni, og mikið veit hann sjálfan sig, sem vin, hafa misst. En huggun hans er þessi: En ég veit, að látinn lifir, það er huggun harmi gegn. Og hann kveður Tómas, hinn starfsama athafnamann, bannig, að honum kemur ekki til hugar trú þeirra tíma, á skrúðgöngur framliðinna, með pálmagreinar í höndum, um aldingarða himnaríkis. Hann trúir því eina, sem hann ^etur sætt sig við, að hið nýja líf sé líf starfs og athafna, °& síðustu kveðjuorðin eru þessi: Flýt })ér, vinur, í fegra heim, krjúptu að fótum friðarboðans, fljúgðu á vængjum morgunroðans meira’ að starfa Guðs um geim. Og þegar Jónas kveður í ljóði annan af merkustu mönn- Um samtíðar sinnar, Bjarna Thorarensen, líkir hann hon- uui við fannhvítan svan, er fljúgi héðan úr sveitum „til sóllanda fegri“. Með sömu öruggu sannfæringu kveður hann annan mann, Jón Sighvatsson, og fullyrðir, að vegna þess, að Hfsdagur hans hafi verið fagur hér í heimi, bíði hans fegri dagur hinu megin við sólsetur dauðans. 011 þessi orð Jónasar um dauðann eru sígild, öll getum ver enn tekið þau oss í munn, öll eru þau í fyllsta samræmi vi þær niðurstöður, sem vér teljum oss með vissu geta regi a.f sálarrannsóknunum og athugunum hinna beztu tnanna á sálrænum fyrirbrigðum. Hvergi örlar hér á þeim gomlu hugmyndum um dauðann, sem víða má finna í út- ararsálmunum og gersamlega eru orðnar úreltar vegna þess að vér höfum fengið aðrar hugmyndir, sem vér telj- um örugglega réttar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.