Morgunn


Morgunn - 01.06.1958, Síða 65

Morgunn - 01.06.1958, Síða 65
MORGUNN 59 18. ágúst. Um sama leyti sögðu mér margir vinir mínir, sem eins og ég höfðu áhuga á dulrænum efnum, að dauða dómarans hefði verið spáð mörgum sinnum á fundum hjá dóttur hans, Ingeborg. Þessa spádóma var Ingeborg hins- vegar alveg ókunnugt um, fyrr en eftir dauða föður henn- ar. Þeir höfðu komið fram, þegar hún var í dásvefni, á sama hátt og þegar svarað var innsigluðu bréfunum, með tölum og stafrófsaðferðinni, sem faðir hennar og aðrir fundarmenn, sem voru á þessum fundum, reyndu svo að ráða, unz þeim hafði tekizt það, en miðlinum var alls ekki sagt frá þessu. En dauða dómarans bar þannig að, í aðalatriðum, eins og dóttir hans hafði sagt fyrir. Þau feðginin, Dahl dómari og Ingeborg, höfðu farið í gönguferð meðfram ströndinni við Hankö 18. ágúst 1934, á heitum sumardegi. Dómarinn ákvað að fá sér bað í sjónum, en Ingeborg vildi heldur bíða hans á ströndinni. Eftir að dómarinn hafði afklæðzt synti hann langa stund í sjónum. Þá var allt í einu eins og hann fengi krampa. Dóttir hans horfði á það skelfingu lostin, að hann virtist berjast við að halda sér á floti. Hún þaut út í sjóinn og synti til hans, náði í hann og synti með hann til lands. En þegar hún hafði dregið hann á þurrt, virtist lífið vera fjarað út, og þótt hún reyndi björgunartilraun- ir, virtust þær árangurslausar. Hún flýtti sér að ná í hjálp, og björgunartilraunum var enn haldið áfram, en án árang- urs, — dómarinn var dáinn. Þegar þessar staðreyndir komu fram í dagsljósið, ásamt því að þessum atburði hefði verið spáð, þá var eins og stífla færi úr á. Allar mögulegar skoðanir og staðhæfing- ar, bæði frá ritstjórum blaðanna og lesendum þeirra, komu daglega fram í blöðunum. Skoðanirnar voru skiptar, ýmist með Ingeborg eða móti, ýmist með eða móti rannsóknum á dularfullum fyrirbrigðum. Mönnum kom saman um það, að aðeins tvær skýringar væru mögulegar. önnur sú, að drukknun dómarans væri morð, og að spádómurinn hefði komið fram til þess eins að komast hjá illum grun og upp-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.