Morgunn


Morgunn - 01.06.1958, Side 77

Morgunn - 01.06.1958, Side 77
MORGUNN 71 Psychic Adventures in New York, er kom út árið 1931. Hann segir frá merkilegum fundi, er hann sat með miðli, sem var þeirri gáfu gæddur, að umhverfis hann töluðu sjálfstæðar raddir. Hann heyrði raddirnar tala á ýmsum tungumálum. Hann var mikill málfræðingur sjálfur. Eina röddina heyrði hann tala tæra ítölsku, aðra tala fornkín- versku, sem töluð var á tímum hinna sígildu kínversku höfunda, á dögum Konfúsíusar fyrir 2400 árum. Sú tunga er nú meðal svonefndra dauðra tungna, eins og t. d. sans- krít. Prófessor Whymant spurði á þessu ævaforna máli um vafasama staði í ritum Konfúsíusar, og féklc ákveðin svör, sem skýrðu málið. Þannig fékk hann skýringu, frá þessum dularfullu röddum, á spurningum, sem vaf izt höfðu fyrir lærdómsmönnum í 24 aldir. Miðillinn var karlmað- Ur, sem enga menntun hafði fengið fram yfir það, sem fæst í barnaskólum. Og enginn viðstaddra annar en hann kunni orð í kínversku. Á fundunum, sem próf. Whymant sat síðar með þessum sama miðli, fullyrðir hann, að hann hafi heyrt raddirnar tala ekki minna en 16 tungumál. Sjálfur kann prófessorinn um það bil 30 tungumál, lifandi og dauð. William 0. Stevens, höf. bókarinnar Beyond the Sunset, segir frá líkum fyrirbrigðum og tekur persónulega ábyrgð á sannleiksgildi þeirra. Hann segir frá amerískum trú- boða, sem unnið hafði hjá Karen-þjóðflokknum í Burma. Menn fengu trúboðann til þess að koma á fund hjá miðli nokkurum í Washington. Kristniboðinn var algerlega van- trúaður, og þess vegna varð undrun hans mikil, þegar rödd ávarpaði hann á Karen-máli. Röddin kvaðst vera Ko San Ye, karenskur predikari, sem í lifanda lífi hafði verið mikill vinur kristniboðans. Á nokkurum fundum síðar með öðrum miðlum fékk kristniboðinn enn hið sama. Frásagan er of löng til að flytja hana hér, en sönnunargögnin fyrir nærveru gamla karenska predikarans urðu sterk. W. Stev- ens segir, að „öll samtölin hafi farið fram á Karena-máli, sem er afar lítt þekkt tungumál, talað í nokkurum héruð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.