Morgunn


Morgunn - 01.06.1964, Side 46

Morgunn - 01.06.1964, Side 46
Rabindranath Tagore: Þankabrot ☆ Ekki er hollt að greina höfundinn gjörsamlega frá þeim tilfinningum, sem hann lýsir í skáldverki sínu, né heldur er heppilegt að tengja hann of náið því, sem sannast er og bezt í skáldskap hans. Endurminningin gefur hlutunum sannast- an og skáldlegastan blæ. Sá, sem stendur of nærri, verður fyrir það bundinn og háður, og ímyndunarafl hans fær ekki fyllilega notið sín án þeirrar fjarlægðar, sem nauðsynleg er til þess að gefa því svigrúm. Þetta á ekki aðeins við um skáld- skap, heldur um alla list. Hugur listamannsins verður að geta staðið álengdar, í hæfilegri fjariægð, svo að hinn skap- andi andi hans fái að fullu notið sín. Ef sjálfur efniviður- inn verður sköpun andans yfirsterkari, fáum við aðeins frásögn atburða, en ekki þá endurspeglun þeirra í sál lista- mannsins, sem gefur þeim iistgildi. Að vera fær um að elska jarðneska hluti og umvefja þá samúð og yndi, án þess að verða þeim of háðir, það er öllum mikilvægt. Forsjónin ætlast til þess af okkur, að við metum jörðina okkar eign, en lítum ekki aðeins á hana sem leigu- íbúð. En þjónustan ein getur gert hana að eign okkar. Og sú þjónusta er í því fólgin, að helga henni ást og fegurð okk- ar eigin sálar. Og þin eigin reynsla mun kenna þér að þekkja muninn á hinu fagra, samúðarríka og hjálpsama og hinu, sem aðeins er snoturlega tilbúið og eintrjáningslega nytsamt. Til er sannleikur, sem er ekkert annað en viðbót við þá ytri þekkingu, sem við þegar höfum aflað okkur. En það er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.