Morgunn


Morgunn - 01.06.1964, Síða 59

Morgunn - 01.06.1964, Síða 59
MORGUNN 53 ista, um það, hvort þeir hafi nokkurn tíma orðið fyrir dul- rænni reynslu, sem þeir ekki geti skýz’t á náttúrlegan hátt, þá lætur nærri, að ekki færri en sjö af þeim svari spurning- unni játandi og segi manni athyglisverðar sögur því til sönn- unar. Reyndu þetta sjálfur á skrifstofunni, verksmiðjunni eða annars staðar í hópi samstarfsfólks þíns. Jafnvel á allra ólíklegustu stöðum munt þú verða var við áhuga á þessum efnum. Og hafir þú lag á að koma fólki til að segja frá reynslu sinni á hinum dulrænu sviðum, kemur í ljós, að hún er ótrúlega víða fyrir hendi. Mörg dulræn fyrirbæri hafa gerzt í næsta nágrenni við mig á liðnum árum. Sum hafa verið harla merkileg, önnur smávægileg. En þetta, að þau hafa gerzt, sýnir, að slík fyrir- bæri eru engan veginn bundin við miðilsfundina eina. Og það eru einmitt slík fyrirbæri, að vísu með nokkurri tilhjálp þjálfaðra miðla, sem orðið hafa mér sterkustu sannanirnar fyrir sambandi við framliðna menn. Ég var ekki nema tólf ára gamall, þegar ég kynntist spírit- ismanum fyrst. Þetta var á heimili foreldra minna í New York. Miðill, að nafni frú Cecil M. Cook, varð til þess að vekja áhuga föður míns á sálarrannsóknum. Á þessum fundum voru auk okkar aðeins fáeinir nánir vinir — og þar heyrði ég fyrst sjálfstæðar raddir og talaði sjáifur við ömmu mína og fleiri látna ættingja. En frá þessu get ég ekki greint ná- kvæmlega vegna þess hve langt er um liðið. Áður en þessir fundir hófust á heimilinu, hafði faðir minn skýrt móður minni frá fundum, sem hann hafði setið með þessum miðli og talað þar við framliðna systur sína, sem ekki aðeins sagði rétt til nafns síns, heidur lýsti mörgum at- vikum snertandi ættfólk hans heima i Svíþjóð, og það sem meira var, talaði ekki aðeins rétta sænsku, heldur með þeim málhreim og orðfæri, sem einkenndi það byggðarlag, þar sem hún hafði átt heima á meðan hún lifði. Seinna talaði hann einnig við bróður sinn og marga fleiri, þar á meðal tvö börn. Þarna voru flutt skilaboð á ýmsum tungumálum, og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.