Morgunn


Morgunn - 01.06.1964, Side 74

Morgunn - 01.06.1964, Side 74
68 MORGUNN 5. Frú Katrín J. Smári alþingismaður. 6. Gunnar E. Kvaran stórkaupmaður. 7. Eggert P. Briem fulltrúi. 8. Guðmundur Jörundsson útgerðarmaður. 9. Hilmar J. Norðfjörð loftskeytamaður. 10. Otto A. Michelsen forstjóri. 11. Helgi Vigfússon skrifstofumaður. 12. Haukur J. ísfeld kennari. Samkvæmt gildandi lögum félagsins er formaður þess, ritari og féhirðir kosnir af fulltrúaráðinu. Endurskoðendur félagsins voru endurkjörnir þeir Ari Thorlacius og Ingimar Jóhannesson. Eftir að venjulegum aðalfundarstörfum lauk, skýrði séra Sveinn Víkingur frá ferðalagi að Saurum og drap lauslega á þau dularfullu fyrirbæri, er þar hafa gerzt að undanförnu. Fundinum lauk með því, að Hafsteinn Björnsson miðill hafði, samkvæmt beiðni, skyggnilýsingar. Voru þær teknar á segulband og varðveittar. Var það talið æskilegt til þess að síðar mætti óvéfengjanlega ganga úr skugga um sanngildi þeirra. Fundur þessi var afar fjölsóttur. Er gizkað á, að þar hafi verið á sjötta hundrað manna. Varð að loka húsinu nokkru áður en fundur hófst, vegna þrengsla í samkomuhúsinu, og urðu því all-margir frá að hverfa, því miður. Að hinu leytinu er það að sjálfsögðu gleðilegt, að svona mikil aðsókn skyldi vera að fundi þessum, því það ber vott um vaxandi áhuga á málefni félagsins. I þessu sambandi skal frá því skýrt, að á fundi fulltrúa- ráðs félagsins voru eftirtaldir menn einróma kjörnir í stjórn félagsins: Séra Sigurður H. Guðjónsson formaður. Otto A. Michelsen, forstjóri, ritari. Eggert P. Briem, fulltrúi, féhirðir.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.