Morgunn


Morgunn - 01.06.1964, Blaðsíða 47

Morgunn - 01.06.1964, Blaðsíða 47
MORGUNN 41 einnig til annar sannleikur, sem er okkur opinberaður, og ekki er unnt að skoða sem venjulega aukningu þess forða, sem fyrir er. Sá sannleikur er hvorki matur né drykkur, heldur fremur í ætt við matarlystina sjálfa, en hún verður aðeins aukin með því að efla heilbrigði líkamans. Trúin er slíkur sannleikur. Hún veitir lífi okkar hin réttu starfsskil- yrði og gefur um leið starfinu eilíft gildi. Hún felur í sér hið rétta mat þeirra hluta, sem við keppum eftir, og gæðir okkur þeim anda sjálfsafneitunarinnar, sem er einkenni og aðall hins sanna manns. Trúin er mannlegu eðli jafn nauðsynleg og heilbrigðin er líkamanum. Heilsuna er ekki unnt að gefa mönnum á sama hátt og þegar gullpeningur er lagður í lófa manns. En skapa má skilyrði til batnandi heilsufars. Ekki er heldur unnt að kenna trú í skólum og skipa henni þar á bekk með öðrum námsgreinum, t. d. stærðfræði og þess háttar. Enginn skóla- eftirlitsmaður er þess umkominn að meta árangur slíks náms, enginn prófdómari fær um að gefa þar réttar eink- unnir. Það sem öllu skiptir, er að skapa það umhverfi, þar sem trúin fái náð eðiilegum vexti og þroska. Spurningin um það, hvers vegna hið illa sé til í veröld- inni er í rauninni hið sama og að spyrja um það, hvers vegna þessi heimur sé ófullkominn og hvers vegna hann hafi verið skapaður. Við verðum að viðurkenna, að þetta gat ekki öðruvísi orðið. Sköpunin hlýtur að vera ófullkomin og gerast smátt og smátt. Og það er tilgangslaust að spyrja hvers vegna við séum til. Hin raunverulega spurning er þessi: Er ófullkomleikinn ævarandi? Er hið illa sá veruleiki, sem aldrei breytist? Fljót- ið á sin takmörk, bakka báðum megin. En er fljótið ekkert annað en árbakkarnir? Eru bakkarnir það eina, sem máii skiptir, varðandi fljótið? Eru ekki ái'bakkarnir einmitt þær
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.