Morgunn


Morgunn - 01.06.1964, Síða 60

Morgunn - 01.06.1964, Síða 60
54 MORGUNN þar hlustaði ég á undur fagran söng. Þetta var löngu áður en grammófónninn kom til sögunnar. 1 þessu sambandi vil ég vekja athygli á því, að miðillinn var ómenntuð kona, sem ekkert mál kunni nema enskuna. Ekki gat hún heldur með eðlilegum hætti fengið vitneskju um þau atriði, sem þarna var sagt frá, og gerzt höfðu heima í Svíþjóð í annarri heimsáifu. Þannig fékk faðir minn að lokum svör við þeim spurn- ingum, sem sóknarprestur hans hafði færzt undan að svara. Nú vissi hann, að hann var aldrei einn. Hann lét sannfærast, gjörðist eindreginn spiritisti og beitti sér fyrir félagsskap meðal landa sinna um þau mál. Eg lét einnig sannfærast í þessum efnum, er ég hafði fengið aldur og þroska til þess að gera mér grein fyrir gildi reynslu minnar á tilrauna- fundum bæði fyrr og síðar. Ég varð svo heppinn, eftir að ég fluttist heim til Svíþjóðar, að fá tækifæri til þess að verða þátttakandi í tilraunafund- um, sem haldnir voru á heimili einu í Stokkhóimi. Þessi hóp- ur hafði þá haldið fundi reglulega í samfleytt fimm ár, án þess að gerzt hefðu þar nein meiriháttar fyrirbæri, og var þó starfsemi þessi mjög vel skipulögð. Fundirnir voru haldn- ir vikulega og ávallt á sama degi, sama stað og sama tíma. Allir mættu stundvíslega, og yfir þessum samkomum var al- vöru- og helgiblær. Leið og ekki á iöngu þar til merkilegur árangur tók að koma í ljós. Auk venjulegra miðilsfyrirbæra, skyggnilýsinga og þess háttar, tóku að heyrast sjálfstæðar raddir. Mun það hafa verið i fyrsta skipti, sem slíkt gerðist í Svíþjóð. Einnig komu þarna fram líkamningar um tíma. Miðillinn var maður á sextugs aldri, þegar þessi fyrirbæri hófust. Hann er klæðskeri að iðn, en er nú kominn yfir átt- rætt. Eigi að siður heldur hann enn fundi með góðum árangri, en líkamningafyrirbæra hefur ekki orðið vart á fundum hans hin síðustu ár. Þessa fundi sótti ég að staðaldri í f jórtán ár. Og sú reynsla, sem ég hef þar orðið fyrir, hefur gjörsamlega sannfært mig um spíritismann og sambandið við framliðna ástvini. Sú
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.