Morgunblaðið - 21.05.2010, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 21.05.2010, Blaðsíða 45
Síðastliðinn miðvikudag var haldin sérstök sýning í Hollywood á myndinni Star Wars: The Empire Strikes Back, í tilefni þess að 30 ár eru liðin frá því að myndin kom út. Nokkrir af leikurum fyrri tríólógíunnar mættu á sýninguna, sem og einhverjir af þeim sem tóku þátt í nýrri myndunum. Sýningin var haldin til styrktar St. Jude barnaspít- alans. Harrison Ford sat fyrir svörum eftir sýninguna. Þar minntist hann meðal annars þess að við tökur á myndinni hefði hann álitið Alec Guinness, sem fór með hlutverk Obi-Wan, „gamlan kall.“ Nú er Harrison Ford sex árum eldri en Alec Guinness var þá. Reuters Gamlir jaxlar Billy Dee Williams, Harrison Ford og Ewan McGregor léku allir í Star Wars seríunni. Chewy Peter Mayhew gnæfir yfir Ford, en þeir léku Chewbacca og Han Solo í StarWars myndunum. McGregor Ewan lék Jedi-riddara í for- leik Star Wars myndanna. 30 ára afmæli Star Wars Flottur Lék Lando Calrissian. MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. MAÍ 2010 Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Fös 21/5 aukas. kl. 20:00 Sun 30/5 aukas. kl. 16:00 Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið Gunni Þórðar - lífið og lögin (Söguloftið) Lau 22/5 kl. 17:00 Ö Fös 28/5 kl. 20:00 Jón Gnarr. Lifandi í Landnámssetri (Söguloftið) Lau 22/5 kl. 20:00 Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is Gauragangur (Stóra svið) Fös 21/5 kl. 20:00 Sun 30/5 kl. 20:00 Fös 11/6 kl. 20:00 Lau 22/5 kl. 20:00 Fös 4/6 kl. 20:00 Lau 12/6 kl. 20:00 Fös 28/5 kl. 20:00 Lau 5/6 kl. 20:00 Eftir Ólaf Hauk Símonarson - tónlist Nýdönsk Dúfurnar (Nýja sviðið) Fös 21/5 kl. 20:00 Sun 30/5 kl. 20:00 Lau 5/6 kl. 20:00 Lau 22/5 kl. 20:00 Fim 3/6 kl. 20:00 Fös 11/6 kl. 20:00 Fös 28/5 kl. 20:00 Fös 4/6 kl. 20:00 Lau 12/6 kl. 20:00 Faust (Stóra svið) Fim 27/5 kl. 20:00 Lau 29/5 kl. 16:00 Síðasta sýn í samvinnu Borgarleikhússins og Vesturports. Sýningum líkur 27. maí Rómeó og Júlía Vesturports (Stóra svið ) Mán 24/5 kl. 20:00 k.3. Sun 6/6 kl. 20:00 k.6. Þri 15/6 kl. 20:00 Mið 26/5 kl. 20:00 k.4. Þri 8/6 kl. 20:00 aukas Fös 18/6 kl. 20:00 aukas Þri 1/6 kl. 20:00 aukas Mið 9/6 kl. 20:00 aukas Lau 19/6 kl. 20:00 Ný aukas Mið 2/6 kl. 20:00 k.5. Sun 13/6 kl. 20:00 aukas Sun 20/6 kl. 20:00 Ný aukas Í samvinnu Borgarleikhússins og Vesturports. Dúfurnar HHHH IÞ, MBL Nánar á Borgarleikhus.is ÞJÓÐLEIKHÚSI SÍMI: 551 1200 • WWW.LEIKHUSID.IS Ð Fíasól (Kúlan) Lau 22/5 kl. 13:00 Lau 12/6 kl. 13:00 Sun 13/6 kl. 13:00 Lau 22/5 kl. 15:00 Lau 12/6 kl. 15:00 Sun 13/6 kl. 15:00 Fíasól kemur aftur í haust! Hænuungarnir (Kassinn) Fös 10/9 kl. 20:00 Fös 17/9 kl. 20:00 Fös 24/9 kl. 20:00 Lau 11/9 kl. 20:00 Lau 18/9 kl. 20:00 Lau 25/9 kl. 20:00 Sun 12/9 kl. 20:00 Sun 19/9 kl. 20:00 Sun 26/9 kl. 20:00 Fim 16/9 kl. 20:00 Fim 23/9 kl. 20:00 Haustsýningar komnar í sölu! Íslandsklukkan (Stóra sviðið) Fös 21/5 kl. 19:00 Fim 3/6 kl. 19:00 Aukas. Fim 10/6 kl. 19:00 Aukas. Lau 22/5 kl. 19:00 Fös 4/6 kl. 19:00 Fös 11/6 kl. 19:00 Aukas. Sun 30/5 kl. 19:00 Lau 5/6 kl. 19:00 Lau 12/6 kl. 19:00 Aukas. Ath. sýningarnar hefjast kl. 19:00 Af ástum manns og hrærivélar (Kassinn) Fös 21/5 kl. 20:00 Fös 28/5 kl. 20:00 Lau 5/6 kl. 20:00 Lau 22/5 kl. 20:00 Fim 3/6 kl. 20:00 Fim 27/5 kl. 20:00 Fös 4/6 kl. 20:00 Sýningin er samstarfsverkefni Þjóðleikhússins og Listahátíðar í Reykjavík Bræður (Stóra sviðið) Fim 27/5 kl. 20:00 Fös 28/5 kl. 20:00 Sýningin er á dagskrá Listahátíðar í Reykjavík. Herra Pottur og ungfrú Lok (Kúlan) Lau 29/5 kl. 13:00 Sun 30/5 kl. 15:00 Lau 5/6 kl. 15:00 Lau 29/5 kl. 15:00 Fim 3/6 kl. 17:00 á frönsku Sun 6/6 kl. 13:00 Sun 30/5 kl. 13:00 Lau 5/6 kl. 13:00 Sun 6/6 kl. 15:00 Sýningin er á dagskrá Listahátíðar í Reykjavík Rokk (Kassinn) Fim 10/6 kl. 20:00 Athyglisverðasta áhugasýning ársins! Þó svo að farið sé að síga á seinni hluta kvikmyndahátíðarinnar í Cannes, er glamúrinn enn allsráð- andi. Skartgripaframleiðandinn Grisgono stóð fyrir heljarinnar veislu síðastliðið þriðjudagskvöld þar sem hin breska Cheryl Cole skemmti gestum með söng. Svo virðist sem Grisgono hafi ekki orðið fyrir barðinu á kreppunni, því söngkonan fékk 250 þúsund punda greiðslu fyrir hálftímavinnu. Að flutningi loknum eyddi hún kvöld- inu með Will.i.am, sem var plötu- snúður í veislunni, og að sögn sjón- arvotta létu þau vel að hvort öðru. Cole, sem er eflaust þekktust fyr- ir dómarastarf sitt í þáttunum X- Factor, hefur verið undir kastljósi bresku pressunnar eftir að upp komst um framhjáhald eiginmanns hennar, fótboltastjörnunnar Ashley Cole. Þrátt fyrir að Cole sé stórstjarna á Bretlandi virðist nafn hennar ekki vera jafn þekkt á meginlandi Evrópu. Þegar söngkonan var kynnt til leiks fögnuðu gestir ákaft. Svo virðist sem lófatakið hafi ekki verið ætlað Cole, því misskilningur hafði átt sér stað og margir héldu að þarna væri sjálf Sheryl Crow komin til að skemmta. Fjöldinn allur af frægu fólki var meðal gesta í veislu Grisgono, þar á meðal fyrirsætan geðstirða Naomi Campbell, söngfuglinn Lionel Ric- hie og Ítalinn Flavio Briatore. Cole en ekki Crow syngur í Cannes Söngfugl Cheryl Cole vakti mikla lukku í veislu í Cannes.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.