Líf og list - 01.05.1950, Page 12

Líf og list - 01.05.1950, Page 12
r = BOKMENNTIR =- -------------------/ ERLENDAR BÓKMENNTIR JOHN E. EIOUSMAN: Umbrotahviður (Um ljóðagerð Eliots, Sitwells og Audens.) T. S. Eliot er yngra skald en De la Mare og Yeats. Fyrstu ljóð hans bera jafn-augljóst vitni og fyrstu skáldsögur Huxleys um þann and- lega (trúræna) tómleika, sem ríkti árin 1910—1930. í „The Waste myndir, sem nægja í heila íbúð, ef hann aðeins er með nógu stóran pensil í hendinni. Gervimyndaframleiðsla þykir þolanleg atvinnugrein víða um heim, en í útlöndum er þó gerður jafnmikill munur á gervimynd og málverki, eins og t. 'd. pappírs- blómum garðyrkjumannsins. Það væri með öllu óhugsandi utan ís- lands að bjóða fólki þess háttar „málverk" fyrir mun meira verð en eina rúllu af sæmilegu veggfóðri. Hér seljast þessir gripir fyrir allt að því sama verð og verk viður- kenndustu meistara okkar, og svo mikið er veldi gervimálverkanna í Reykjavík, að teljandi eru þær hús- gagnaverzlanir í borginni, sem virðast treysta sér til að hjara án stuðnings þeirra, ef dæma skal eft- ir því, hversu veggir þessara búða eru ofhlaðnir slíkum „skiliríum". Og hvar sem farið er um götur höf- uðstaðarins, æpa þessar náttúru- falsanir að manni úr fjórða hverj- um búðarglugga, svo ókunnugum mætti detta í hug, að hér væri Land“ gerði liann mjög vafasama tilraun til þess að vega upp á móti þessum andlega tómleika með því, scm reyndist ekki vera annað en óljósir draumórar (smbr. yrkisefn- in i sögunt af Arthúr konungi) og liann staddur í ríki gervilistarinn- ar, — höfuðborg fúskara í myndlist. Þrátt fyrir það að hér er hópur fólks, sem metur og skilur góða list, virðast ótrúlega margir öðlast full- nægingu listhneigðar sinnar í gervimálverkum, „málverka“-sali hefir sagt mér, að þýðingarlaust sé að bjóða viðskiptavinunum nema svo sem eina listræna rnynd á móti fimm tugum „skiliría". — Það gef- ur nokkra hugmynd um verðlag á fúskinu, að ósjaldan veitir ekki af samtökum margra Reykvíkinga, þegar geía á góðum vini eða sam- starfsmanni gervimálverk í afmæl- isgjöf, en slíkt er altítt eins og öll- um er kunnugt, þó að mig gruni að viðtakandi sé ekki ætíð sæll í hjarta sínu, þegar lionum hefir ver- ið afhentur gripurinn með ræðu- höldum og hátíðarbrag. Það er harður dómur smekkvísum rnanni að verða að þola slíkan ófögnuð á heimili sínu. Til eru dæmi um það, að ung hjón hafa orðið að byrja búskap sinn með upp undir 8—10 gervimálverk á veggjum hí- misheppnaðar tilraunir til bæna- gerðar á jafnvel enn óljósari hátt. Fn Eliot, sem samtímis því að vera í leit að andlegum (trúrænum) grundvelli í skáldskap, var jafn- rígbundinn evropeiskum skoðun- um í hugsunarhætti og nokkur sá getur verið, sem er aðeins Ame- ríkumaður að fæðingu, þróaðist skjótt írá afneitun trúarkenninga til játningar og einlægrar trúar. Við þessa breyting skáldsins öðluð- ust ljóð lians nýjan mátt, unz hann orti „The Four Quarters", sem er bókmcnntalegt alreksverk og ein- liver merkilegasti frumspeki-skáld- býla sinna, stundum öll af Heklu. Ég veit auðvitað ekki, hvernig fólk myndi bregðast við, ef því væru lærð pappírsblóm á sextugs- afmælinu eða brúðkaupsdaginn, en mér þykir sennilegt, að fæstum þætti mikið til koma, ef ekki bein- línis móðgun. Þó eru þess liáttar „blóm“ oftast mun betur gerð en gervimálverkið íslenzka, og ólíkt auðveldara að losa sig við þau, svo lítið beri á. Gervimynd í digrum ramma með áletruðum silfurskildi er erliðara að lauma í öskutunn- una — og því miður cr það oftast tekið sem góð og gild list, því að sannleikurinn er sá, að svo þykir flestum, ef „málverkið" aðeins er af landslagi. Reykjavík ber þess enn sem kom- ið er of lítil merki, að hér lifi og starfi ágætir listamenn, þ. á. m. myndhöggvarar og málarar. Þar til listaverk ríkisins verða dregin úr kjöllurum og ahnenningi sýnileg að staðaldri, hlýtur höfuðborg ís- lands að verða sæluríki gervimálar- anna. 12 LÍF og LIST

x

Líf og list

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Líf og list
https://timarit.is/publication/819

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.