Líf og list - 01.05.1950, Side 15

Líf og list - 01.05.1950, Side 15
ÓLAFUR HALLDÓRSSON: Vísur Fiðlu-Bjarnar Mér ver'ðúr fuglsins dœmi, er fjaðralaus kúrir, skriður skjótt að skjóli, skundar veðrum undan, týnir söng og sundi, sina gleðina fellir. Svo kveður 7nann hver, þá mornar, mœddr i raunum sinum. Mér verður skipsins dæmi, er skorðulaust livilir, eitt við ceginn kalda, engan stað fœr góðan; risa bárur brattar, i briminu illa þrymur. Svo kveður mann hver, þá mornar, mœddr i raunum sínum. Mér’ verður hússins dcemi, i hallri brekliu stendur: búið er bráit tnu7ii falla, bresta til og lestast. svigna súlur fornar en salviður bognar. Svo kveður mann hver, þá mornar, tnœddr í raunum sinum. Mér verður hörpunnar dœmi, þeirrar er á vegg hvolfir stjórnarlaus og strengja, stillarinn er frá fjallinu; fellr á sót og sorti, saknar manns úr ranni. Svo kveður mann hver, þá mornar, mæddr i raunum sínum. Kvæðið um mjöllina guðs og gleðina mína, sem er atómkvæði Hönd guðs hefur gefið jörðinni létta, tnjúka mjöll. Mjöll, se7)i er hvít og hrein ehis og ísaumað altarisklceði, sem einmatia prestur strýkur og fer um friðleitnum höndum og fagnar tiálsþori og þrccði saumuðu af annars manns kotiu. Augu þin liða um mjöllina og leita að sporum. Hvar liggur sú slóð, þar sem gleðin fór áður um vegmn? Dúnléttimi sporum gekk gleðin slóðir i mjöllina, dansandi sporum i hvitri, logandi birtu, dreymandi sporum i hálfljósi dags og kvölds. Fagnandi sporum gekk þin gleði utn mjöllina, — Geymt hefur vindurinn þyt sinn um langar stutidir. — Og áfratn, áfram var haldið i lokkandi fjarskann. IJann kemur, hann kemur hann kveður þig aftur heim, hann kcefir spor þinnar gleði i öskrandi hriðum sá vindur, sem dvelur um stund . . . Þú rekur ei lengur slóðina i 7njúkri mjöll, ei markast hjarnið af gleðinnar danslétta fót. Hvort ratarðu þá? Hvert rekurðu spor? Hvi rekurðu blóðug spor? Og mjöllin leggst yfir sál þina, og sorg þín gengur um 7njöllina þreyttum fótum. Að þreyttum fótum þínwn leggst 7njöllin og mýkt he^inar laðar að langri hvild. LÍF og LIST 15

x

Líf og list

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Líf og list
https://timarit.is/publication/819

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.