Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.04.1995, Blaðsíða 19

Ljósmæðrablaðið - 01.04.1995, Blaðsíða 19
uglegu umhverfi, innan um fólk sem þær þekkja og þar sem þær finna fyrir 'nnra öryggi. Við slíkar aðstæður eru Imnur í betra andlegu jafnvægi. Þessir þættir, öryggi og vellíðan, hafa sýnt sig hafa bein áhrif á gang fæðingar og útkomu. Hvað cerum við með því að SENDA HEILBRICÐAR KONUR FRÁ StÖÐUM EINS OC Höfn TIL Reykjavíkur til að FÆÐA? Tökum sem dæmi konu sem á von á Slnu þriðja barni, á eitt barn í skóla og annað á leikskólaaldri. Framundan er mikilvæg breyting á fjölskyldunni þar sem reynir á samstöðu hennar og samvinnu. Og hvað er ekki gert? Það er byrjað á að sundra fjölskyldunni. Að 'etri til yrði hún að skilja a.m.k. s'ólabarnið eftir í heimabyggð hjá ó ur sínum sem ekki getur, frekar en arnið, tekið sér nokkurra vikna frí frá srörfum til að bíða með henni í eykjavík. Yngra barninu kynni hún a þurfa að koma fyrir hjá vanda- |nönnum hafi hún ekki aðstæður til að afa barnið hjá sér. Ef konan er heppin a ún góða systur eða foreldra búsetta í eykjavík, sem hún getur hafist við hjá § látið sér líða vel. Að öðrum kosti P.aif f'ún að búa inni á heimili fjar- y dra ættingja, sem kann vera óþægi- egú því “ljúfur verður leiður / er of eugi situr , eins og stendur í Háva- málum. I versta falli þekkir hún engan í Reykjavík og þarf þá ef til vill að gista á Rauðakrosshótelinu. Allt hefur þetta í för með sér mikið rask og aukinn kost- nað fyrir fjölskylduna. Konan bíður fæðingarinnar í Reykjavík, í misgóðu yfirlæti. Hún er áhyggjufull. Hún vonar að biðin verði ekki löng. Hún vonar að maðurinn hennar nái að vera viðstaddur fæðinguna. Hún hefur áhyggjur af börnunum. Hún saknar fjölskyldunnar. Þegar loks kemur að fæðingunni er búið að kollvarpa andlegu jafnvægi konunnar. Dragist meðgangan framyfir 40 vikur getur konan orðið óþolinmóð og jafnvel að þrýst á um að verða gangsett, en gangsetning skapar aukna áhættu fyrir móður og barn í fæðingu. Af þessu ein- falda dæmi má sjá að bara með því að senda heilbrigða konu héðan til Reykjavíkur til að fæða þá er líklega verið að auka áhættu hennar í fæðingu en ekki minnka hana. íslenskar konur hafa aldrei verið jafn heilbrigðar og þær eru í dag, aldrei eins vel nærðar og aldrei betur í stakk búnar frá náttúrunnar hendi til að fæða. Samt er verið að flytja heilbrigðar konur hreppaflutninga til Reykjavíkur til að lata þær fæða þar og þeim talin trú um að það sé nauðsynlegt öryggisins vegna. Hvorki innlendar né erlendar rann- sóknir styðja að svo sé. Landlæknisembættið hefur birt tölur L^SfvIÆE)RABLAÐJÐ

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.