Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.04.1995, Blaðsíða 20

Ljósmæðrablaðið - 01.04.1995, Blaðsíða 20
um burðarmálsdauða eftir lögheimili móður sem sýna greinilega að heil- brigðum konum er óhætt að fæða í sinni heimabyggð. Ekki eru til innlen- dar samanburðarrannsóknir þar sem metin er útkoma úr fæðingum (mortal- ited og morbiditet) hjá heilbrigðum konum eftir fæðingarstað. Nauðsynlegt er að gera slíka rannsókn áður en fram- fylgt verður þeirri stefnu að fækka fæðingarstöðum á landinu. Okkur sem fagfólki ber skylda til að byggja ráðleggingar til skjólstæðinga okkar á áreiðanlegum og faglegum grunni. Við höfum sem stendur engin haldbær fagleg rök fyrir því að leggja niður fæðingarþjónustu á lands- byggðinni, á stöðum eins og Höfn í Hornafirði, heldur bendir allt til þess að best og farsælast væri að efla hana. Heimildir: Enkin, Keirse and Chalmers (1989), “A Guide to Effective Care in Pregnancy and Childbirth”. Oxford University Press. Röckner, G. (1991), “Reconsideration ofthe use of Episiotomy in Primaparas: A study in obstetric care". Stockholm. Tew, M. (1990), “Safer Childbirth?: A crit- ical history ofmaternity care". Chapman & Hall, London. Ljósmæðraþing á vegum LMFÍ, þann 5. og 6. maí n.k.. Gestafyriiílesari verður dr. Ulla Waldenström, prófessor í Ijósmæðrafræðum. 18 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.