Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.04.1995, Blaðsíða 35

Ljósmæðrablaðið - 01.04.1995, Blaðsíða 35
Starfsmenntunarsjóður Ljósmæðrafélag íslands tók starfsmen- ntunarsjóð til sín um áramót '92-'93, fram að þeim tíma höfðu ljósmæður átt aðild að starfsmenntunarsjóði BSRB. í Lyrjun árs '93 var skipur stjórn starf- tnenntunarsjóðs ljósmæðra. I henni eiga sæti 4 fulltrúar - 2 fyrir hönd atvin- nurekanda þ.e. Guðlaug Björnsdóttir °g Grétar Guðmundsson. Samið er um starfsmenntunarsjóð í kjarasamningum stéttarfélaga og er greiðsla í hann hluti af launatengdum gjöldum atvinnurekandi. Stjórn sjóðsins kom saman fljótlega eftir að Lún hafði verið skipuð og hafist var hanndi við að móta reglur sjóðsins asamt reglum sjóðsstjórnar. Á þessum tlIr>a var greiðsla atvinnurekanda til starfsmenntunarsjóðs 0,22% af öllum 'aunum. í kjarasamningi '94 var samið Utn að greiðsla atvinnurekanda yrði ^,22% af föstum launum. Þetta rýrir tnnkomu starfsmennunarsjóðs að verulegu leyti en á móti kemur að á sama tíma var samið um að fá inn vísindasjóð fyrir ljósmæður. í framhaldi af þessum samningum endurskoðaði stjórnin hve háa styrki væri hægt að veita úr sjóðnum. Þá var ákveðiið aðhámarksstyrkur yrði 15.000 kr. - og einungis yrði veittur styrkur til faglegra málefna. Á þenna hátt getur aðildarfélagi fengið styrk á 2ja ára fresti eftir því sem staða sjóðsins leyfir. Forgang hafa þeir sem ekki hafa áður fengið styrk. Eingöngu kjarafélagar hafa aðgang að þessum sjóði. Hér í blaðinu eru síðan birtar reglur sjóðsins og starfsreglur sjóðs- stjórnar. F.h. stjórnar starfsmenntunarsjóís, Sigurborg Kristinsdóttir. '-JOsmæðrablaðið ____________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________ 33

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.