Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.04.1995, Blaðsíða 28

Ljósmæðrablaðið - 01.04.1995, Blaðsíða 28
opna móttöku. Ekki er þó útilokað að starfrækt verði sérhæfð kynfræðsludeild með opna móttöku en ein af tillögum kynfræðslunefndarinnar sem voru samþykktar var að kanna þyrfti í sam- starfi við aðra hver vilji neytenda sé varðandi þjónustu á þessu sviði. Hlutverk kynfræðslumiðstöðvarinnar er hins vegar í fullu samræmi við tillögur um framtíðarhlutverk Heilsuverndar- stöðvarinnar sem heilsuverndar- stofnunar. A þessu ári er meðal annars fyrirhugað að halda námskeið um kyn- lífsvanda, kynfræðslu foreldra til barna og unglinga, kynsjúkdómavarnir og kynlíf á meðgöngu og eftir fæðingu. Með ósk um gott samstarf í framtíð- inni, Jóna Ingibjörg Jónsdóttir frœðslustjóri kynfraðslumiðstöðvar H.v.R. Arnar Hauksson yfirlœknir maðradeiltLir H.v.R. Áhugahópur um gegnist fyrir golfmótum jfy|ií heil- brigðisstéttir og _______ ,ö_________ stofnana sl. 5 ár. Mótið hefúa verið haldið á Svarfhólsvelli við Selfoss. Glaxo á íslandi hafa verið svo vinsamlegir að styrkja mótið þannig að veitt hafa verið vegleg verðlaun sem yfirleitt hafa verið nytsamlegir hlutir fyrir kylfinga s.s. golfkerrur, golfpokar, hanskar, regn- hlífar, töskur, kúlur o.fl. Samhliða þessu hefur svo verið haldin sveitakeppni og keppt um farandbikar sem gefinn er af Sjúkrahúsi Suðurlands. að hafa fullgilda sveit þurfa að vera minnst 3 frá sama vinnustað þannig að þeir 3 bestu telja. Þátttakendutn á mótinu hefur fjölgað jafnt og þétt og hafa komið víðs vegar af landinu þó flestir séu úr Reykjavík og nágrenni. Margar heilbrigðisstéttir hafa tekið þátt í þessu móti en betur má ef duga skal og ennþá eru stéttir sem ekki hafa mætt. Það má vera vegna þess að þeim hefur ekki verið kunnugt um þetta gilfmót og hér með er reynt að bæta úr því. 26 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.