Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.04.1995, Blaðsíða 34

Ljósmæðrablaðið - 01.04.1995, Blaðsíða 34
Endurtekin 25.-26. sept. í Sheffield. (Uppl. og skráning í sama síma.) SvÍÞJÓÐ 13.-16. QKT, 1996 Needs, Etics, Economy, Implementation, í Stokkhólmi. Fyrsta alþjóðaráðstefnan um forgangsröðun og úthlutun heil- brigðisþjónustu verður haldin í Stockholm City Conference Centre í október, 1996. Styrktaraðilar ráðstefnunnar eru finnska félagsmála- og heilbrigðis- ráðuneytið, norska heilbrigðis- og félagsmálaráðuneytið, sænska heilbrigðis- og félagsmálaráðuneytið, og samtök sænskra sveitafélaga. Ráðstefnan nýtur einnig stuðnings frá alþjóða heilbrigðismálastofnuninni, WHO. Ráðstefnustjórar auglýsa eftir tillögum um efnisval, fyrirlesara og tímasetningu fyrirlestra og umræðuhópa. Tillögur óskast sendar í pósti eða myndsíma á sérstöku eyðublaði, ekki seinna en 30.04.1995. Nánari upplýsingar og eyðublað má nálgast á skrifstofu LMFI, eða hjá Conference Secretariat, Priorities in Health Care, Stockholm Convention Bureau, P.O.Box 6911, S-102 39 Stocklrolm, Sverige. s. 0046-8-736-1500 * mynds. 0046-8-34-8441. 32 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.