Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.2005, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.2005, Blaðsíða 10
7 0 FIMMTUDAGUR 2. JÚNÍ2005 Fréttir DV Willum er vel gefinn og heiöar- legur. Hann hefurmikið keppnis- skap, færir góð rök fyrir máli sinu og það er gott að leita til hans. Keppnisskap Willums á þaö til að bera hann ofurliði og á hann þaö til aö veröa fullæstur í leikjum. Hann er haröstjóri og tapsár. „ Willum er fyrst og fremst mjög vel gefinn maðurog griðarlega hæfur einstak- lingur. Hann er mjög vel að sér í öllu nema því sem snýr að bilum. Hann færir alltafgóð rök fyrir máli sínuog það er mjög gott að leita til hans, hann er eins og klettur. Hann er einnig með þokka- legan húmor, svona mitt á milli þess að vera með bandariskan og breskan húmor. Gallarhans eru fyrst og fremst þeir aðhanner Framsóknarmaður. “ Stefán Arnarson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik. „Willum erumfram allt heiðarlegur maður með griðarlega mikið keppnis- skap. Hann er án efa besti þjálfarinn á fslandi I dag. Willum er harðstjóri, enhann er skemmtilegur og sanngjarn harð- stjóri. Hann lætur menn finna fyrir því þegarþeir eiga það skilið en er jafnframt fyrsti maðurinn til að óska mönnum tilhamingju eigi þeirþað skilið.Auðvitað verður hann stundum svolitið æstur I leikj- um, en verða það ekki allir?’' Sigurður Hallvarðsson, málari „ Willum er auðvitað griðar- lega ákveðinn og fylginn sér. Hann ermeð ofboðs- legt skap sem er griðarleg- ur kostur, en getur þó hugs- anlega á einhverjum timapunkti verið galli llka. Persónulega held ég að það sé ekki hægt að vera ofmik- ill keppnismaður, en llklega kemst hann næst þvl. Gallar hans eru annars ekki margir. Við getum sagt að efhann er I tapliði á æfingum þá má kvöldmaturinn blða og æf- ingin heldur áframþangað til hann vinnur" Sigurbjörn Hreiðarsson, fyrirliði Vals. Willum Þór Þórsson er fæddur 17. mars 1963. Hann erkvænturÁsu Brynjólfsdóttur.yfirmanni lyfjaþróunarsviðs Bláa Lónsins. Saman eiga þau þrjú börn. Willum er margreyndur knatt- spyrnuþjálfari. Eftir að hafa þjálfað KR-inga í þrjú tímabilog unnið tvo íslandsmeistaratitla varhann látinn takapokann sinn og færði hann sig þá yfir til Vals. Eftir fjórar umferðir eru Valsmenn með fullt hús stiga og sitja á toppn- um ásamt íslandsmeisturum FH.Ásamtþvl að vera knattspyrnuþjálfari kennir Willum hag- fræði og viðskiptagreinar við Menntaskóla Kópavogs. Páll Ernisson, barþjónn í Reykjavík stal málverkum af sýningu ReynisTorfasonar í Langa Manga Café á ísafirði um hvítasunnuhelgina. Ekki er ætlunin að kæra Pál þar sem listaverkunum var skilað, en þau seldust bæði sama dag og þau komu í leitirnar. Smekkvísi þjófurinn Páll Ernisson „Ég var hálfpartinn manaður út í þetta affélögum mínum en ég hafði skroppið vestur og var að gantast með vinum mínum." r.rnnaí vtrom*™" •!— . .. Utt Mtn t*tu *upar "f „jxtam R*f»' "■**“ *' taíöhúsii", Uns* ííit 11 ____U-. oc við lókum ekto ttto P" ÍTTfl .mnJvaíhoffia^tr cnvtB : vuruin aft Uúia I RJf«r ll«wn«*on 1 borð Nú rMfiur « a»ui< g* u pakka ok «W W'8*1 °Ptw£' vero InmWldu hvon ,n baft vw ensiim n»lfn nu*«v rou .itoSuon wgöi okkur pó aft Æto«•« IP'*l*«n 11•; ReYMavft." ve«it Ðf" «11 aft f«« |wr s.em liiftfutinn »i *ft ‘K Páll Ernisson, barþjónn á Kaffibrennslunni, er maðurinn sem stal málverkum Reynis Torfasonar listamanns á Langa Manga Café á ísafirði um hvítasunnuhelgina. Páll segist hafa verið að skemmta sér með félögum sínum og hann hafi látið mana sig til þess að taka málverkin. Þetta hafi verið meint sem saklaus hrekkur og póstlagði hann verkin frá Reykjavík eftir helgina. „Þetta var aldrei illa meint og var bara hrekkur," segir Páll Ernisson. „Ég var hálf- partinn manaður út í þetta af félögum mínum en ég hafði skroppið vestur og var að gantast með vinum mínum.“ Fyrri myndin var tekin traustataki á föstudegi fyrir hvítasunnu og sú hin seinni daginn eftir. „Ég kom þessu í póst eftir helgina, og málið er sem betur fer leyst,“ bætir Páll við. Páll er ísfirðingur en býr nú í Reykjavík og vinnur sem barþjónn. Elfar Logi Hannesson, Langa Manga og Reynir Torfason listamaður Hróðugir með póstsending- una sem innhélt listaverkin. Þeir ætla ekki að kæra. Bæði verkin seld „Við höfðum nú einhverjar hugmyndir um hverjir kynnu að standa á bak við þetta, án þess að ég geti nú beint tjáð mig um hvernig þær voru tilkomnar," segir Elfar Logi Hannesson á kaffi- húsinu Langa Manga. „Hér var múgur og margmenni þegar myndirnar komu til baka og seld- ust þær báðar samdægurs. Það má eiginlega segja að þetta hafi verið ákveðin lyftistöng bæði fyrir sýningu Reynis og ekki síður fyr- ir kaffihúsið,“ bætir Elf- ar við. Sýning Reynis stendur enn og hefur hann selt þokkalega. í raun og veru var þetta þjófnaður „Ég hló þegar fyrri myndin var tekin, og hafði alveg húmor fyrir þessu. Svo þegar seinni myndin hvarf þá hætti mér að lítast á blik- una,“ segir Reynir Torfason, mynd- Skilvísum og smekkvísum þjófi þakkað^ (>>—“a ^ : «,11 *WU ,u * yrU aft MU mynduTiuiii öSjVW* tufa »tt>«ULg<1ft«n «nrkk- liiuwðivum vW «ð ónriui ,5» Wíto f íí .„öt.TiliuCn • þv* tmri ' 1 . vanda sig þegar þeir hrekkja, vegna þess að raunverulega var þetta líka þjófn- aður.“ Reynir segir að Páll hljóti að vera listunn- ■ Pall Ernisson Létmana sig til verknaðarins. Segir þetta hafa verið meint sem hrekk enda hafi hann skilað verkunum. andi því listaverkunum hafði verið pakkað inn til póstflutninga af mikilli kostgæfni og fagurlega ritað á pakkann. „Sýningin stendur fram yfir sjómannadag og ég er búinn að selja um það bil þriðjunginn sem verður að teljast gott því þetta er mjög lítill markaður," segir Reynir ennfremur. sigtryggur@dv.is Sýknaður af refsikröfu eftir að hafa stungið Binna bankastjóra Sigurðurá batavegi Sigurður H. Bjömsson, starfs- maður Landspítal- ans sem hefur legið þungt haldinn af hermannaveiki, er á hægum batavegi að sögn lækna. Hann liggur þó enn á gjör- gæsludeild Landspítalans í öndunarvél og er haldið sof- andi. Alls hafa fimm manns veikst af hermannaveiki á ís- landi á árinu, sem er mikil fjölgun frá síðustu árum. Sex manns hafa látist í Noregi af völdum hermannaveiki og 38 em sýktir, en faraldur hefur gengið í suðurhluta landsins undanfamar tvær vikur. Enn er leitað að upp- tökum sjúkdómsins. Gaf gestinum bananabrauð og stakk hann Sigursteinn Olgeirsson, óreglumaður úr Reykjavík var í gær sýknaður af því að stinga Brynjólf Jóns- son, k auknefndan & Binna ■ banka- K stjóra í r ber á síð- asta ári. Mála- vextir Sigursteinn Olgeirs- son Á leið fyrir Héraðs- dóm eftir að hafa stung- ið Binna bankastjóra. vom þeir að Brynjólfur og Sigur- steinn höfðu setið við drykkju á Langabar við Laugaveg, aðfararnótt miðvikudagsins 3. nóvember árið 2004. Sfðar um nóttina lá leið þeirra heim til Sig- ursteins á Hverfisgötu 64. Rifrildi kom upp á miili þeirra og sagði Sigursteinn að Brynjólfur hefði hreytt í sig fúkyrðum allt kvöldið, sem hefðu farið fyrir brjóstið á honum. Vom þeir tveir í íbúðinni og bar Sigursteinn fyrir sig að hann hefði boðið Brynjólfi kaffi og brauð með bönunum. Brynjólfur hélt þá æsingnum áfram og neitaði að fara út þegar Sigursteinn bað hann um það. Miklar ryskingar hófust milli þeirra og lyktaði með því að Sigursteinn stakk Brynjólf þrívegis í maga og hönd með hnífnum, sem hann hafði áður notað til að skera áður- nefnda banana. Brynjólfur kvaðst hafa gengið f burtu og endað uppi á Laugavegi, þar sem Vilnius Café er til húsa. Þar fann lögreglan hann Uggjandi í blóði sínu og lágu innyfli hans úti. Sigursteinn bar það fyrir sig að hann hefði verið að verja heimiU sitt og að Brynjólfur hefði boðið upp á hnífstunguna. Báðir menn- irnir em þekktir óreglumenn úr Reykjavík. Sigursteinn hefur átt við alvarlegan geðhvarfasjúkdóm að stríða í rúma þrjá áratugi. Héraðs- dómur Reykjavíkur sýknaði Sigur- stein vegna geðraskana hans og fóU frá upphaflegum bótakröfum Brynjólfs, sem hljóðuðu upp á rúma miUjón króna. Sigursteini var hinsvegar gert að greiða Brynjólfi 268.940 krónur auk dráttarvaxta en aUur sakarkostnaður féU á ríkissjóð. gudmundur@dv.is Laugavegur Hér fannst Brynjólfur liggjandi Iblóðislnu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.