Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.2005, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.2005, Blaðsíða 38
38 FIMMTUDAGUR 2. JÚNÍ2005 Siðast en ekki síst DV Siggi á Vaðbrekku gerist ritstjóri Eitthvert skemmtilegasta og jafn- ffamt hvassasta fréttarit lands- byggðarinnar hlýtur að teljast Aust- urglugginn sem geflð hefur verið út í Neskaupsstað í ritstjóm Jóns Knúts um árabil. Hann hefur nú látið af störfum og var staða hans auglýst. Sá sem hreppti hnossið er enginn annar en Sigurður Aðalsteinsson, betur þekktur sem Siggi á Vað- brekku. Hann hefur ámm saman verið fréttaritari Moggans á Austiurlandi og hafa árum saman komið fregnir af furðulegu hátterni Jökuldæhnga sem þykir einhver sérstæðastí þjóðflokkur landsins auk Hafnfirðinga. Sigga Ha? þekkja margir sem einhvern öflug- asta hreindýraveiðaleiðsögumann landsins. Austurglugginn hefur oft verið óþægur ljár í þúfu yfirvaldsins fyrir austan og em þeir sem hafa viljað halda í hrekkjótt eðli ritsins nú með nokkrum böggum hildar því læri- sveinn Jóns Khúts, blaðamaðurinn Björgvin Valur Guðmundsson, sótt- ist einnig eftir starfinu. Nú telja þeir að Sigurður, sem er fyrrum fréttaritari Morgunblaðsins, muni vera valdhöf- um hinn þóknanleg- asti. Siggi á Vaðbrekku Jökuldælingurinn hefur nú flutt sig niöur á firði og er tekinn til við rit- stjórn Austurgluggans. Hvað veist þú um Dettifoss ■’trjw 1. Hvenær fór Dettifoss fyrst á sjó? 2. Hvar er Dettifoss smíð- aður? 3. Hvað er Dettifoss lang- ur? 4. Hvað heitir systurskip Dettifoss? 5. Hvar er skipið skráð? Svör neöst á síðunni sÉmmmmmu mwmiMewíwAmux mSWMIM&lMflMhA wcmizpecwiWiWKJM uiUKÉf^p/miMfía mMtmsáifm Stórmannlegt afóöni Svan Geirssyni, fyrrverandi rekstrarstjóra Bónus, aö horfastí augu viö stelsýkina og vinna úr vandamálinu eins og maður. Allir eiga skyliö aö fá uppreisn æru. Krossgátan Lárétt: 1 vísuorð, 4 hrakningar,7 hrekk,6 bakka, 10 kynstur, 12 spil, 13 nagli, 14 hlið, 15 þrá, 16 slétta, 18 muldra, 21 ræna, 22 teygur, 23 bykkja. Lóðrétt: 1 kona, 2 upp- haf,3 ósamfelldi,4auð- vitað,5 klampi,6 klók,9 yfirstétt, 11 sól, 16 vilj- ugur, 17 tré, 19 sjór, 20 deila. Hafliði Helgason ritstjóri Markaðarins fjallar um ýmsa þætti viðskiptalífsins. Alla virka daga kl. 17:30 Talstöðin FM 90,9 Hvað segir mamma? „Ég ernátt- úrulega ofsalega stoltmóðir," segirlng- veldur G. Ólafsdótt- ir, móöir Ólafs Kol- beins Guð- mundsson- arplanista. „Hann Óli er Ijóðrænn og listhneigð- ur og alveg æðislegur húmoristi! þokkabót. Hann er llka mjög gefínn fyrir útivist og fjallgöngur og leitar alltafá hæstu tinda. Þaö á reyndar við hann á flestum sviðum. Burtfarar- tónleikarnir hans eru á laugardaginn og stykkin sem hann hefur valið sér að spila bera það meö sér að hann ræðst venjulega ekki á garðinn þar sem hann erlægstur." Ingveldur G. Ólafsdóttir er móðir Ólafs Kolbeins Guðmundssonar, píanóleikara. Ólafur hefur gefið út Ijóðabók oger rétt í þessu að æfa píanóverk fyrir burtfarartónleika sem haldnir verða í Hafnarfirði á laugardaginn. Ólafur hefur þess utan verið viðloðandi störf ung- krata í Hafnarfirði og erþví ekki við eina fjölina felldur. Ungir NATO-liðar halda veiga- mikla ráðstefnu sem hófst í gær og stendur tíl fimmta júní. Aðstand- endur sýningarinnar em félagar í Varðbergi, félagi áhugamanna um vestræna menningu. Dagskráin er íburðarmikil en hún hefst á móttöku gesta frá aðildarríkjum NATO í safni Orkuveitu Reykjavíkur. Athygli vekur að í safni Orkuveit- unnar fer gamalgróinn herstöðva- andstæðingur með völd. Það er eng- inn annar en Stefán Pálsson, for- maður Samtaka íslenskra her- stöðvaandstæðinga. Fleygasta setn- ing samtakanna em einmitt ís- land úr NATO - Herinn burt. Stefán er í fæðing- arorlofi næstu tvo mán- uði og mun því fá tæki- færi til að taka á mótí NATO-sinnuðum gest- um Varðbergs. Menn hljóta að spyrja sig spurninga hvers vegna NATO-sinnar hafa ákveðið að bjóða gest- um sínum í konung- dæmi formanns her- stöðvaandstæðinga. Dagný Erna Láms- dóttir, upplýs- ingafulltrúi NATO á íslandi segir ástæðunaveraþá að gestirnir hafi viljað skoða lýðræðislega upp- byggingu í landinu og þess vegna verði móttakan í safn- inu. „Þá munu þeir svo skoða Árbæjarsafn og fleiri staði á svæðinu. Þetta em um tíu gestir." segir Dagný Erna. NATO Herskip Ekki þau h eimsækja Island Stefán Pálsson Segir Islandi að fara úr NATO og vill herinn burt. Stefán Pálsson er ánægð- ur með að NATO-gestímir sjái sér fært að snúa sér að menning- arlegum gildum. „Það er ánægjulegt að menn frá NATO skoði söfii. Þeir gera þá engan óskunda á meðan undir merkjum sínum," segir Stefán vill meina að kannski sé þetta þróun í rétta átt. „Ef Nato væri fé- lagsskapur sem gengi fyrst og ffernst út á það að heimsækja söfn víða um heim þá væri ég mun sáttari við NATO en ég er í dag." segir Stefán. Alfreö býQur NATO-sinnum í safn Stefðn Pðlsson tekur í mðti SvörviCspumingum: 1. Dettifoss fór fyrst á sjó árið 1995.1 Dettifoss var smíð- aður I Fredrikshavn f Danmörku. 3. Dettifoss er 165,60 metrar á lengd. 4. Það heitir Goðafoss. 5. Þaö er skráð á Antigua og Barbuda og heimahöfnin er St. John's. Lausn á krossgátu •66eoz'JeiU6l'dsg L \ 'sng 91 jngoj u j|ege 6 'uæ>| 9 '!>)0 s 'pinjsejm y jU9JJ!|s £ jpj z j)A l :»aJÖ91 •69JP £Z jdos ZZ 'e|3}s tz'eiiun 8 L T9LI915|S9 S l 'eejs Þ L 'Jne6 £ 1 'eji z 1 'ujg 0 L 'liej 8 '>L1S|9 L '>II°a Þ 'sjba 1 :»3Jei MARKAÐURINN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.