Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.2005, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.2005, Blaðsíða 32
32 FIMMTUDAGUR 2. JÚNl2005 Söngvakeppni með alþjóðlegum blæ Alþjóölegur blær murt svlfa yfír vötnunum IHafnarfiröi þann tlunda þessa mánaöar. Þá veröur haldin söngvakeppni þar sem skilyröi veröur aö syngja ekki á ensku eða móöurmáli slnu.„Við erum að reyna að setja fókus á þaö aö læra tungumáT segir Lárus Valgarðsson, upplýsingafull- trúi Alþjóðahússins.Bæöi Islendingar sem hafa lært önnur tungumál og innflytjendur sem hafa lært (slensku. Þaö eru tlu manns búnir að skrá sig, frá Fillippseyjum, Hvlta-Rússlandi og fleiri stöðum. Sung/ð verö- ur slðan á alls konar tungumálum. Ég myndi segja aðþetta væri svona helmingur laganna veröur sunginn á Islensku. Þaö er samt ekki eins og þetta sé Idal-stjörnuleit eöa eltthvað. Fólk á bara aö hafa gaman af þessuT Söngvarar geta sungiö meö eða án undirleiks og á hvaöa máll sem er svo lengl sem þaö er ekki móöurmál þeirra eða enska. Einnig eru gefin stig fyrir sviðsframkomu, búninga og undirtektir áhorfenda. Keppnin er haldin lO.júnl I Hafnarfjaröarteikhúsinu viö Strandgötu 50. Konurnar sem stjórna Listahátíð í Reykjavík eru ánægðar með hversu góðan tíma ein dáðasta söngkona heims ætlar að gefa sér hér á landi en hún ætlar Gullna hringinn með fjöl- skyldu sinni á sunnudaginn. kemur með karl sinn ug knrn Mezzósópransöngkonan sænska Anne Sofie von Otter heldur tónleika í Háskólabíói á laugardag. Löngu er uppselt á tónleikana enda er Anne Sofie einhver dáöasta söngkona samtímans, jafnvíg á óperusöng, ljóðasöng og barrokmúsík auk þess sem hún er þekkt fyrir buxnahlut- verk sín. Þeim sem ekki þekkja það hugtak skal tjáð að það er haft um söngkonur sem geta brugðið sér í karlmannshlutverk í óperum þegar svo ber undir. Með henni kemur fram Bengt Forsberg píanóleikari sem er í miklum metum á sínu sviði. Ríkir talsverð eftirvænting meðal aðdáenda klassískrar tónlistar vegna komu hennar en leiða má að því lík- um að hún sé sú þekktasta sem sæk- ir landið heim að þessu sinni í tengslum við þessa tilteknu Listahá- tíð í Reykjavík. Hún kemur til lands- ins á morgun og þykir það tíðindum sæta, vegna þess hversu þétt hún er bókuð um heim allan, að með henni í för eru eiginmaður hennar Benny Fredriksson en hann er leikhússtjóri Stadsteater í Stokkhólmi. Með þeim hjónum í för eru tveir synir þeirra en Anne Sofie ætíar að gefa sér ágætan tíma á íslandi. Hún flýgur af landi brott á mánudag og ætíar að nota sunnudaginn í að aka um landið með fjölskyldunni og stendur til að fara Gullna hringinn - skoða Gull- foss og Geysi. Mun það hafa tekið Listahátíð langan tíma að fá þessa dáðu söng- konu til landsins og hefúr koma hennar verið árum saman í deigl- unni. Konumar sem stjóma Listahá- tíð undir forysm Þórunnar Sigurðar- dóttur em því harla kátar að hún, loksins þá er hún kemur, skuh gefa sér einhvern tíma til að skoða sig um. Anne Sofie von Otter Einhver dáðasta söngkona samtlm- ans er væntanleg til landsins á morg- un en hún ætlar aö nota tækifærið og rúnta um landið með fjölskylduna. BORGARLEIKHÚSIÐ Leikfelag Reykjavíkur» Lsstabfaut 3,103 Reykjavík STÓRA SVIÐ 99ce UNKNOVVN • Sirkussýning CIRKUS CIRKÖR frá SVlÞJÓÐ Þri 14/6 kl 20, Mi 15/6 kl 20, Fi 16/6 kl 20, Fö 17/6 kl 20 Aðáosþessarsfamgar 25 TÍMAR Dansleikhús/samkeppni LR og Idísamstarfi w'ð SP/?0N. Fi 9/6 kl 20 - 2.500,- ÞUMALÍNA Frá Sólheimaleikhúsinu Ikvöldkl 20 - 1.000,- Miðasölusimi 568 8000 midasala iborgarleikhus.is V.íáísiia a &ctírsu Am.tíc'TgifiakhuiisMfSiSilis i 5srfakS*ás®a er opss: 'V: caruím -íí p.ri.'iíi !C-K KALU Á ÞAKINU e. Astrid Undgren I samstarfí við Á þakinu Lau 4/6 kl 14 UH3, Su 5/6 kl 14 - WK, Su 12/6 k! 14 Su 12/6 kl 17, Lau 18/6 kl 14, Su 19/6 kl 14-UPPS, Su 26/6 kl 14 NÝJA SVIÐ/LITLA SVIÐ/ÞRIÐJA HÆÐIN ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR Einleikur Eddu Björgvinsdóttur. I kvöld kl 20 UPPS, Fö 3/6 kl 20, Lau 4/6 kl 20, Su 5/6 kl 20, Fi 9/6 kl 20, Fö 10/6 kl 20, Lau 11/6 kl 20, Fi 16/6 kl 20 Aðás2 sýmpsóeigareftr Böm 12 ára og yngri fá fritt i Borg arleikhúsið t fytgd fullorðmna - gildir ekki á bamasýningar Sumardjass á Jómfrúnni hefur göngu sína tíunda árið í röð á laugardaginn. Á fyrstu tónleikum sumarsins leikur kvartett Sigurð- ar Flosasonar, en hann skipu- leggur og kynnir tónleikaröðina eins og undanfarin ár. Sigurður leikur á altósaxófón, en með honum leika Eyþór Gunnarsson á píanó, Róbert Þórhallsson á bassa og Erik Qvick á trommur. Meðal annars verða leikin lög af nýútkominni geislaplötu Sigurð- ar: „Leiðin heirn". Tónleikamir hefjast kl. 16 og standa til kl. 18. Tónleikarnir fara fram ut- andyra á Jómfrúartorginu ef veð- ur leyfir, en annars inni á Jóm- frúnni. Aðgangur er ókeypis. Menning DV Bóksölulistar AÐALLISTINN - ALLAR BÆKUR HOFUNDUR Listinn er gerður eftir sölu dagana 25. mai til 31. mai og tekur til sölu I bókabúðum Máls og menningar, Eymunds- sonarog Pennans. arnaldur índriðason kleifar 1 1 Kleifarvatn (kilja) Arnaldur Indriöason 2. Hugniyndir sem breyttu heiminum Felipe Fernández-Armesto I 3. Islandssaga A-0 Einar Laxness 4. Útivistarbókin Páll Ásgelr Ásgeirsson 5. Vísindabókin Ari Traustl Guðmundsson þýddi 6. Alkemistlnn (kllja) Paulo Coelho 7. íslendingar Slgurgeir Sigurjónsson og Unnur Jökulsdóttir 8. Vlska fyrir okkar öld Helen Exley tók saman 9. Verk að vlnna Gelr Svansson þýddl 10. Hveitibrauðsdagar (kilja) James Patterson SKÁLDVERK - INNBUNDNAR Ljóöasafn Steinn Steinarr 2. Ljóöasafn Tómas Guðmundsson 3. Rftsafn Snorri Sturiuson 4. Spámaðurinn Kahlil Gibran 5. Stórborg Þórbergur Þórðarson 6. íslendlngasögur 1-3 7. íslandsklukkan Halldór Laxness 8. Perlur úr Ijóðum íslenskra kvenna - Silja Aðalsteinsdóttlr valdl 9. Rltsafn Davíð Stefánsson 10. Sjálfstætt folk Halldór Laxness mrnemmm— Jkemistinn Hveitibrauðsdagar Englar og djöflar Ellefu mínútur Skugga Baldur Belladonna skjalið Da Vinci lykillinn Paulo Coelho James Patterson Dan Brown Paulo Coelho Sjón lan Caldwell og Dustin Thomasson Dan Brown Kalaharí vélritunarskólinn fyrir karlmenn - Alexander McCall Smith Furðulegt háttalag hunds um nótt - Mark Haddon HANDBÆKUR - FRÆÐIBÆKUR - ÆVISOGUR 1. Hugmyndir sem breyttu heiminum - Felipe Fernández-Armesto 2. Islandssaga A-0 - Einar Laxness 3. Útivistarbókin - Páll Ásgeir Ásgeirsson 4. Vísindabókin - Ari Trausti Guðmundsson þýddi 5. íslendlngar - Slgurgeir Sigurjónsson og Unnur Jökulsdóttir . 6. Viska fyrlr okkar öld - Helen Exley tók saman 7. Verk að vinna - Gelr Svansson þýddi 8. íslandssagan í máli og myndum - Áml Daníel Júlíusson og Jón Ólafur ísberg 9. Orð í tíma töluð - Tryggvl Gíslason 10. Þegar orð fá vængi - Torfi Jónsson tók saman BARNABÆKUR 1. Þankastrik 1 2. Þankastrik 2 Walt Disney Walt Disney 3. Galdrastelpur 1 P 4. Emma meiðir sig Gunilla Wolde 5. Úrvalsævintýri H.C. Andersen 6. Þankastrik 3 Walt Disney 7. Geitungurinn 1 Árni Árnason og Halldór Baldursson 8. Herra kjáni Roger Hargreaves 9. Kalll á þakinu Astrid Lindgren 10. Karíus og Baktus Thorbjörn Egner ERLENDAR BÆKUR - ALLIR FLOKKAR 1. Hat Full of Sky Terry Pratchett 2. The Photography Book Jeffrey lan 3. Twisted Jonathan Kellerman 4. The Earth from the Air Yann Arthus-Bertrand 5. Sklnny Dlp Carl Hlaasen 6. The Art Book Adam Butler 7. Thlrteen Steps Down Ruth Rendell 8. Architecture Now Philip Jodldio 9. Art Know Uta Grosenick 10. Hour Game David Baldacci ERLENDAR VASABROTSBÆKUR 1. Hat Full of Sky Terry Pratchett 2. Twisted Jonathan Kellerman 3. Black Rose Nora Roberts 4. Dark Justice Jack Hlgglns 5. Hour Game David Baldacci 6. Are You Afraid of the Dark? Sidney Sheldon 7. Thlrteen Steps Down Ruth Rendell 8. The Lazarus Vendetta Robert Ludlum & Patrick Larkin 9. The Exile Allan Folson 10. Skinny Dip Carl Hiaasen Vasabókallstlnn bygglr á sölu í ofannefndum verslunum auk dreifingu í aörar bókabúölr og stórmarkaöl á vegum Pennans/Blaöadreifingar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.