Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.2005, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.2005, Blaðsíða 30
30 FIMMTUDAGUR 2. JÚNI2005 Lífíð DV Will Smith og Jada lifa villtu kynlifi Jada Pink- ettSmith, leikkona og eigin- kona Wills Smith, hefur nú viður- kenntað hverja einustu helgi sendi hún börn eitthvert i pössun svo hún og eiginmað- ur hennar geti lifað villtu kynlífi í friði. Fyrr á árinu viðurkenndu hjónin að vera l frekar opnu sam- bandi. Þau lofuðu hvort öðru að það væriílagi að sofa hjá öðrum einstaklingum utan hjónabands, svo lengi sem þau segðu hvort öðru frá því.„Okkar sjónarmið er að við getum ekki forðast það sem er náttúrulegt, fólk mun alltaf laðast að hvoru öðru," Jerry Springer segir þatt sinn kjanalegan Jerry Springer viðurkenndi nú á dögunum að spjallþáttur hans „The Jerry Springer Show" væri kjánalegur. En við þetta bætti hann að þátturinn hefði samt sem áður opnað margar dyr fyrir sér.„Þetta er bara hlutastarf. Ég veit alveg að ég heforðið þekktur út afþættinum, en hann tekur bara 20% aftima minum."segir Jerry en meirahluta tíma sins eyðir hann i stjórnmál og út- varpsþætti. En Jerry sagði að eftir allt saman líkaði honum vel við næstum alla þá gesti sem hann hefur tekið á móti i gegnum árin og segist hvenær sem er vilja fá sér í glas með þeim. Brad Pitt sáttastur við eina sekundu Leikarinn og hjartaknúsarinn Brad Pitt var spurður á dögunum hvað honum þætt besta hlutverk sitt. Hann svaraði um hæl að það væri hlutverk hans i kvikmynd- inni Being John Malkovich en þar birtist Brad aðeins i eina sek- úndu.,,1 raun lika mér öll hlutverk min á mismunandi máta, en ég held að mér liki best við einnar sekúndu hlutverk mitt I Being John Malkovich, ætli það sé ekki mitt besta," segir Brad. Bæjarvinnan er komin á fullt í Reykjavík og unga fólkið er nú upptekið við slátt, arfareytingar og margt fleira. DV hitti nokkra krakka á kafi í beði niðri í bæ. Þau eru öll í bæjarvinnunni og höfðu frá mörgu skemmtilegu að segja. /C Símon, 18 ára /ólafur, 21 árs Hvaðý að gera isumar/„Ekki vera í skóla." rtui skóia? „Já, Háskóla íslands að læra verkfræði. d??UrtérLhU9 Þegar ég se9' kynlif? «Mér dettur í hug kynlif þegar þú segir kynlíf." nZltl stærs‘\vand*™l fslands? „Stærsta vanda- !!Ler Þ,fð að Vlð íslet’dingar erum bestir og Það er ekkert hægt að gera við því." a Hvernig verður fslandárið 2100?„Ég veit það ekki en eg veit að við verðum heimsmeistarar í fótbolta " aaa|ðn?fl«'ðh kannabis?„Nei, það á ekkert að vera að logleíða það. Það er óþarfi." ErDavíðOddsson fífl?„Nei, hann er Ijósviti, viti Ijóss, „a beacon of light"." íraihísumar?"Éa e' að hugsa um að „a”f ”'rÓar*kelíu °9 svo F«nz Ferdinand. Annars plana ég ekkert fram i tímann." túr MR rLaufey, 20 ára Ertu ískóla? „Nei, ég var að útskrifast úi nuna i vor." Hvaðáaðgera íhaust?„Ég ætla bara að spila á fið una mina og vinna. Svo ætla ég að fara til Chfle með vfnkonum mínum." Hvarsérðu sjílfan þig eftir 15 ár?„V onandi í ein- hverju góðu starfi. En ég verð Ifka að vera ham- ingjusom, það er fyrir öllu." Hvernig verður isiand árið 2100?„Það verður bu ð að eínkavæða allt og selja Bandaríkjastjórn. Æth við verðum ekki 51. fylki Bandaríkjanna. 6r ofsale3a fl*kin spurning, ég hó cv É9«rUI a,lave9a á Það 9ó«a ffólkiT þo svo það sé erfftt að gera." t.ónleíka 1 svnar?..Já, vonandi, ég myndi vilja fara á Sonic Youth og svo kannski Snoop Dogg." Ingibjörg eða Össur? „Ingibjörg, hiklaust." S—------------------------------— y /Hildigunnur, 19 ára Hvað á að gera skemmtilegt isumar?tg ætla bara að vinna hérna úti og svo fer ég i utskrift- arferð til Portúgals í ágúst." Ertu ískóta? „Sá ég er í Menntaskólanum í Reykjavík." ... „ Er gaman í vinnunni? „Fint að vinna uti. Hvar sérðu sjálfan þig eftir 15 ár? .Hmm, ætH ég verði ekki gift með að minnrta Ikosti eitt barn og búin að mennta mig vel fyrir eitthvert gott starf, þetta er annars erfið spurning. Hvað dettur þér íhug þegar ég segi kynlíf? „Tvær manneskjur að elskast." En þegar ég segi klám? „Bara eitthvað donó. Hvað erstærsta vandamál islands? „Ætli ég verði ekki að segja veörið, það er alltof kalt ^Aað lögleiða kannabisefni? „Nei mér finnst að það ætti ekki að lögleiða kannabisefni. Er Davíð Oddsson fífl? ,/Hann er ekkert fifl, í annars hef ég litla skoðun á því. ^ Ertu ískóla?.. Já, ég er í Menntaskólanum við Hamrahlíð." Ergaman í vinnunni? „Já, það er sko mjog fínt, útiveran er svo góð." Hvað dettur þér i hug þegar ég segi kynlif? „Fallegur atburöur. Líkamsrækt hjá hjon- um." u En klám?„Það er argasti dónaskapur. Hver er tilgangur lífsins? „Tilgangur lífsms er að lifa fyrir Jesú krist." Á að lögleiða kannabis? „Nei, þetta er dop og það ruglar fólk." A hvað trúirðu? „Ég trúi á Guð og Jesú krist, ég er mjög trúaður." Er Davíð Oddsson fífl? ,/Nei, hann er flott- ur." II Ingibjörg eða Össur? „Ég veit það nú ekki ^alveg, ætli ég velji ekki bara Ossur. ^ Anna, 19 ára Hvaðá að gera skemmtiiegt ísumar? „Ég ætla bara að vinna og skemmta mér, svo fer ég til Portúgals í ágúst." Ertu í skóla? „MR." Hvað dettur þér í hug þegar ég segi klám? „Mér dettur i hug internetið, það er allt vað- andifklámí." Hvað erstærsta vandamái Islands?„Við að- hyllumst Bandaríkin alltof mikið og erum of „h,ái0.ðrrÞjÓðum-Við erum (raun alls ekki sjálfstæð þó svo við þykjumst vera það " Hverer tiigangur iifsins? „Tilgangur lífsins 6r að vera hamingjusamur og í leiðinni að gera folk í kríngum þig hamingjusama." A hvað trúirðu? „Ég hef eiginlega aldrei hugsað um það, en ætli ég trúi ekki á Guð. Eg er samt engin bókstafstrúarmanneskja." Ingibjörg eða Össur?„Ég vel Ingibjörgu Sól- runu. Ég er meira sammála hennar skoðun- um og stefnu." A islandað fara úr NATO?„Ég veit það ekki, Uief bara ekki pælt f því." kona Jógu söng ástarsöngva fyrir hjónin og blessaði samband þeirra. Mæðginunum vegnar vel og má vel vera að hinn nýfæddi drengur hljóti nafnið Jón Gnarr yngri. En fyrr á árinu fékk Jón, sem heitir fuílu nafni Jón Gunnar Kristinsson, nafn- ið Gnarr samþykkt hjá mannanafnanefnd og heitir nú samkvæmt þjóðskrá Jón Gnarr Kristinsson. jón Gnarr Jón Gnorr og eíg inkona hons lógo eignuðust rauðhxrðan itrók I gxr. foeo- inaln qekk vel fym '<9 0(> Jón Gnarr eignast sitt fjórða barn Rauðhærður drengur kominn í heiminn Þau glöðu tíðindi urðu á Land- spítalanum í gær að Tvíhöfðamað- urinn Jón Gnarr eignaðist sitt íjórða bam ásamt eiginkonu sinni Jó- hönnu Jóhannsdóttir, betur þekkt sem Jóga, en þetta er hennar annaö bam. Fæðingin gekk átakalaust fyrir sig og kom í heiminn heilbrigður sonur, um 16 merkur. Auk þess má geta að hann er rauðhærður eins og pabbi sinn. Jóga og Jón Gnarr giftu sig með glæsibrag á gamlársdag fyrir ári síð- an í Frflárkjunni þar sem Björk, vin-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.