Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.2005, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.2005, Blaðsíða 37
DV Sjónvarp FIMMTUDAGUR 2. JÚNÍ2005 37 ► Sjónvarpið kl. 22.25 Aðþrengdar eiginkonur Teri Hatcher fer fyrir úthverfakonunum sem virðast allar eiga sér undarlegustu leyndarmál. Auk hennar leika aðalhlutverkin Felicity Huffman, Marcia Cross, Eva Longoria og Nicolette Sheridan. Þættirnir hlutu Golden Globe-verðlaunin á dögunum sem besta sjónvarpsþáttaröðin. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. ► Stjarnan Enduruppgötvuð af Tarantino Pam Grier leikur í Bones sem sýnd er á Stöð 2 Bfó klukk- an tvö eftir miðnætti. Pam er fædd 26. maí árið 1949 og hefur verið ein af þekktustu svörtu leikkonunum í Hollywood síðan á áttunda áratugnum. Þegar kom fram á tfunda áratuginn hafði hún aftur á móti tapað vinsæld um en skaust aftur upp á stjörnuhimininn þegar Quent in Tarantino bauð henni hlutverk I Jackie Brown árið 1997. Pam greindist með . pMMy|ip krabbamein árið 1988 en náði að sigrast á því. Hún hefur aldrei gifst en hefur verið orð- uð við menn á borð við Rich- ard Pryor og Kareem Abdul- Jabbar. Jón Atli Helgason, klippari og bassaleik- ari, er 25 ára (dag. „Hann mætti auka svigrúm sitt betur til að hafa góð áhrlf á fólkið sem hann elskar. Einnig er hann minnt- ur á að engin athöfn er einskis verð þar sem jafnvel minnsti verknað- ur getur haft ómæld áhrif á framhaldið hjá hon- um," segir í stjörnuspá hans. JónTrausti Reynisson undirbýr kvöldið. „Fyrir utan eina sem á þrjá ofvirka syni er helsta vandamál þessara húsmæðra að drepa tímann." Pressan Testósterónið víkur I \ i § etta verður kvenlægt sjónvarpskvöld. Það er eitthvað sem æpir á mann að gratínera kvöldmatinn, láta renna í freyðibað og smeygja sér í bómullarslopp. Bachelor byrjar klukkan 10 og Desperate Houswifes stuttu síðar. Af einhverjum völdum er húsmæðraþátturinn annar tveggja þátta í sjónvarpi sem ég horfi alltaf á. Held að það sé frelsið. Fyrir utan eina sem á þrjá ofvirka syni er helsta vandamál þessara húsmæðra að drepa tímann. Þetta minnir mann á æskuna. Þær eyða tímanum í að spinna upp alls kyns gátur og sög- ur, njósna og hanga. Úr þessu verður ævintýri sem minnir helst á barnamyndirnar Goonies eða Stand by Me. Húsmæðurnar sitja nefnilega á nútímagullnámu: tíma og ímyndunar- afli. íslenska þýðingin „Aðþrengdar eiginkonur" er vond, því þær eru í raun ekkert aðþrengdar, þótt þær glími við ákveðna ör- væntingu. Hversdags- lega virðast þær hafa nógan tíma og olnboga- rými til að gera hvað sem er. Þáttur- inn fær Mischa skotin Ungstirnið Mischa Barton úr The OC er sögð vera yfir sig hrifin af leikaranum Jake Gyllenhaal. Vandamálið er að hann er enn á föstu með Spidermangellunni Kirsten Dunst. Mischa varð skotin í Jake fyrir skemmstu þegar þau eyddu kvöldstund saman við lestur á Shakespeare-leikriti. „Mischa er bálskot- in í honum," segir heimildarmaður ón- / efnds slúðurblaðs í Bandaríkjunum. á „Hún hefur hitt hann tvisvar og getur I ekki hætt að tala um hversu frábær hann sé.“ Mischa er nýhætt með kær- asta sínum, Brandon Davis. f ERLENDAR STÖÐVAR mann til að hugsa sem svo að það sé flott að vera hús- móðir. Sumir sjón- varpsþættir móta kynslóðir, eða í það minnsta end- urspegla þær. Og þetta er einn þeirra þátta. Nýr þáttur byrjar á Skjá einum í kvöld sem virðist vera tilraun til hins sama. 22 ára kona af nýju kynslóðinni, Silvía Nótt, segist ætla að sýna „ógeðslega töff ‘ viðtöl við íslenskt og útlenskt framafólk. Sama kvöld gera fulltrúar testósterónsins, Strákarnir, ekkert til að vera töff. Þeir eru holdgervingar krúttkyn- slóðarinnar og eiga að vera hlaupmjúkir og hlægilegir. Strákarnir hafa fundið bestu leiðina til að taka viðtöl við frægt fólk. Það er að brjóta (upp sýninguna og snúa viðtölunum upp í einlægt og barnalegt spjall. Eftir að Pétur Jóhann mjálmar er ísinn brotinn og stjörnurnar verða mannlegar. SKYNEWS Fréttir allan sólarhringinn. CNN INTERNATIONAL Fréttir allan sólarhringinn. FOXNEWS Fréttir allan sólarhringinn. EUROSPORT........................................ 16.30 Football: Ú-21 Festival Toulon France 20.30 FlÁ Woiíd Touring Car Championship By Lg: FIA Wtcc Mag 21.00 Tennis: Grand Slam Toumament French Open 22.00 News: Eurosportnews Report 22.15 Rally: World Championship Turkey 22.45 Boxing BBCPRIME 18.00 One Foot in the Grave 18.30 My Hero 19.00 The Caza- lets 20.00 Muhammad Ali 21.00 Mastermind 21.30 Two Pints of Lager and a Packet of Crisps 22.00 Mersey Beat 23.00 Great Railway Joumeys of the World NATIONAL GEOGRAPHIC 18.00 Dogs with Jobs 18.30 Totally Wild 19.00 Bug Attack 20.00 Insects from Hell 22.00 Shipwreck Detectives ANIMAL PLANET 17.00 Monkey Business 17.30 The Keepers 18.00 Natural Bom Sinners 20.00 Miami Animal Police 21.00 Chimpanzee Diary 22.00 Pet Rescue 22.30 Breed All About It 23.00 Wild- life SOS 23.30 Aussie Animal Rescue 0.00 Cell Dogs 1.00 Animal Precinct DISCOVERY 1Z00 Mummy Autopsy 13.00 Flying Heavy Metal 13.30 Al Murray's Road to Berlin 14.00 Scrapheap Challenge 15.00 Rex Hunt Fishing Adventures 15.30 Jungle Hooks 16.00 Super Structures 17.00 Wheeler Dealers 18.00 Mythbusters 19.00 Forensic Detectives 20.00 FBI Files 22.00 Forensic Detectives 23.00 Mythbusters 0.00 Killer Tanks MTV 18.30 Punk'd 19.00 Wonder Showzen 19.30 Jackass 20.00 Top 10 at Ten 21.00 Switched On 21.30 Dirty Sanchez 22.00 Superock 23.00 Just See MTV VH1 15.00 So 80's 16.00 VH1 Vfewer's Jukebox 17.00 Smeiís Like the 90s 18.00 VH1 Classic 18.30 Then & Now 19.00 Rise & Rise Of 20.00 Fabulous Life Of... 20.30 Top 5 Bums 21.00 VH1 Rocks 21.30 Flipside 22.00 VH1 Hits CLUB............................................. 17.40 Retail Therapy 18.05 Matchmaker 18.30 Hollywood One on One 19.00 Girls Behaving Badly 19.25 Cheaters 20.10 Spicy Sex Files 20.45 What Men Want 21.10 Men on Women 21.35 Sextacy 22.25 Crime Stories 23.10 Entertain- ing With James 23.40 Cheaters 0.25 City Hospital E! ENTERTAINMENT .............. 19.00 The E! True Hollywood Story 21.00 Jackie Collins Presents 22.00 Dr. 90210 23.00 E! News 23.30 Jackie Coll- ins Presents 0.30 Life is Great with Brooke Burke CARTOON NETWORK 12.20 Samurai Jack 12.45 Foster's Home for Imaginary Fri- ends 13.10 Ed, Edd n Eddy 13.35 Codename: Kids Next Door 14.00 Hi Hi Puffy Amiyumi 14.25 The Cramp Twins 14.50 The Powerpuff Giris 15.15 Johnny Bravo JETIX............................................ 12.10 Lizzie Mcguire 12.35 Braceface 13.00 Hamtaro 13.25 Moville Mysteries 13.50 Pokémon VI 14.15 Digimon 14.40 Spider-Man 15.05 Sonic X 15.30 Totally Spfes MGM.............................................. 18.30 The Facts of Life 20.15 Álias Jesse James 21.45 Boy, Did I Get a Wrong Number! 23.25 The Visitors 0.55 Day of the Outlaw 235 Pulp TCM.............................................. 19.00 Cat on a Hot Tin Roof 20.45 Escape from Fort Bravo 22.25 Private Lives 23Æ5 The Angry Hills 1.40 Kisses 2.30 Crossroads HALLMARK......................................... 18.30 Incident in a Smáíl Town 20.00 Law & Órder Vii 20.45 Black Fox: Good Men and Bad 22.15 Floating Away BBC FOOD 17.00 United States of Reza 17.30 A Cook's Tour 1^30 Rea- dy Steady Cook 19.00 The Naked Chef 19.30 Paradise Kitchen 20.00 Can't Cook Won't Cook 20.30 Giorgio Locatelli - Pure Italian 21.30 Ready Steady Cook DR1 17.00 Nyhedsmagasinet 17.30 Det er mængden der gcr det 18.00 Hokus Krokus 18.30 Bag Egeskovs Mure 19.00 TV Avisen 19.25 Penge 19.50 SportNyt 20.00 Krop og sjæl 20.30 Den serbiske dansker 21.20 Drabsafdelingen 22.05 Musikprogrammet SV1 17.00 Guppy 17.15 Kent Ágent och de hemliga stállena 17.30 Rapport 18.00 Mat/Niklas 18.30 Helt historiskt 19.00 Váridens básta Nilsson 20.00 Sommardebatt 21.00 Rapport 21.10 Kultumyheterna 21.20 Drömmamas tid 22.05 Upp- drag Granskning 23.05 Sándning frán SVT24 RÁS 1 FM 92,4/93,5 l©l 1 RÁS 2 FM 90,1/99.9 |&| 1 BYLGJAN FM 98,9 |^s| 1 ÚTVARP SAGA fmsso 7.05 Árla dags 730 Morgunvaktin 9.05 Lauf- skálinn 940 Úr ævintýrum H. C. Andersens 10.13 Ufandi blús 11.03 Samfélagið í nær- mynd 1230 Auðlind 13.05 Vordagar f Reykja- vfk 14.03 Smásaga, Himinninn brosir 1430 lll- gresi og ilmandi gróður 15.03 I skugga meista- ranna 16.13 Hlaupanótan 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 1835 Spegillinn 19.00 Vitinn 1937 Listahátíð í Reykjavik 2005 2135 Orð kvöldsins 22.15 Heilnæm eftirdæmi 730 Morgunvaktin 830 Einn og hálfur með Gesti Einari iónassyni 10.03 Brot úr degi 1230 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2 18.00 Kvöldfréttir 1835 Spegillinn 19.00 Sjón- varpsfréttir. 1930 Fótboltarásin 22.10 óskalög sjúklinga 0.10 Glefsur 1.10 Ljúfir næturtónar 5.00 Reykjavfk Síðdegis. 7Æ0 ísland í Bftið 9.00 (var Guðmundsson 12ÍW Hádegisfrétt- ir 1230 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13Æ0 Bjarni Arason 16.00 Reykjavík Sfðdegis 1830 Kvöldfréttir og ísland í Dag. 1930 Halii Kristins 9UB Ólafur Hannibalsson 1033 Rósa Ingólfe- dóttir 11.03 Amþrúður Karlsdóttir 1235 Mein- homið (endurflutningur frá deginum áður) 1140 Meinhomið 1305 Jörundur Guðmundsson 1403 Kolbrún Bergþórsdóttir 1503 Óskar Bergsson 1603 Viðskiptaþátturinn 1705 Gústaf Níelsson 1800 Meinhomið (endurfl.) 1940 Endurfl. frá liðnum degi. Án ástar líkist þú tómri lífvana skel. Leyfðu þér að njóta tilverunnar með opið hjarta öllum stundum. fiskam (19.febr.-20.mars) Q Ótti þinn við að verða særð/ur er áberandi um þessar mundir og þess vegna finnurðu eflaust stöðugt að öðr- um. Hrúturinn (21 mm-19. oprll) © u Q Hugur hrútsins leitast við að skipuleggja með skipunum á meðan hjarta hrútsins einbeitir sér að þv( sem hann þráir. Dagana framundan ættir þú að huga að því hvernig vitsmunir þinir og hjarta tengjast. Hlustaðu vel á boðin sem fara þar á milli. Nautið /20. oprí7-20. mí70 Það sem kemur (veg fyrir vel- gengni þfna (starfi er smáatriði sem þú ættir að hafa hugfast. Wibmm (21. mal-21.júní) Hér kemur fram að fólk fætt undir stjörnu tvíbura þolir ekki afslöpp- un á þessum árstíma. Þú virðist alltaf finna upp á einhverju að gera eða ein- faldlega ýtir Kkamanum út (eitthvert verk og þér er nokk sama um árangur- inn en trúir því að eitthvað gott komi út úr framtakinu í sjálfu sér, sem það gerir vissulega. faabb'm (22.júnl-22.júlí) Tunglið tengist tilfinninga- svæði þínu sterklega hér. Þú virðist hafa áhyggjuraf einhverju smávægi- legu en hvað það er kemur ekki fram. Samhliða þv( ættir þú að huga að því að umgangast fólk sem þú lltur upp til og eflir þig í meiri mæli. 0 LjÓnÍð (2ljúli-22. dgúst) Hér virðist þú bæla tilfinning- ar þínar varöandi eitthvað mál en hætt- an við alla bælingu er sú að þegar mað- ur byrjar að bæla eigin líðan þá víkkar maður hana smám saman út án þess að taka eftlr og innan skamms er bælingin farin að virka á allt tilfinningalíf manns og hugarlíf (ekki leyfa því að gerast ef það á við þlg). © Meyjanpj.íf5iisr-/i.sepr.j Þú kýst að láta upphefja þig og dekra. Ekki vera hrædd/ur við að glata sjálfsmynd þinni ef og þegar þú leyfir þér að elska. 0 Vogín (23.sept.-23.okt.) Vald elnkennir stjörnu vogar á þessum árstíma en vald er hæfileíki til að valda breytingum (eða hindra þær). Þú ert fær um að koma í kring miWum breyt- ingum hjá fólki sem þú umgengst og reyndar á öllu sem þú kemst i kynni viö. Sporðdrekinn (24.okt.-21.wivj Leyfðu þér að upplifa ákafa og ástríöu. Deildu tilfinningum þínum með öðrum. G Bogmaðurinn(22.TOt'.-/i.*sj Einblíndu á þinn mikla innri styrk sem býr í þér til hjálpar þeim sem þarfnast aðstoðar.Tækifærin elta þig uppi ef þú lætur ekkert buga þig og sýnir heilindi i verki. Steingeitinpzfa-is.jofij X'5Sii Þú virðist kvarta og nöldra þessa dagana til að losna við áhyggjur en þinn ótti dregur hérna úr sjálfsöryggi þinu. Alls ekki koma þér upp einhvers konar fælni þvi þar hindr- ar þú ferðlna í átt að draumum þínum. SPÁMAÐUR.IS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.