Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.2005, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.2005, Blaðsíða 36
36 FIMMTUDAGUR 2. JÚNÍ2005 Sjónvarp DV ► Stöð 2 kl. 21.15 American Idol - fallin stjarna Leitin að fjórðu söngstjörnu Bandaríkjanna lauk í síðustu viku. Að venju vakti keppn- in mikla athygli en þó má segja að fyrr- verandi þátttakandi hafi stolið sviðs- Ijósinu. Corey Clark, sem komst í 12 manna úrslit í annarri syrpunni, heldur því fram að hann og Paula Abdul, einn dómaranna, hafi átt í ástarsambandi. f þættinum er fjallað um þessar ásakanir og rætt við hlutaðeigendur en Paula Abdul neitar allri sök. ► Bíómynd kvöldsins Stöö 2 Bló kl. 20 Hinir-TheOthers Grace Stewart býr með tveimur bömum slnum í virðulegu húsi í Jersey í Banöa- rikjunum og biður heimkomu eigin- mannsins úr seinna striðinu. Andrúms- loftið í húsinu er sérkennilegt og þar veldur mestu að börnin er með sjaldgæf- an sjúkdóm. Þau þola illa sólarljós og þess verður ávallt að gæta að loka hurð- um og draga fyrir gluggatjöld. Frú Stewart ræður þjónustufólk sem verður á að brjóta þessar gullnu reglur með óvæntum afleiðingum. Aðalhlutverk: Nicole Kidman, Fionnula Flanagan, Alakina Mann, James Bentley, Christopher Ecdeston. Leikstjóri: Alejandro Amenábar. Bönnuð börnum. Lengd: 101 mfn. 1 næst á dagskr á... ► Stöð 2 kl. 20.30 Lærllngur Trumps Fyrsti þátturinn í þriðju seríunni af The App- rentice. Hópur fólks keppir um draumastarf- ið hjá milljarðamæringnum Donald Trump sem sjálfur hefur úrslitavaldið. Þeir sem ekki standa sig eru reknir umsvifalaust. Þátttak- endum er falið að leysa krefjandi verkefni í hörðum heimi viðskiptanna þar sem aðeins hinir hæfustu lifa af. f fyrri tveimur syrpunum hafa Bill Rancic og Kelly Perdew hafa þegar fengið góðar stöður hjá auðkýfingnum. Þau munu bæði birtast í mynda- flokknum. fimmtudagurinn 2. júní SJÓNVARPIÐ 16.50 Smáþjóðaleikarnir 2005 (2:5) 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stund- in okkar 18.30 Spæjarar (14:26) (Totally Spies I) 19.00 Fréttir, fþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Hálandahöfðinginn (2:10) (Monarch of the Glen) Breskur myndaflokkur um ungan gósserfingja f skosku hálöndunum og samskipti hans við sveitunga sfna. 20.55 Sporlaust (13:24) (Without A Trace II) Bandarlsk spennuþáttaröð um sveit innan Alrfkislögreglunnar sem leitar að týndu fólki. 21.40 Smáþjóðaleikarnir 2005 (3:5) Saman- tekt frá keppni á Smáþjóðaleikunum. 22.00 Tlufréttir 22.25 Aðþrenedar eieinkonur (13:23 Húsmóðir f úthverfi fyrirfer sér og seg- ir sfðan sögur af vinkonum sfnum fjór- um sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. Atriði f þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.10 Soprano-fjölskyldan (7:13) 0.05 Kast- Ijósið 0.25 Dagskrárlok 17.55 Cheers - 3. þáttaröð 18.20 Providence (e) 19.15 Þak yfir höfuðið 19.30 According to Jim (e) 20.00 Less than Perfect - NÝTT! Claude hefur með harðfylgi unnið sig upp úr póst- deildinni og f starf aðstoðarmanns að- alfréttalesarans, Will. 20.30 Still Standing Judy er spennt þvf hún ætlar að halda jólin f fyrsta sinn heima hjá þeim en þá heimtar mamma hennar að bjóða öllum f mat 21.00 According to Jim Cheryl lofar að taka skoðanir Jim alvarlega þegar hún ákveður að endurnýja baðherbergið. 21.30 Sjáumst með Silvfu Nótt - NÝTT! Silvfa Nótt mun ferðast vítt og breitt, hér- lendis sem erlendis og spjalla við vel valið fólk um allt milli himins og jarð- ar á sinn óviðjafnanlega hátt 22.00 The Bachelor 22.45 Jay Leno 23.30 Law & Order: SVU - lokaþáttur (e) 0.15 Cheers - 3. þáttaröð (e) 0.40 NÁTT- HRAFNAR 0.40 Boston Public 1.20 John Doe 2.05 Óstöðvandi tónlist 6.58 ísland I bftið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 I ffnu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Island I bftið 12.20 Neighbours 12.45 I ffnu formi 13.00 Jag (18:24) (e) 13.45 Perfect Strangers (68:150) 14.10 The Block 2 (25:26) 14.55 Fear Factor (7:31) 15.40 Tónlist 16.00 Barna- tlmi Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 Is- land I dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Islandfdag 19.35 Simpsons (Simpson-fjölskyldan) 20.00 Strákarnir • 20.30 Apprentice 3, The (1:16) • 21.15 American Idot 22.00 Third Watch (8:22) (Næturvaktin 6) Framhaldsþáttur sem fjallar um hug- djarfan hóp fólks sem eyðir nóttinni I að bjarga öðrum úr vandræðum á göt- um New York-borgar. Bönnuð börnum. 22.45 Recoil (Blóðugt uppgjör) Leynilög- reglumaðurinn Ray Morgan fylgdi vfs- bendingum sem leiddu hann á slóðir voldugrar glæpafjölskyldu. Fyrir slysni banaði Morgan syni aðalmannsins og nú er leigumorðingja falið að jafna metin. Leynilögreglumaðurinn hefur þvl ástæðu til að óttast um líf sitt og það sama gildir um leigumorðingjann. Stranglega bönnuð bömum. 0.20 Medium (12:16) (Bönnuð börnum) 1.00 The Shadow (Stranglega bönnuð börn- um) 2.45 Top Gun 4.30 Fréttir og Island I dag 5.50 Tónlistarmyndbönd frá Popp TÍVf 7.00 Ollssport 18.15 David Letterman 19.00 Inside the US PGA Tour 2005 (Banda- rfska mótaröðin f golfi) Vikulegur fréttaþáttur þar sem fjallað er um bandarfsku mótaröðina f golfi. 19.30 Enski boltinn (FA Cup 2005) ftarleg umfjöllun um ensku bikarkeppnina en þetta árið mættust Arsenal og Manchester United f úrslitaleiknum. 20.00 Aflraunir Arnolds 20.30 NBA - Bestu leikirnir (Chicago Bulls - Utah Jazz 1997) 22.00 Olissport Fjallað er um helstu (þrótta- viðburði heima og erlendis. Það eru starfsmenn Iþróttadeildarinnar sem skiptast á að standa vaktina en kapp- arnir eru Arnar Björnsson, Hörður Magnússon, Guðjón Guðmundsson og Þorsteinn Gunnarsson. 22.30 David Letterman 23.15 Boltinn með Guðna Bergs 0.00 NBA (Miami - Detroit) Sjáumst með Silvíu Nótt er heiti á nýj- um sjónvarpsþætti sem fer í loftið á Skjá einum í kvöld. Óhætt er að fullyrða að Silvía Nótt eigi eftir að koma viðmæl- endum sínum og áhorfendum á óvart. Silvía Nntt /■/./, „Það sem allir vita sem eru í fjöl- miðlum er að innihaldið skiptir nán- ast engu, svo lengi sem að útíitið er smart, og ég skilurðu, er svo tremma smart að það á bara eftir að líða yfir fólk þegar það sér mig í tívíinu," seg- ir Silvía Nótt sem byrjar með sjón- varpsþátt sinn, Sjáumst með Silvíu Nótt á Skjá einum í kvöld klukkan 21.30. „Þetta verður bara tremma töff tíví,“ segir Silvía. „Það verða engir semí frægir eða has bins í þættinum, bara frægt og turbó töff fólk. Ég ræð 100% hverja ég tala við og ef þú ert ekki hot akkúrat þessa stundina þá skaltu ekki búast við símtali frá mér!" segir hún ákveðin og leggur ríka áherslu á að engir lúðar verði í viðtölum hjá henni. Silvía Nótt segist vera afskaplega hæfileikarfk, svo hæfileikarík að hún viti stundum ekki hvað hún er þegar hún vaknar á morgnana: „Er Silvía Nótt the model? Eða Silvía Nótt the diva singer? Eða hvað? Og ég er búinn að vera rosa mikið erlendis, að vinna sem módel og svo er ég að vinna með allskonar heimsfrægu fólki að hjálpa þeim að gera mússík og svona." f fyrsta þættinum í kvöld spjallar Silvía sjálf við „ógeðslega töff þingis- menn, þau Kolbrúnu Haraldsdóttur og Gústa Samfó," eins og hún orðar það sjálf, og á þá væntanlega við Kolbrúnu Halldórsdóttur og Ágúst Ólaf Ágústsson. Silvía skoðar undir- heima borgarinnar í Kolaportinu og tekur „innilegt viðtal við myndarlegan tónlistar- mann á lausu," ekki fæst uppgefið hver það er. Silvía Nótt Byrjarmeð sjónvarpsþátt á Skjá einum I kvöld og ræöir viö Kol- brúnu Halldórsdóttur og Ágúst Ólaf Ágústsson. eg iz 8!'- STÖÐ 2 BÍÓ OMEGA Q) AKSJÓN 'fp’POPPTÍVÍ 6.00 Little Secrets 8.00 Blues Brothers 10.10 Beuerly Hills Cop 12.00 Heartbreakers 14.00 Little Secrets 16.00 Blues Brothers 18.10 Beverly Hills Cop 20.00 The Others (B. börnum) 22.00 House of 1000 Corpses (Strangl. b. börn- um) 0.00 Long Time Dead (Strangl. b. bömum) , 2.00 Bones (Strangl. b. börnum) 4.00 House of *- 1000 Corpses (Strangl. b. börnum) 8.00 Billy Graham 9.00 Robert Schuller 10.00 Blandað efni 11.00 Samverustund 12.00 Miðnæt- urhróp 12.30 Maríusystur 13.00 Blandað efni 14.00 Um trúna 14.30 Gunnar Þorst. (e) 15.00 Ron Phillips 15.30 Mack Lyon 16.00 Blandað efni 17.00 Samverustund (e) 18.00 Freddie Filmore 18.30 Dr. David Cho 19.00 Believers Christian Fellowship 20.00 Fíladelfía 21.00 Samverustund (e) 22.00 Blandað efni 23.00 Robert Schuller 7.15 Korter 20.30 Vatnaskil - Filadelfia 21.00 Nfubfó 23.15 Korter 19.00 íslenski popp listinn 21.00 Kenny vs. Spenny 21.30 Sjáðu (e) TALSTÖÐIN FM 90,9 7.03 Morgunútvarpið - Gunnhildur Arna Gunn- arsdóttir og Sigurjón M. Egilsson. 9Æ3 Margrætt með Ragnheiði Gyðu Jónsdóttur. 104)3 Morgunstund með Ásdísi Olsen. 12.15 Hádegisútvarpið Umsjón: Sigmundur Emir Rúnarsson. 134)1 Hrafnaþing. 44)3 Birta - Rit- stjórn Birtu. 154)3 Allt og sumt - Hallgrímur Thorsteinsson, Helga Vala og Helgi Seljan. 17.59 Á kassanum - lllugi Jökulsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.