Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.2005, Page 20

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.2005, Page 20
20 FIMMTUDAGUR 2. JÚNÍ2005 Ást & Samlif DV Ragnheiður Eiríksdóttir hjúkrunarfræðingur er sérfræðingur DV í öllu sem viðkemur ást og samlffi. Hún tekur á móti ábendingum og svarar spurningum lesenda i gegnum netfangiö samiif@dv.is. I Bandaríkjunum veltir klámbransinn svipuðum upphæðum og tónlistar- og bíómyndabransinn. Það er ekkert laun- ungarmál að klámbylgjan er fyrir löngu skollin á ísland. Þegar netið kom til sög- H unnar og varð eins vinsælt R1 og raun ber vitni héldu I margir að tími blaða, tíma- I rita og bóka væri liðinn. Sú IfeS er aldeilis ekki raunin eins |||» og sést best á flórunni í út- ■Ejjp' gáfumálum hérlendis í dag. KmSm Aðeins eitt „fórnarlamb" SrÆ netsins virðist augljóst: klámblöðin í bókabúðun- KjS um. Nú selst vinsælasti klámtitillinn þar ekki nema I í um 50 eintökum á lands- vísu á mánuði, en var ftfLH hundraðfallt það þegar 1 best lét fyrir tíma netsins. I Það er augljóst að fólk í Ieit I að klámi leitar annað og þá auðvitað beint á netið. 11 Klám er jafn vinsælt I og íþróttir Að sjálfsögðu er ekki ■*! hlaupið að því að kanna I klámnotkun íslendinga. "Bl Þetta er einkamál, eitthvað sem fólk gerir heima hjá sér og vill ekki að annað fólk viti af. Þar sem við stöndum öðrum vestrænum þjóðum jafnfætis á flestum sviðum er freistandi að álykta að við séum ekki eftirbátar annarra í þessum efnum. Á síðustu tuttugu og fimm árum eða svo hefur orðið bylting í fram- boði klámefnis. Þetta er hin svo- kallaða klámvæðing, það að klám og framboð á því sé orðið viður- kenndur hluti af tilverunni, en ekki sértækt áhugamál öfugugga í dimmum hliðargötum. Verslunin Rómeó og Júlía braut blað þegar hún var opnuð í Reykjavík í kring- um 1990. Verslunin f \ ^_/TI var um u ý, ] árabil f| \J < einráð á 1)1 ________ markað- inum en svo tóku nýjar erótískar verslanir að spretta upp í miðbæ Reykjavík- ur jafnt og í úthverfunum. Rómeó og Júlía er farin út af markaðinum í dag. Aukið framboð hér helst í Eg er svo afbrýði- söm að ég les dag bækur kærastans Hæ Ragga! Mig langar að vita hvort þú getur hjálpað mér með smá vandamál. Ég á kærasta sem ég er búin að vera með í ár og síð- ustu jól flutti hann til mín en það var mín hugmynd. Ég held að ég hafi stungið upp á þessu miklu meira af afbrýðisemi en ást. Samt elska ég hann mjög mikið, ekki misskilja það. Fyrst hélt ég 'áfram að fá afbrýði- semiköst en svo náðum .v-jbM við að búa til reglur sem hann fer alveg Æ eftir núna og mér líð- Ww ur miklu betur. Þetta var mjög mikilvægt fyrir mig því köstin em mjög óþægileg og yfirleitt kasta ég upp og er frekar lengi að jafna mig. Svo gerðist það í I , gær að ég fann dagbók ||§||| þar sem hann hefur skrifað um fullt af stelp- um sem hann hefur verið með. Ég fékk rosalegt hjart- sláttarkast og ældi og |J§| hann var allt kvöldið að @ róa mig. Samt veit ég al- veg aö ég er ekkert fyrsta stelpan sem hann er með. Get- urðu geflð mér ráð um þetta og hvað ég á að biðja hann að gera til að þetta gerist ekki aftur. ári, eða svipað miklu og fólk eyðir í tónlist, bíómyndir eða íþróttavið- burði. Bransinn er ekki í höndum skuggalegra klámkarla heldur eru risafyrirtæki eins og General Mot- ors, Time Warner og Marriott kom- in með puttana í klámframleiðsl- unni. fólks, jafnvel þó að maður búi með því. Þú hefur greinilega einhvern vott af innsæi í vandamálið, segist til dæmis gera þér grein fyrir því að hann hafi ekki lifað einangraður í • *i . x súrefniskúlu fram nilegt ao að fundum ykkar... í/m efi/írr en samt sýnist mér lyu SlJOrn ejga ansj iangt j ilfinning- land Vandamálið er ekki skortur á ier hafa reglum á heimil- .. . inu eða röng hegð- íeiKVæð un hans. Vanda- • ' juiA.Æ. iff máliðáheimainni ( a pill IIT f þínu höfðj og þú istans. berð á að horfast í augu við það og leita þér hjálpar. Ég legg því til að þú hafir samband hið fyrsta við sálfræðing eða geðlækni. Það er ennþá séns að bjarga sambandinu ef þú gerir þetta en nokkuð öruggt að þetta endar með ósköpum ef þú bíður Halló Abbó! Mér líst ekkert á þetta. Ég dauð- vorkenni sambýlismanni þín- W|l um að búa við þessa harð- B stjórn og að auki eiga það á ■ hættu að þú hnýsist í per- f sónulegar . M W eigur hans. Það fif* gt »»iSlr"»,a- Þúhefur, skömmtum er eðli- q heSSUH1 legasti hlutur í " heimi, allir hafa Um Og J orðið smá abbó, .. .. en yfirleitt dvín til- MIKII OQ fmningin fljótt og áhrjfbæ hefur ekki skemm- andi áhrif á hlutað- qq kæ eigandi. Hjá þér er eitthvað aÚt annað í gangi. Það er greinilegt að þú hef- ur enga stjórn á þessum tilfinning- um og þær hafa mikil og neikvæð áhrif bæði á þitt líf og kærastans. Það er alls ekkert eðlilegt við að hann þurfi að fara eftir sérstökum íslenskir klámtenglar vinsælir íslenskar klámsíður eru ekki til, þ.e. hvergi er boðið upp á myndir af íslendingum í klámfengnum stellingum. íslenska klámmyndin er heldur ekki ennþá komin þött ýmsar grófar heimamyndir hafi verið í umferð. Það hlýtur Ai þó að - (l/ 0 ' k/’ 1) vera íS ' tíma- A-J? spurs- mál hvenær metnaðarfullt fólk á þessu sviði gengur alla leið. Sumt efni dansar svo á brúninni, eins og heimasíður sumra skemmtistaða þar sem drukkið fólk lætur allt gossa og sýnir meira en það kærir sig um að Abrýðisöm „Svo gerðist það igær adégfann dagbók þar serrt hann hefur skrifað um fullt af stelpum sem hann hefur verið með. Ég fékk rosa- legt hjartsláttarkast og ældi.“ Kærar kveöjur, reglum á heimili sínu til þess að þú Abbógellan. fríkir ekki út og ælir. Svo er ömur- legt að hnýsast í dagbækur annars mikið lengur. Gangiþérvel, Ragga. hendur við svipaða þróun annars staðar. í Bandaríkjunum veltir klámið um 10 milljörðum dala á muna daginn eftir. Fjölmargar íslenskar síður vísa í erlent klám. Tenglasíður eins og Watriði sem benda til þess að hann haldi framhjá 10. Hann vill ekki hitta fjölskylduna þína lengur. 9. Hann efnir til rifrilda við öll tæki- færi. 8. Hann á nýja„vinkonu“. Hvort sem hann segir að það sé vinnufélagi eða einhversem hann þekkti áður, þá vill hann afeinhverj- um ástæðum ekki að þið hittist. 7. Hann fer í kerfi þegar þú spyrð hann einfaldra spurninga. 6. Hann breytir út- frá venjunum og af- lýsir ákveðnum plönum. 5. Hann leggur óvenju mikla áherslu á útlitið. 4. Hann verður sjálfstæðari, segir alltaf„ég“ en ekki „viö". 3. Kynlífið breytist og þið gerið það bara þegar hann vill. 2. Hann er alltaf upptek- inn. 1. Honum er bara sama um allt sem þú segir. Ástin sigrar kynlífið Ást og kynlíf kunna að virðast tengjast óslítandi bönd- um og lengi hefurfólk deilt um hvor hvötin sé sterkari. Hér j koma góðu fréttirnar: Ástin sigrar. Nýlegar rannsóknir við Stony Brook-háskólann í New York leiddu það í Ijós að ást og kynlíf koma fram á tveimur aðskildum svæðum heilans. Taugasérfræðingar, mann- og félagssálfræðingar við háskólann úrskurðuðu ástina sigur- vegarann vegna þess að hún hefur sterkari taugafræðileg áhrif á heilann en kynlíf. Rannsóknin er byggð á 17 pörum sem voru nýfallin fyrir hvort öðru og fylltu út spurningalista á meðan taugafræðileg svörun þeirra var mæld. Þykjast fræðimenn hér hafa svaráð spurningunum hvort leitin að ást og leitin að kynlífi séu tveir aðskildir og ólíkir hlutir og hvort ástin komi frá kynhvötinni. Einnig er talið að möguleiki sé á að ástin sé ekki eingöngu mennsk tilfinning. Önnur spendýr upplifa svipaða hækkun á dópamínflæði á svæði heilans þar sem ástin býr í heila mannskepnunnar. Ást Vlsindamenn I BNA hafa komist að þviaðástiner máttugri en kynlif.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.