Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.2006, Síða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.2006, Síða 2
2 MÁNUDAGUR 20. MARS 2006 Fyrst og fremst DV Útgáfufélag: 365 - prentmiðlar Rltstjórar Björgvin Guðmundsson Páll Baldvin Baldvinsson Fréttastjóri: Óskar Hrafn Þorvaldsson DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot: 550 5090 Ritstjóm: ritstjorn@dv.is Auglýsíngar. auglysingar@dv.is. Setning og umbrot: 365 - prentmiðlar. Prentvinnsla: (safoldarprentsmiðja. Dreifing: Pósthúsið ehf. dreifing@posthusid.is DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins í stafrænu formi og úr gagnabönkum án endurgjalds. öll viðtöl blaðsins eru hljóðrituð. Karen Kjartansdóttir heima og að heiman Himnaríki I Amma mfn elsku- leg hefur svör viö flestum spurning- um jafnvel sem faest- ir telja sig hafa svör viö svo sem þær sem snerta líf eftir dauð- ann. Hennar svar er einfalt og eitthvað á þá leiö aö þegar viö deyjum verði ekkert og þaö veröi afar nota- legt aö kynnast þessu engu eftir hasarinn (jarölffinu. Ig er ekki jafn vel aö mér og amma m(n og tilhugsunin um ekkert faer mig til aö finna til (höfö- inu, svona svipað og þegar ég reyni að hugsa um hugtakið óendanleika. Himnaríki ii ( Langamma mín trúöi þvl aö þegar jarð- Kfinu lyki myndi hún loksins fáaö hitta ættingja s(na aftur þá hún aldrei aö Iföa sama skort og hún kynntist meöal lifenda. Hennar hugmyndir um dauöann llktust stóru, hlýju sveitaheimili þar sem stórfjölskyldan gat lifaö saman (sátt og samlyndi. 'O Himnaríki III . Eg hef engar sérstakar hug- myndir um handanheima. Mitt himnariki er i raun á þá leið aö ég geti haft efni á helstu nauösynjum og þv( aö hanga skorpin á sólarströndum yfir köldustu vetrarmánuöina þegar árin færast yfir mig.Til þess aö þetta gangi eftir þarf guö minn aö eiga sér staö ( bankakerf- inu og alls ekki fara á hausinn eins og margir telja nú Kklegt aö ger- ist. Þaö er talaö um (sköld viö- skipti en tilfinningar skipta afar miklu máli (þeim efnum. Veröiö ræöst af trú þeirra sem þau stunda og trúin ef glatast ganga viöskiptln ekki og þá er gjaldþrot óumflýjanlegt. Rétt eins og að guö er enginn guö nema einhver trúi á hann. > Q ro O) c Ol TO «o m E ro ro «o Leiðari Víðastluifa þeirskilið eftirflugvelli, hafnir, heiln bæina að ógleymcl- um ruslahaugum, jarðnæði menguðu afspilliefiium ogskotfærum. i Páll Baldvin Baldvinsson Aðþrífaupp efdr Kanann Víst er framkoma bandarískra stióm- isráðuneytið og Bandaríkjamenn vegna mannvirli bandarískra stjórn valda ekki sæmandi við íslenska vini þeirra í ráðherrastólum. Víst áttu menn sem um áratugaskeið lofsungu vinarþel Banda- ríkjamanna í garð okkar betra skilið en svo snubbótta kveðju frá þaulsetnum gestum. En hver var reynslan frá Þýskalandi - og Bandaríkjunum? Allar götur frá samdrætti og endurskipulagningu bandaríska herafl- ans upp úr 1990 hefur yfirstjóm hermála þar í landi ekki hikað við að loka grónum herstöðvum bæði í Evrópu og Bandaríkj- unxnn sjálfum. Þeir hafa skrúfað snögglega fyrir fjáraustur sem hefur um langt skeið haldið uppi heilum hémðum - farið burt snögglega á ný svæði - víða um heim. Víðast hafa þeir skilið eftir flugvelli, hafnir, heilu bæina, að ógleymdxnn rusla- haugum, jarðnæði menguðu af spilliefhum og skotfærum. Oftast hafa þeir komist upp með að láta heimamenn hreinsa upp eftir sig. Nægir þar að minna á mengun í yfir- gefnum stöðvum þeirra á Langanesi og á suðausturhorni landsins. Landeigendur á Heiðarfjalli á Langanesi hafa um árabil staðið í þrætum við utanrík- isráðuneytið og Bandaríkjamenn vegna viðskilnaðar þeirra þar. Tugþúsimdir mála hafa komið upp vegna aðskilnaðar hersins íþeirralandi. Hvert verður eignarhald þeirra mann- virkja sem þeir yfirgefa í september? Ætlar ríkisstjómin að láta byggðina í heiðinni í vörslu í þeirri von að kámi gamanið í heimsmálum geti herinn snúið aftur, ræst hús og híbýli og sest upp í þriðja sinn? Þetta verður viðfangsefni næstu vikna. Að fá niðurstöðu um hver framtíð allra mannvirkja á umráðasvæði hersins er. Hvemig verði hagað landhreinsim á æfingasvæðum, hvernig verði tekið á spilli- efnum í jörð. Það er rangt að brottför hersins ljúki þegar síðasti Kaninn hefur komið sér heim. Þá er eftir að taka til eftir þá, koma skikk á eignarhald og umsjá þessa byggingamagns sem er þar suður frá. Takist það fljótt er von til að skemmra verði en menn hyggja að heíja uppbyggingu Miðnesheiðar að nýju í íslenskri forsjá. varnarstöð útúrÁTVR, battsamt. tmðgitarinn. : örnsson var opinber fulltrúi fslands í Ungverjalandi á dögunum sem þingforsetafrú Kristinn Bj VERÐUGIR FULLTRUARISLANDS A ERLENDRIGRUNDU Árni Johnsen Runólfur Gunnlaugsson Axel Karl Gíslason Sveinbjörn Kristjánsson Kristinn Gunnarsson Hlutabréfin, krénan ng skuldabréfin falla FYRIRSÖGNIN ER M0GGANS FRÁ ÞVÍ Á ÞRIÐJUDAG í undirfyrirsögn var nán- ast afsakandi sagt: „Markaðurinn brást of hart við neikvæðri umfjöll- un um íslensku bankana". Nú hefur glögglega opinberast hversu mikið púður er í áróðursfallbyssum bank- anna. Til marks um hversu ofboðs- lega þandar taugar þeirra sem Fyrst og fremst höndla á íslenska verðbréfamark- aðnum eru tók úrvalsvísitalan dýfu við fregnir sem byggðu á skýrslu fjármálafyrirtækisins Fitch. VIÐBRÖGÐ FJÖLMIÐLA 0G FJÁRMÁLA- LÍFS voru nánast ofsafengin. Gamli Moggi var sakaður um hryðjuverka- starfsemi gagnvart íslenska efna- hagslífinu hvorki meira né minna. öfugsnúið í ljósi þess að lengi vel afgreiddi eftirlætis stjómmálamað- ur Moggans, Davíð Oddsson þá for- sætisráðherra, alla gagnrýni með spurningunni: Ædar þú að bera ábyrgð á því að kjafta góðærið niður? Hvort sem það var Bjarni Ármannsson sjálfur eða vinur hans í stjórn Árvakurs, ÓlafurJóhann Ólafs- son, sem sló fjármála- fréttahaukinn Agnesi Bragadóttur leiftur- snöggtíhnakkann, þá heitir það ritskoðun. EFTIR SMÁSTAKSTEINAKAST STYRMIS át Mogginn hina ómaklegu gagnrýni ofan í sig með mörgum áberandi já- kvæðum fréttum af gengi bankanna. Og allir helstu fjölmiðlar landsins fluttu fregnir af því að þennan fúla Fitch væri lítt að marka. Bankarnir væm frábærir. ENGUM ÞEIM SEM HUGSAR ÞETTA LENGRA þarf að blandast hugur um Úrvalsvfsitalan „Með taugarnar þandar"surtgu Bubbu og RúniJúl. að fjölmiðlar vom beygðir með beinum eða óbeinum hætti. Bankarnir em gríðarlega mik- ilvægir auglýsendur (Svo þetta sé persónugert og sett á Moggann þó að þetta geti átt við fleiri miðla). Hvort sem það var Bjarni Ár- mannsson sjálfur, eða Ólafur Jóhann Ólafsson vinur hans í stjórn Ár- vakurs, eða fram- kvæmdastjórinn Hallgrímur B. Geirsson, sem sló fjármálafréttahauk- inn Agnesi Bragadóttur leiftursnöggt með reglustiku í hnakkann, þá heiúr það ritskoðun. Af alvarlegra taginu. Og ekki góð tíðindi fyrir blaða- mennsku á íslandi. ÞVÍ MIÐUR SÉST MÖNN- UM EKKI FYRIR í skamm tímagróðasjónarmið- um sínum. Enda er gaman í spilavít- inu núna. Það er stuð. Hins vegar er hátt gengi krón- unnar tímasprengja. Ef hún heldur sínu striki endar það með ófyrirsjá- anlegum afleiðingum: Fyrir ferðaþjónustuna, fyrir útflutningsgrein- - arnar, fyrir sprotafyrir- tæki. Hinn tröllheimski markaður setur sama- semmerki milli geng- f is krónunnar og gengis fyrirtækja. Þó / svo að til dæmis Kaup- / þing Búnaðarbanki sé með 70 prósent tekna sinna utan landsteina. Þannig má segja að áróð- ursmaskínan skjóti sig í fótinn með því sem hér er kallað lýðskrum fjárrnálalífsins í stað þess að láta sig hafa það. jakob@dv.is Óttinn við að telja sig ekki vita „Halldór þjáist mest af áhyggjum af að vera sakað ur um að vita ekki hvað gerist kringum hann. Þess vegna bregst hann við eins og gamall sam- starfsmaður minn gerði alltaf. Til dæmis þegar ég sagði: „Það er ljós á bílnum þínum úti á plani." Þá sagði hann „Ég vissi það.“," skrifar Jónas Kristjánsson um þá stórfrétt að Halldór hafi grunað að herinn myndi fara. Næsta spurning er.Afhverju léstu ekki vita? Og þá segist Haildór hafa talað um----------- þetta á miðstjórnarfundi Framsókn - Jónas Kristjánsson ar en enginn nógu vakandi til aö Býður upp ú súifræði- hlusta! Iega 9reiningu d for- sætisrdðherra. Forsætisráðuneyti fyrir Íraksstríð „Halldór samþykktí stuðning við innrásina. Það er enginn efi í huga mér að viðsnúningur Hall- dórs tengdist loforði Davíðs um að hann yrði forsætisráðherra innan tíðar," skrifar össur Skarphéðins- son á síðu sína. Lágkúruleg hrossakaup einkenna íslenska pólitík. Ef rétt reynist, ogÖssurt hefur efiaust sitthvað, fyrir skoðun sinni, eru hendur Halldórs blóði drifnar á þeim forsendum j einum að púkka \undir eigin rass og jinna. En er það , ekki nákvæm- ílega það sem 1 Framsóknar- j flokkurinn | gengur út á? Össur Skarphéðinsson Hvað ereitt Iraksstríð í samanburði við sjdlfan forsætisrdðherrastóiinn? I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.