Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.2006, Side 12

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.2006, Side 12
12 MÁNUDAGUR 20. MARS 2006 Sport DV URVALSDEILD ENGLAND Arsenal -Charlton 3 0 1 ■() Robert Pires (13.), 2-0 Emmanuel Adebayor (32.), 3-0 Alexander Hleb (49.) Blrmingham -Tottenham 0 2 0 1 Aaron Lennon (63.), 0-2 Robbie Keane (77.). Blackburn Middlesbrough 3-2 1 -0 Craig tiellamy (11.), 1 1 Matk Viduka (16.), 2 0 Morten Pedersen (28.), 2 2 Pabio Rochemback (62.), 3 2 Craig Rellamy (68.). Bolton - Sunderland 2-0 10 Kevin Dazies (47.), 2 0 Kevin Nolan (85.). Bzerton Aston Villa 4 1 10 James Mcfadden (16.), 2-0 Tim Cahill (22.), 3-OLeon Osman (45.), 3 I GabrielAg bonlahot (64.), 4 1 Tim Cahill (90.). Man. City Wigan 0 7 0 1 Lee McCulloch (55.). West Brom Man. Utd 7 -2 0-1 Louis Saha (16.), 0 2 Louis Saha (64.), 1 2 Nathan Ellington (78.). West Ham-Portsmouth 2-4 0 1 Tresor Lua / ua (19.), 0 2 Sean Dazis (25.), 0 3 Pedro Mendes (42.),m I 3 Teddy Sherringham (69.), 14 Svetoslaz Todorov (77.), 2 4 /oss/ Benayoun (90.). Newcastle Liverpool 1-3 0 I Petei Crouch (10.), Steven Gerrard (35.), I 2 Shola Ameobi (41.), 1 3 Djibril Cisse, vlti (52.). Fulham-Chelsea 1-0 1 01 uis Boa Morte (17.) 1 . D E I L D ENGLAND Chelsea Chelsea Man. Utd Liverpool Tottenham Arsenal Blackburn Bolton Wigan Everton West Ham Man. City Newcastle Charlton Fulham Aston Villa Middlesbrough 29 9 West Brom 30 7 Birmingham 29 6 Portsmouth 30 ó Sunderland 30 2 Staðan 27 22 3 30 24 3 29 19 6 31 18 7 30 14 10 30 15 5 3015 4 28 13 9 30 14 30 13 29 12 30 12 30 11 30 11 31 10 30 8 2 54 16 69 3 58-19 75 4 58-29 63 6 42-21 61 6 43-28 52 10 48-23 50 11 41-36 49 6 39-28 48 12 35 36 46 13 28-38 43 11 44-44 42 14 39-35 40 13 30-35 39 13 34-41 39 16 40-51 35 12 34-41 34 13 39-49 34 17 27-45 27 17 23-41 24 18 24-51 24 24 19 54 10 Markahæstir: ftuucl vari Niitehooy, Mon Utd. Thierry Henry, Arsenat Dniien Bent. Otarlton Ftanf / nmpnid, Chelica Yakubu. Mtddlesbioiiiili Marlori Harewuiicl, West Ham Wayne Rooney. Mnn, Uul. Atimed Hikuiiii Mido, Tottenham Crairj hellemay, tilackburn Rabbie Keane, Totienham 2 . O E I L D ENGLAND Readíng Sheff. Utd Leeds Watford C, Palace 39 27 10 2 81-25 91 39 22 9 8 65-41 75 38 20 11 7 54 32 71 38 19 12 7 67 43 69 38 18 10 10 58-39 64 I felttUt BÖO BBBB arpi ot*é a • iBO-iaa MOV • Bai, Boa O, BOB VinnlngNtttlur ÍAmOfdOjUUI 18.3.2006 2J \6) 18; IJ) 38; Eintoldur 1. vinnlngur nk. laugardag AD) Jökortölur vlkunnar J6k.r | 6|3 UTl 1T| tyrati vinnlngur ekkl gekk út. Lmiim | Vlnnlngstölur mlftvlkudaginn | 13.3.2006 Itonustölur Ofurtala M 21 ® Jokertolur vikunnar Finfinn >, Fyrsti vinningur gekk ekki út. 8»» prvnKtiut Liverpool skoraöi þrjú mörk í sigurleik gegn Newcastle á útivelli og eru á hvinandi siglingu fyrir framan markið á meðan Chelsea tapaði gegn Fulham sem voru fyrir leikinn 43 stigum fyrir neðan toppliðið. Baráttan jókst líka mikið fyrir hinu dýrmæta fjórða sæti er öll liðin sem eru aö berjast um það sigruðu sína leiki. Chelsea tapaði sínum þriðja leik á tímabilinu í hörkuleik gegn Fulham á Craven Cottage. Var hart slegist í leiknum og fékk William Gallás rautt spjald á lokamínútum leiksins eftir að hafa traðkað á Heiðari Helgusyni. Sóttu Chelsea-menn hart rétt fyrir leikslok en allt kom fyrir ekki. Geta nú Manchester United minnkað bilið á milli liðanna í 9 stig. LuisBoa Morte skoraði eina mark leiksins eftir að leikmenn Chelsea misskildu eitthvað rangstöðuregl- una í stutta stund. Var Fulham í heildina litið betra liðið og áttu sig- urinn mikið skilið. Voru Chelsea- menn hálf andlausir og létu skipu- lagðan bolta Fulham-manna fara í taugarnar á sér. Og endaði leikurinn í hreinni upplausn eftir mikið kraðak þar sem Gallas endaði með rautt spjald og Makelele gult. Markaþurrðinni að Ijúka Liverpool eru allir að koma til sóknarlega séð og hafa nú skorað 8 mörk í síðustu tveimur leikjum. Skoraði Peter Crouch í sínum öðrum leik í röð og virkaði afar sprækur í framlínu Liverpool-manna. Lauk leiknum með 3-1 sigri Liverpool- manna en vendipunktur var í leikn- um er Boumsong vamarmaður Newcastle braut á Crouch inní teig og fékk dæmda á sig vítaspymu og fékk einnig rautt spjald. Eftir það var Liverpool mun betri í leiknum. Portsmouth að koma til Frábær fyrri hálfleikur skilaði Harry Redknapp góðum sigri á sínu gamla liði West Ham, þegar Portsmouth komust í aðeins þriggja stiga íjarlægð frá ömggu sæti. Alan Pardewstjóri Westham leyfði nokkrum minni spámönnum að spreyta sig í leiknum eftir ágætis frammistöðu liðsins í síðustu leikj- um. Skilaði það honum ekki meiru en 4-2 tapi þar sem Lomana Lua Lua fór á kostum fyrir Portsmouth. Blackbum lentu tvisvar undir í leikn- um gegn Middlesbrough en unnu þó. Var það prýðileg frammistaða frá Craig Bellamy sem skilaði Blackburn þremur stigum en Blackburn eiga ennþá möguleika á því að komast í meistaradeildina á næsta tímabili. Nisteirooy enn á bekknum Manchester United virðast vera að tryggja sér annað sæti deildar- innar eftir öruggan sigur gegn WBA. Var það Frakkinn Louis Saha sem skoraði bæði mörkin fyrir United og er það nokkuð ljóst að það verður erfitt fyrir Nistelrooy að komast aftur í liðið. Er United liðið að spila fantavel þessa dagana og ekki er skrítið að Saha fái mikið að spila enda er hann í fantaformi þessa dagana. „Mörk Saha og frammistaða hans í síðustu leikjum undirstrika aðeins hæfileika hans en það er erfitt að skilja leikmenn eins og Nistelrooy eftir, hann mun þó fá sína sénsa á næstunni." sagði Ferguson eftir leikinn. Arsenal öruggir Arsenal héldu afram að berjast fyrir fjórða sæti ensku deildarinnar með öruggum sigri liðsins gegn Charlston á Highbury. Thierry Henry skapaði fyrstu tvö mörkin fyrir Pires og Adebayor, en lands- liðsmaðurinn frá Togo skoraði skoraði þar með sitt þriðja mark fyrir Arsenal frá því að hann kom í janúar. Aðeins fjórum mínútum eftir að fyrri hálfleikur var flautaður af stað skoraði Alexander Hleb fal- legt mark eftir mikla pressu frá Arsenal. Með sigrinum náði Arsenal að skríða í fjórða sætið í nokkra stund eða allt þangað til Tottenham komst þangað aftur eft- ir 2-0 sigur gegn Birmingham á meðan Birmingham náðu ekki að komast uppúr fallbaráttunni. Mörk Tottenham skoruðu Aaron Lennon sem datt skemmtilega inní lið Tottenham eftir meiðsli sín og skoraði sitt fyrsta úrvalsdeildar- mark og Robbie Keane sem er á góðu róli í sókn Tottenham-manna þessa dagana. Bolton sigra áfram Bolton Wanderers eru aðeins fjór- um stigum á eftir Tottenham en eiga tvo leiki til góða eftir góðan 2-0 sigur gegn botnliði Sunderland. Ekki virðist skipta máli þó að „Svörtu kettimir" hafi skipt um stjóra fyrr í mánuðinum en þeir halda einfaldlega áfram að tapa. Skoraði Kevin Davies fyrir Bolton á 47. mínútu og tvöfaldaði Kevin Nolan forystuna fyrir liðið eftir aðeins fimm mínútur. Wigan halda áfram að koma á óvart og berjast fyrir evrópusæti eftir 1-0 sigur gegn Manchester City á JJB leikvanginum. Var það kollspyma frá Lee McCulloch eftir homspymu frá Jimmy Bullard sem að tryggði Wigan sigurinn góða. Islenskir leikmenn í evrópsku knattspyrnunni um helgina Eiður Smári Guðjohnsen \ar fkki i liði Clielsea sem að tapaöi 1 0 gegn Heiðari Helgusyni og félögum í Fulhamsem var skijit inuá á 71. mínútu. Uermaun Hrciðarsson U;k allan leikinn fyrir lið siu Cluiilion þegíii þeir töp- ÆæmíÍSí uðu 3-0 fyt'ir Arsenal a tii- Bjarni Ólafur Eirfksson \ ai apw'íi i byrjunarliði Silkeborg I’C og JL Hörður Sveinssonskoraði ÉS hieði mörk liðsins seni sigraði Bröndby 2-0 á heimavelli Gylfi Einarsson, sal á varamanna- ®* bekk Leeds frá upp- hafi lil enda þegar lið ans gerði Coventry 1-1 jafntelli gegn mínritu i 1-0 sig Ivar Ingimarsson ogBrynjar Björn Gunnarsson vom báðir í byrj rmarliði Reading i 1- I jafrtlefii liðs- ins við VVolves á úlivelli, Biynjari var þó skipt útaf á 76. mínútu. 1 Jóhannes Karl Guðjónsson , ■kvlék allan leikinn fyrir l.eieesier sem að sigraöi ' ÍMillwall 1-0 á úliveili. f ' i llaniies Þ. 3igurðsson *;* „ : vai' ski|il 'iá inna á 80. urleik Stoke gegn Burnley. Hjálmar Þórarins- 1 ^ Jflf sonvar ekki í hóp lijá liði V \.,2 sínu Hcarts er þaö geröi 1-1 O jafntefli gegng GlasgowRangers )YSk i- BA N K Guðjón Pórðarson og keri- sveinar hans lijá Notts . . ■JÆ ~\ Countygeröu markalaust jafntefii gegn Oxford ' H Utd. fl Grétar Rafn Steins- ( onvar skipt inna a 70. ' mímitu þegar lið hans AZ Alkmaar sigraði Feyen- oord i -0 á heiniavelli. lndriði Sigurðsson lék allan leik inn fyrir Genk er liðið tapaði 1-0 , gegn Standard l.iege. ’*■ Arnar Þór Viðarsson var % ekki í hóp FC l'wenie sem aö gerði II jafntefli gegn RBC Roos- endaal sonskoraði eina PSBSv mark l.okeren i - \ 3-1 lapi liðsins %. Charleroi. ; Davfð Þór Viðarsson ■ kom ekkert , við sögu f leikn- unt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.