Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.2006, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.2006, Page 29
DV Sjónvarp MÁNUDAGUR 20. MARS 2006 29 ^ Sjónvarpið kl. 21.10 ^ Sjónvarpsstöð dagsins Gleymdu börnin í Bólivíu Sænsk heimildarmynd listamannsins Dogge Doggelito um SOS-barnaþorp í Bólivíu. Þar eru foreldralaus börn í þúsundatali. Dogge segir að hann muni aldrei gleyma þessari ferð. Hann tekur dæmi um ungan dreng sem missti foreldra sína á hrikalegan hátt. Þau voru grýtttil dauða fyrir smávægilegar skuldir. Myndin sýnir líka hvernig framlög er nýtt í barnaþorpunum og hvernig hver króna getur skipt sköpum. Stjörnufréttir og ævi Snoop Doggs Kl. 19 E! News Weekend Frábær fréttaþáttur frá E!-stöðinni um heitasta slúðrið í Hollywood. Heill klukkutími af æðislegu slúðri. Ef þú vilt ekki vita hver datt úr úr Idolinu eða hvaða dömu Bachelorinn valdi þarftu að passa þig. Kl. 20 The E! True Hollywood Story Snoop Dogg Líf rapparans Snoop Dogg hefur heldur betur verið skrautlegt. Við fáum að fylgjast með lífi hans frá fátækt til frægðar og hvernig hann varð einn stærsti rapp- arinn í heiminum í dag. E! True Hollywood Story er einstaklega skemmtilegur þáttur. Kl. 21101 Most Shocklng Moments in Entertain- ment Fylgstu með þegar E! færir þér lista yfir mestu sjokkerandi fréttirnar í skemmtibransanum. Hrikalega skemmtilegur þáttur þar sem rifjar er upp allt það klikkaða sem fræga fólkið hefur gert í gegnum árin. Bergljót Davíðsdóttir fann til með Alexander í Idolinu. Pressan „Mérgœti ekki veriö meira sama þó að nœrbuxurtiar mínar vœru i'tr 12 prósent nyloni, 87 prósent bómull og eitt prósent hrosshárunu “ iga hinna var rekin í síðasta þætti af Lost úna fáum við að kynnast ævi eins þeirra. American Idol 5 er skemmtileg þáttaröð sem gefur hinum ekkert eftir. Strax eru farnar að koma fram kostulegar persónur sem vert er að fylgjast með. Gaegjunknimii svalað Mikið fann ég til með Alexander þegar hann þetta að gera, enda eitt þakklátasta efni sem birtist á kvaddi Idolið á föstudag. f fyrsta skipti sem síðum blaðanna. Menn eru ótrúlega viðkvæmir fyrir hann sat ekki sem fastast í sófanum, lá leið- öllu sem tengist blessuðum dýrunum og hafa lang- in alla leið út. Hann gat ekki leynt vonbrigðum sín- flestir gaman af þessu efni. Langt umfram dagleg- um og ég skil ekki hvað áhorfendur voru að hugsa um fréttum um vísitölu, hagstjóm og spár um að styðja ekki betur við bakið á honum. Nema að menn hafi verið of sigurvissir með hann og ekki talið sig þurfa að senda inn atkvæði fyrir hann. Það hefur komið fyrir áður. En svona er lífið, þetta geta þau öll átt von á og hættulegt að vera of værukær. í Fréttablaðinu í vik- unni var síða um hross. Gamla kempan Jóhanna Sigþórsdóttir, fjallaði þar af þekkingu um hestamennsku. Vantaði ekk- ert nema að kalla þessa um- Qöllun, „Hanna og hrossin" í anda dýrasíðunnar á DV. Fáir em jafnglaðir og ég að fer- fætlingum skuli gerð skil en DV reið á vaðið fyrir tveimur ánun og fór af stað með dýrasíðu. Skyldi það vera til- vÚjun að síðan hefur Blaðið farið af stað með vikulega um- fjöllun um gæludýr, Daglegt líf í Mogganum fjallar um það bfi einu sinni í viku um dýr og á Útvarpi Sögu er Hildur Helga Sigurðardóttir með vikulegan þátt um dýr sem hún kallar Dýragarðinn ? Ég er ekki í vafa um að vinsældir dýrasíðu DV hafa eitthvað haft með mannfjöldaþróun. Innlit-útlit og þáttiu: Völu Matt á Sirkus em að verða ein allsherjar lágdeyða. Sam- keppnin á milli þessara tveggja þátta hefur ekki gert þá betri, nema sfður sé. Ég horfði á þá báða í vikunni og það er af sem áður var, þegar eina sjónvarpsefnið sem ég vildi ekki missa af, var þáttur Völu fyrstu árin. Stjóm- endur beggja þáttanna keppast við að hafa þá fjölbreytta og frumlega og hafa bætt við einhverju sem þeir kalla lífsstíl. Það er ekki til annars en að geta sett hvaða efni sem er inn, sem ekk- ert á skylt við fyrra efni þáttanna. Svo það er uppfylling í stað þess að heim- sækja skemmtileg fólk og falleg heimili. Ég er ekkert öðmvísi en margir aðrir sem seint fá gægjufíkninni svalað. Það er bara svo gaman að heimsækja fólk og sjá hvemig það býr. Hef þó ekki gengið svo langt að stunda fasteignasölumar undir því falska yfirskyni að ég sé í kauphugleiðingum og geng- ið síðan á milli og skoðað. Man eftír þannig fólki í gegnum árin sem kornið hefur til mrn og viljað skoða íbúðina mína en gengið síðan herbergi úr herbergi með nefið inn í ölliun skápum. Þakkað pent fýrir og farið. Oftast vom það konur; dálrtið skrýtnar konur, en það er önnur saga. Kevin Covais er væskils- legur sjarmör Kevin Covais er lítill og veik- byggður fír. En inn í þessum litla skrokki leynist sterk rödd sem getur sungið háa tóna leik- andi. Hann á sveitalega foreldra sem fylgja honum stoltir hvert sem hann fer. Þetta litla krútt getur heillað hvern sem er og ófáar húsmæðurnar sem vilja taka þennan litla englakropp í fang sitt og vagga. Mæðurnar myndu ekki syngja sjálfar fyrir þennan dúllurass heldur myndu þær fá hann til að brýna raustina í vöggunni. Lost-þættimir era lang oftast byggðir þannig upp að þeir eru hárfi'n blanda af því sem er að gerast á eyj- unni og bakgrunni persónanna. í þættinum í kvöld verður ævi önu Luciu rakin. Hún hefur átt erfitt upp- dráttar í lífinu sem og á eyjunni og skaut fyrir slysni Shannon í lok þar síðasta þáttar. í kjölfarið á því tekur hún Sayid í gíslingu. Mr. Eko heldur hins vegar áfram með Sawyer einn síns liðs. Jack og Kate hjúkra honum á meðan hann berst fyrir lífi sínu. Á endanum rata all- ir aftur til búðanna og þar þarf Ana að horfast í augu við vini Shannon. Spennan í Lost er sífellt að aukast og mun hún halda áfram að gera það í næstu þáttum. Strandaglóp- arnir munu til dæmis komast í mun nánari kynni við „hina" á eyjunni. 6.05 Morguntónar 6.30 Morgunútvarp Rásar 2 9.05 Brot úr degi 12.03 Hádegisútvarp 12.20 Há- degisfréttir 12.45 Poppland 16.10 Sfðdegisút- varpið 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.25 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir 19.30 Ung- mennafélagið 21.30 Konsert 22.10 Popp og ról 5.00 Reykjavlk Sfðdegis. 7.00 Island ( Bftið 9.00 Ivar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykjavfk Slðdegis 18.30 Kvöldfréttir og (sland ( Dag. 19.30 Bragi Guðmundsson - Með Ástarkveðju 8.00 Arnþrúður Karlsdóttir 10.00 Rósa Ingólfsdótt- ir 11.00 Bláhornið 12.25 Meinhomið 14.00 Kjart- an Gunnar Kjartansson 15.00 Hildur Helga 17.00 Gústaf Nielsson 18.00 Meinhomið 19.00 Bláhorn- ið 20.00 Amþrúður Karlsdóttir 22.00 Rósa Ingólfs- dóttir 23.00 Kjartan G. Kjartansson 0.00 Hildur Helga 2.00 Gústaf Nielsson 3.00 Rósa Ingólfsdótt- ir 4.00 Kjartan G. Kjartansson 5.00 Arnþrúður Karisdóttir FM 90,9 TALSTÖDIN FM 99,4 ÚTVARP SACA FM 95,7 Effemm / Zúúber tónlistarstöðin FM 102,2 Útvarp Latibær / Fjölskyldu útvarp FM 102,9 Lindin / Kristilegt efni FM 96,7 Létt / Tónli5t og afþreying FM 105,5 Útvarp Boðun / Kristilegt efní FM 09,5 Kiss / Nýja bltið f bænum FM 08.5 XA-Radló / 12 spora efni FM 91,9 XFM / Tónlist og afþreying FM 104,5 Radló Reykjavfk / Tónlist og afþreyíng 7.00 (sland I bltið 9.00 Fréttavaktin fyrir há- degi 12.00 Hádegisfréttir/Markaðurinn/lþróttaf- réttir/Veðurfréttir/Leiðarar dagblaða/Hádegið - fréttaviðtal. 13.00 Iþróttir/lífsstlll 14.00 Hrafnaþíng/Miklabraut 15.00 Fréttavaktin eft- ir hádegi 18.00 Kvöldfréttir/islandi I dag/lþróttir/veður 19.45 Brot úr dagskrá 20.00 Fréttir 20.10 Silfur Egils Umræðuþáttur f umsjá Egils Helgasonar. 21.00 Fréttir 21.10 60 Minutes Framúrskarandi fréttaþátt- ur sem vitnað er I. 22.00 Fréttir Fréttir og veður 22.30 Hrafnaþing/Miklabraut 23.15 Kvöldfréttir/lslandi I dag/lþróttir/veður 0.15 Fréttavaktin fyrir hádegi 3.15 Fréttavakt- in eftir hádegi 6.15 Hrafnaþing/Miklabraut ERLENDAR STÖÐVAR EUR0SP0RT 14.30 Football: Gillette World Cup Series 15.00 Football: Football World Cup Season News 15.15 Football: Football World Cup Season Legends 16.15 Football: Football World Cup Season Journeys 16.30 Football: Eurogoals 17.30 Figure Skating: World Championship Calgary Canada 19.30 All sports: WATTS 20.00 Fight Sport: Fight Club 21.30 Figure Skating: World Championship Calgary Canada BBC PRIME 12.00 The Brittas Empire 12.30 2 point 4 Children 13.00 Animal Park 14.00 Balamory 14.20 Teletubbies 14.45 Tweenies 15.05 Step Inside 15.15 Fimbles 15.35 Ace Lightning 16.00 Animal Hospital 16.30 Bargain Hunt 17.15 The Weakest Link 18.00 Doctors 18.30 EastEnders 19.00 Superhomes 20.00 Judge John Deed 21.30 Red Dwarf III 22.00 Days that Shook the World 22.50 Casual- ty 23.40 Radical Highs 0.00 Space 1.00 Obsessions 2.00 The Mark Steel Lectures BARNAVÖRUVERSLUN - GLÆSIBÆ simi 553 3366 - wwwoo.is fyrtralía Þinn hópur Óvissuferðir, gæsir, vinnustaðir, saumaklúbbar... Bókaðu eigin hóp, eða komdu þegar þér hentar. Keramik fyrir alla sfmi 552 2882, Laugavegi 48b. Sjá lýsingu: www.keramik.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.