Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.2006, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.2006, Side 25
DV Sviðsljós MÁNUDAGUR 20. MARS 2006 25 rsssSi^!■'«' ■>«»« «k,»pe“i"r upp °r ■ko"u”- Ingvar Helgason og Susanne Ostwald Hanna saman undir merkinu Ostwald Helgason. Þau staría í London og gerðu það gott á tískuvikunni i Paris. Hraður heimur Það er mikil vinna sem fer í undir- búning tískuviknanna. Hönnuðir vinna mánuðum saman fyrir 10 mínútna sýningar. „Þetta voru fjórir dagar. Undirbúningurinn tekur fjóra til sex mánuði og sýningarnar eru mjög stuttar. Þetta er í raun eins og að hafa búð opna í átta daga á ári,“ segir Ingvar að lokum hlæjandi. Hægt er að fá nánari upplýsingar um hönnun Ingvars og Susanne á einkar skemmtilegri heimasíðu þeirra www.ostwaldhelgason.com. Rússneski ball- ettinn „Konseptið okkar af næstu lin- um er þriggja ára prósess sem er byggður á Ballet Russes, sem var starfandi i Paris i byrjun 20.a!dar." arlínan kallaðist The Red Shoes en nýjustu línuna má finna á heimasíðu þeirra í sumar. Susanne og Ingvar tóku þátt í tískuvikunni í París fyrir stuttu og segir Ingvar það hafa gengið mjög vel. „Við fórum á svo kallað „trade-show“ þar sem við vorum með bás. Þar koma kaupendur og skoða til þess að selja í búðum sínum," segir Ingvar, en það eru ekki einungis litlar búðir sem mæta í þessa sýningar- bása, heldur einnig stærri verslanakeðjur eins og Selffidges. „Við fengum mjög góðar undirtektir ffá Tokíó, Hong Kong, Berlín, París og New York. Við erum núna að vinna úr þessum kaupendum. Einnig sýndu stílistar frá tískublöðunum Uppáhaldsmyndin Þetta eruppáhalds- .•myndlngvárs.'Siður og mynstraður kjóll. „Við- vorum að vinna bæði hjá Marjan Pejoski. Susanne var þá enn í námi sem hún kláraði síðan seinasta vor. Þá var það annaðhvort að halda áfram að vinna fyrir aðra eða byrja með okkar eigin," segir Ingvar Helgason fatahönnuður sem ásamt Susanne Ostwald hannar undir merkinu Ostwald Helga- son. Ingvar er aðeins 26 ára gamall og kviknaði áhugi hans á fatahönnun þegar hann var 15 ára. Ári seinna flutti hann til Kaupmanna- hafnar þar sem móðir hans bjó og hóf nám í fatahönnun. Þetta hafa verið hans ær og kýr síðan. Þess má geta að Ingvar er yngri bróðir Egils Helga- sonar, umsjónarmanns Silfurs Egils. Fékk mikla athygli í París „Það er mjög mikil samkeppni í þess- um bransa, en við ákváðum að það væri ekkert annað að gera en að láta reyna á þetta. „Conceptið" okkar af næstu línum er þriggja ára prósess sem er byggður á BaÚet Russes, sem var starfandi í París í byrjun 20. aldar," segir Ingvar. Vor/sum- áhuga." Ingvar og Susanne ætla sér að einblfna á Parísarmarkaðinn sem er bæði rótgróinn og framsækinn. Síðustu árin hafa Tyrkir sótt í sig veðrið í Eurovision. Þjóðin sigraði árið 2003 og lenti í fjórða sæti árið eftir. í fyrra duttu Tyrkir hins vegar úr aðalkeppninni og þurfa því að bögglast í gegnum undankeppnina. Tyrkimir héldu ekki forval í ár heldur var ákveðið að senda hina 34 ára söngkonu Sibel Tuzun með eig- ið lag, Súperstar, sem verður sungið á tyrknesku. Lagið þykir vera ágætis popp sem minnir á Kylie Minogue, Sophie Ellis-Bextor og Madonnu með tyrkneskum blæ. Sibel Túzún hefur útíitið með sér, er hugguleg ljóska með áberandi tattú á öxlinni. Hún er ein af stærstu stjörnum Tyrkja og hefur gert margar vinsælar plötur. Sú fýrsta kom út árið 1992. Leið Sibel í keppnina er löng því hún tók fyrst þátt í undankeppn- inni heima árið 1990 og varð þá í níunda sæti. Tyrkneska þjóðin er nokkuð sigurviss í ár og spár em laginu nokkuð hagstæðar. © DAGARTIL STEFNU _ BUÐIN rTrommusett

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.