Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.2006, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.2006, Side 13
DV Sport MÁNUDAGUR 20. MARS 2006 13 Michael Dawson, Tottenham Everton bakaði Villa Everton hafa verið á fi'nni sigl- ingu undanfarna daga og héldu því áfram með góðum 4-1 sigri gegn Aston Villa, voru Everton-menn komnir í 3-0 fyrir hálfleik. James McFadden, Leon Osman og Tim Cahill skoruðu mörkin í fyrri hálfleik og bætti síðan ástralski miðjumað- urinn fjórða markinu við í uppbót- artíma. Það var síðan Gabriel Agbonlahor sem skoraði mark Villa- manna en hann var aðeins að spila sinn fyrsta leik. rose Mourinho segir það bull og vitleysu að hann sé að fara rá Chelsea eftir þetta tímabil Jose ekki að fara jose Mourinho, portúgalski taktíkerinn er nú að verða reiðubúinn til þess að taka á móti öðrum Eng- landsmeitaratitli á jafnmörgum árum fyrir hönd Chelsea, þó eru nú uppi mildir orðrómar um það ahann sé að fara frá liðinu til þess að leita á önn- ur mið. Inter Milan er líklegast það lið sem hefur oftast verið nefnt í þessari umræðu en einnig hefur verið rætt um Bayern Munchen. Mourin- ho hefurþó vísað öllu þeim orðrómi frá og seg- ir það hreinan uppspuna. Morinho fullyrú að sama skapi að hann ætlaði sér að vera í Chelsea næsta tímbil og að hann ætlaði sér að vera hjá Chelsea sem lengst. „Það er ekki séns að ég fari til Inter í sumar, Michael Dawson hefur fengið viðurnefnið Tottenham-klett- urinn að undanfömu en þessi ungi varnarmaður hefurverið í frá- bæru formi uppá síðkastið og hafa sumir jafnvel gerst svo djarfir að seja hann eiga skilið stöðu í landsliði Englendinga. Þó svo að HM í Þýskalandi komi líklegast örh'tið of snemma fyrir Dawson, sýndi frábær frammistaða hans í leiknum gegn Birmingham um helgina, að hann er án nokkurs vafa framtíðarleikaður landsliðs- ins. Dawson var mjög traustur í hjarta varnarinnar og lék eins og sannur sigurvegari með Ledley King sér við hlið Dawson er fæddur árið 1983 og ólst upp í herbúðum Notting- ham Forrest og skrifaði undir atvinnumannasamning við liðið í Nóvember árið 2000 og spilaði sinn fyrsta aðalliðsleik gegn Millwall í apríl 2002. Dawson hefur leikið þréttán leiki fyrir U21 landslið Englendinga en er ekki lengur nógu ungur til þess að leika með liðinu. Martin Jol, stjóri Tottenham er í skýjunum með sinn mann. „Michael Dawson er ungur miðvörður sem spilar eins og leikmaður með mikla reynslu og ég veit ekld um betri mann í hans stöðu," sagði Jol eftir leikinn á móti Birmingham. Craig Bellamy leikmaður Black- burn Rovers var hetja Blackburn er hann skoraði tvö mörk liðsins í 3-2 sigri Blackburn manna gegn Middlesbrough um helgina. Voru Blackburn menn einum færri síðustu 40 mfnútur leiksins en Bellamy lét það ekki á sig fá og var hreint út sagt magnaður er hann sigraði leikinn fyrir sína menn. Newcastle menn voru loksins að komast inní leik- inn gegn Liver- poolþegar Jean Alain Boumsong braut á Peter Crouch og hlaut fyrir það rautt spald. einnig var dæmd á hann vítaspyrna fyrir brotið sem að Djibril Cisse skoraði úr. Þar með var leikurinn f raun búinn enda erfitt að leika gegn Liverpool manni færri. enginn leið.“ sagði Mourinho. „Ég lofa að vera hjá Chelsea næsta tímabil-það er ég viss um“ Chelsea hafði fyrir yfir- lýsingar Mourinho gefið út yfirlýsingu þess efnis að hann væri alls ekki á förum frá liðinu. „Sagan er upp- spuni frá rótum og við ætl- um okkur ekki að sýna henni þá virðingu að svara þessu neitt nánar." sagði í yfirlýsingu liðsins. James Beattie, Everton Craig Bellamy, Blackburn • • Morten Gamst Pedersen, Blackburn Jermaine Pennant, Lomana LuaLua, Portsmouth Tony Hibbert, Everton Michael Dawson, Tottenham Edwin Van der Sar, Man Utd Tlm Cahill, Everton Christiano Ronaldo, Manutd Nemanja Vidic, Manutd Reykjavíku rbotg Stópciags- cg kyggngtrs’iO Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi I Reykjavík 1 samraerni við 25. gr skipulags- og byggíngartaga nr. 73/1907, meö slðari bieytingum, er hér með augfýst tilfega að bneytingu á deiliskiputagi 1 Reykjavik. Kjabmes, ÁKsnes. Tillaga að bieytingu á deiliskipulagi fyrír Alfsnes á Kjalamesi vegna uiðurarstaðar fyrir sorp. TiUagan gerir láð fyrir m.a. að afmörkun svæðis er bieytt annais vegar fellur úr gildi afmörkun uiðunaistaðar vestan Sundabiautar og hinsvegar er geit ráð fyrir að nýta landá milli núveiandi urðunarstaðarog fyrirhugaðiar tengibrautar við Sundabraut. Uiðunarsvæði vestan Sundabiautar er fellt út. Tilkoma Sundabrautar skeiðir rými til uiðunar og styttir endingaitima núverandi urðunaistaðarvemlega. Tiilaga að deiliskipulagi gerir ráð fyrirað ending urðunaisvaaðisins verði óbieytt miðað við eldra deiliskipulag. htánar um tillöguna visast til kynningaigagna. Tillagan liggur fiammi i upplýsingaskála skipufegs- og byggingaisviðs Reykjavikurboigari Boigaitúni3, 1. haað, viite daga kl. 820 -16:15, fiá 20. mais til og með 2. mái 2006. Einnig má gá tilbguna á heimasiðu svösins, www.fflápbyggis. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattirtil að kynna sér tiUogna. Ábendíngum og athugasemdum við tillóguna skal skila skrifiega eða á netfangíð skjsulsgQtrvkJs. til skipulags- og byggingar- svös (merkt skipubgsfulltrúaj eigi söaren 2. mai2006. Þeír sem eigi gera athugasemdír innan tilskilins fiests, teljast samþykkja tilbgumar. Reykjavik, 20. mars 2006 Skipulagsfulltnji Reykjavikur EOfiOV.R TU N S‘ 10S fi EYWAVlK *• m Markaparið hja Umted Louis Saha og Wayne Rooney hafaskoraðsaman sjö mörk síðan Alex Ferguson setti RuudVan Nistelrooy út úr by/junarliðinu fyrir fjórum sig- urleikjum Unitedsíðan NordicPhotos/Getty

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.