Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.2006, Side 18

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.2006, Side 18
í 8 MÁNUDAGUR 20. MARS 2006 Lífsstíll DV Stjörnuspá Vatnsberinn (20.jan.-1s. febr.) Þú ert minnt/ur á eiginleika þína hérna en þú hefur greinilega skarpar gáfur og ættir ekki að hika við að treysta á þær næstu vikur en á sama tíma hefur þú óbeit á óheiðarleika í fari náungans. Reyndu eftir fremsta megni að læra að nota betur mátt viljans. Fiskarnirr/9. febr.-20. mars) (sjálfsörygginu felst þekking þín á þínum eigin krafti. Þú ættir ekki að hika við að undrast og hrífast líkt og barn þegar þér líður þannig án þess að hugsa hvað aðrir kunna að halda. MWm(2lmars-19.apm) Ekki spyrja hvað býr að baki töfrum líðandi stundar heldur njóttu eins og stjörnu hrútsins er einni lagið. NaUtÍð (20. apríl-20. maí) -----------------------------1 Skilgreindu drauma þína, áætl- anir og tilgang þinn í lífinu áður en þú ákveður hvað skal verða. Þú fyllist af orku og metnaði um þessar mundir sem leiðir til þess að sýnilegur árangur næst. Tvíburarnirg;. mal-21.júnl) Fólk fætt undir stjörnu tvíbura ætti að íhuga hvernig fer fyrir strái sem svignar i vindinum en lifir af storma og ofsaveður um þessar mundir. Sköpunar- máttur þinn virðist takmarkast i dag ein- göngu af núverandi aðstæðum en tím- inn færir þér tækifæri ef þú aðeins sýnir þolinmæði iverki. ^abbm(22.iúni-22.júlí) Þú ættir að opna betur huga þinn með því að koma auga á nýjar leiðir sem opna fyrir þér óteljandi möguleika. Fólkfætt undir stjörnu krabbans getur sýnt styrk sinn í verki þegar það kýs að gera slíkt og þá sér í lagi þegar náunginn þarf á aðstoð að halda. LjÓnið (B.júlí- 22. ágúst) Hlutleysi á sannarlega rétt á sér en það ætti ekki að vera ráðandi í lífi þínu. Þú ert minnt/ur á að leyfa öðrum að leggja orð í belg næstu daga af ein- hverjum ástæðum. Meyjan (23. ágúst-22. septj Veldu vel ef um nýtt starf er að ræða um þessar mundir en svarið við spurningu þinni býr innra með þér þar sem hjarta þitt slær taktinn og biður þig að hlusta vel. VogÍn (23.sept.-23.okt.) Ekki hika við að vikka sjón- deildarhring þinn. Hér birtist útþrá hjá stjörnu vogar en þú ert fær um að rækta sjálfið með því að tengjast náttúrunni með sjálfinu enn betur en þú hefur tamið þér. Líkami þinn er í takt við nátt- úruna frekar en hugur þinn, hafðu það hugfast í framtíðinni. Þú ættir að reyna að skilja hlutina og ekki síður hvernig þeir sem skipta þig sannarlega máli sjá hlutina. Þú kannt að vera værukær og mjög hugsandi. Sporðdrekínn t24.okt.-21.n0v.) Lærðu af reynslunni og taktu eftir smáatriðum líðandi stundar sem eiga það til að fara fram hjá þér. Bogmaðurinn (22.n6v.-21.des.) Þegar þú gerir þá hluti sem þú gerir best, gleymir þú eflaust stund og stað. Horfðu fram á við og fagnaðu hverri stund lífs þíns því þú ert rétt að byrja. Steingeitin (22.des.-19.jan.) I vÉJPjP--------------------------------— Þú ert um þessar mundir að stíga skrefið til fulls yfir í skemmtilegan kaha í lifi þínu. Nýttu kraft þinn til hjálp- ar náunganum því þú hefur mikið að gefa án fyrirhafnar. SPÁMAÐUR.IS Töfrandi hrekkjóttur Gtsli Rúnar Jónsson er 53 ára í dag, 20. mars „Maðurinn er fullur af hrekkjum og töfrum. Veröld hans er áberandi full af tilfinningalegum stormsveipum og honum líkar það vel. Hann mun hafa fulla stjórn þegar sumarið hefst, verður sérstaklega móttækilegur og nær að virkja dulræna krafta sína. Gísli Rúnar er einstaklega góður í samskiptum án orða (dulrænn og öflugur kostur í fari hans sem hann mætti nýta í meira mæli til hjálpar öðrum) en hann ræðir sjaldan tilfinningar sínar og mætti opna sig í meira mæli." Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir er verkefnastjóri verkefnisins Verndum bernsk- una sem byggir á tíu heilræðum tileinkuðum foreldrum. Lífsstíll átti gott spjall við Ástu sem nálgast verðugt verkefnið með réttu hugarfari. Dugleg í ræktinm? „f raun felst starf mitt í því að fylgja eftir heOræðunum sem gefin voru útí haust og sjá til þess að þau hljóti kynningu sem víðast. Ég sé einnig um samskipti við fjölmiðla og annað daglegt stúss sem fylgir átaki sem þessu. Það eru mjög margir sem koma að þessu átaki og allir leggja eitthvað að mörkum til að kynna það. í því sambandi vil ég sérstaklega nefna kirkjuna en heil- ræðin hafa verið vel kynnt í barna- starfinu og á mömmumorgnum." Ölum ekki upp böm milli fimm og sjö „Já, það er þörf á því," svarar Ásta aðspurð hvort þörf sé á verk- efnum sem þessu og bætir við: „Verkefninu er fyrst og fremst beint til foreldra og annarra uppalenda. Heilræðin eru sett fram sem stuðn- ingur við uppeldishlutverkið. Þeim er ekki ætlað að benda á allt það sem getur farið úrskeiðis heldur eru þau svona góð áminning um það sem mætti gera betur og það sem gott er að hafa í huga þegar fólk leggur í það lífsferðalag að ala upp barn. Við teljum að mörg börn eigi undir högg að sækja og fái ekki nægjanlegan tíma með foreldrum sínum og sá tími sem þeim er svo skammtaður dugi ekki til. Það er ekki hægt að ala upp börn á milli klukkan 17-19 á virkum dögum og svo um helgar, þetta er sólarhrings- verkefni sem verður að vinna vel. „Því miður hefur lík- amsræktin setið á hak- anum undanfarið sök- um anna í skólanum og öðru. Ég var í jógatím- um hér á Bifröst en þeim lauk um daginn þar sem kennarinn er að stinga af til Kína í skiptinám. Reyndar reyni ég líka að vera dugleg að fara í göngutúra og rolaðist til að kenna nokkra bódypump-tíma hér í líkamsræktarstöðinni. En ég hef lofað sjálfri mér bót og betrun í þessum efnum." í miðjum prófum „Ég er í miðjum lokaprófum í Viðskiptaháskóíanum á Bifröst þar sem ég er að læra heimspeki, hagfræði og stjórnmála- fræði. Þetta er ný braut hér á Bifröst og fyrstu nem- endurnir hófu nám síðast- liðið haust," svarar Sigrún Ósk Kristjánsdóttir fjöl- miðlakona aðspurð hvað hún lesi þessa dagana og held- ur áfram: „Annars er ég að fara til London með Hlédísi vinkonu minni strax að loknum prófun- um. Eftir það hefst vinna við svo- kallað misserisverkefni hér á Bif- röst. Við ætlum að skrifa um ör- yggisráð Sameinuðu þjóðanna. Ég hlakka mikið til að takast á við það enda í frábærum hópi og við- fangsefnið krefjandi," segir hún og harmar sárt hve- lítinn tíma hún hefur fyrir líkamsræktina. Foreldrahlutverkið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.