Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.2006, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.2006, Page 30
30 MÁNUDAGUR 20. MARS 2006 Síðast en ekki síst DV Spilavíti á Verk og Vit Sýningin Verk og Vit var haldin um helgina með pompi og prakt. Ætlunin var að kynna það nýjasta og besta í byggingariðnaði og mannvirkjagerð og var margt magnað að sjá, að sögn gesta. Athygli vakti að nokkur fýrirtæki voru með spilakassa og lukkuhjól sem menn gátu spilað í ef þeir gáfu vilyrði um viðskipti við við- komandi fyrirtæki. Eurocard var eitt þeirra fyrirtækja sem buðu upp á spila- kassa gegn því að menn skráðu sig á lista um það að fulltrúi fyrirtækisins Ha? mætti hringja í viðkomandi og kynna honum viðskiptin enn frekar. í spilakassanum vtir hægt að vinna 25 þúsund króna ferðaávísun, ferðatöskur og margt fleira. Atlantsolía var með svipað fýrirkomulag fyrir utan að þeir voru með lukkuhjól þar sem mögulegt var að vinna allt að 20 lítra af bensíni bara ef maður skráði sig í dæluleikinn sem stendur yfir núna. Ekki er vitað hversu vel uppátækið tókst né hvort ein- hver vann en samkvæmt heimildum var einn spilafíkill sem lét til leiðast og fær hugsanlega símhringingu frá Eurocard um tilboð sem verður væntanlega erfitt að hafna. Hvað veist þú um Álftanes 1. Hve margir íbúar eru á á Álftanesi? 2. Hver er bæjarstjóri Álfta- nes?. 3. Hver er oddviti Á-listans á Álftanesi? 4. Hvaða þekktur opinber bústaður er á Álftanesi? 5. Hver nam fyrst land á Álftanesi? Svör neðst á síðunni Hvað segir mamma? „Þaðsemein- kennir hann Borgar fyrst og fremstímin- um huga er hvaðhann er sjálfstæður og hefur sterkar skoðanir," segirlnga Jóna Þórðar- dóttir, móðir Borgars Þórs Einarssonar. „Bnda var hann mjög ungur þegar þetta kom í Ijós. Það má eiginlega segja að hann hafi mjög góða forystuhæfileika. Hann kann að taka afskarið og er mjög viljugur, í skóla var hann til dæmis mjög virkur i öllu félagsllfi og ávallt tilbúinn til að taka að sér verkefni. Einnig er hann mjög fljótur að átta sig á aðalatriðum og greina kjarnann frá hisminu. Annars er hann hreinskiptinn og hefur fínan húmor, það er alltafgaman að hlæja með hon- um.“ Borgar Þór Einarsson, lögfræöingur og formaður Sambands ungra sjálf- stæðismanna, hefur gegnt ýmsum félags- og trúnaðarstörfum fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Hann var kosn- ingastjóri Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi fyrir alþingis- kosningarnar 2003 og aðstoðarmað- ur menntamálaráðherra að loknum kosningum og til ársloka 2003. Borgar Þór var formaður Vöku 2001- 2002 f Stúdentaráði Háskóla (slands. Borgar hefur verið ritstjóri vefritsins Deiglunnar síðan 1998. fGOTT hjá Ingólfi Guðbrandssyni að kenna íslendingum að ferðast með stæl í öll þessi ár og vera enn að. 1. Um 2.200. 2. Guðmundur Gunnarsson. 3. Kristján Sveinbjörnsson. 4. Bessastaðir. 5. Ásbjörn Össurarson, bróðursonur Ingólfs Amarsonar. Þorsteinn úr Rottweiler fjölhæfiir Vill koma Keflavík a kortiö „Móttóið mitt er að það sé allt hægt ef viljinn er fyrir hendi," segir Þorsteinn Lár Ragnarsson athafna- maður með meiru. Þorsteinn er hvað þekktastur fyrir að vera einn af Rottweiler-hundunum frægu. Einnig er hann eitt af nýju andlitun- um á Sirkus, en hann stendur að baki þáttarins Tívolí ásamt Lúðvíki Páli Lúðvíkssyni og fleirum. Undir- búningur þáttarins gengur vel að sögn Þorsteins, tökur standa yfir og allt er í vinnslu. En þátturinn er langt því frá að vera það eina sem Þorsteinn er að gera þessa dagana. Hann er nú að koma hóteli, sem Restin af Rottweiler Hér er restin af Rottweiler- hundunum. Núllstigið Gamla myndin að þessu sinni er frá því ■ apríl 1989 og tekin í Leifstöð er ís- lenski hópurinn kom heim frá Sviss. Það sem var athygiisvert við keppnina í Sviss var að íslenska lagið hlaut ekki eitt einasta stig hjá hinum dómnefnd- unum og skipaði sér því í hóp með Nor- egi ogTyrklandi. Jónatan Garðarsson var með í förinni utan og man vel eftir þessum tíma. „Ég var útgefandi Valgeirs Guðjónssonar á þessum tfma og hann bað mig að koma með sér en Valgeir samdi lagið sem var framlag fslands og hét Það sem enginn sér," segir Jónatan. „Ég notaði svo fjölskylda hans hyggst opna á næst- unni, á kortið. Hótelið er staðsett í Reykjanesbæ. „Hótelið verður á besta stað í bænum, við Hafnargöt- una. Ég ætla líka að reyna að leggja mitt að mörkum til þess að gera Reykjanesið að ferðamannastað. Bærinn er við hliðina á einum heitasta flugvelli í heimi, allir sem koma til landsins keyra framhjá Reykjanesbæ. Ég vil reyna að fá eitt- hvað af þessu fólki inn í bæinn." Tafandi um Reykjanesbæ, herinn bara farinn? „Já, Ég sé ekkert nema tækifæri í þessu. Fuflt af svæði og fullt af hús- um þarna. Og ef við 'erum eitthvað hrædd við loftárásir þá er ég með sniifdarlausn á málinu. Við fáum tvo eða þrjá svona eldflaugaskotpalla gefins frá Bandaríkjamönnum sem verja okkur frá loftárásum frá Svíum. Það er það sem þessar orustuþotur áttu að koma í veg fyrir. Svo geta Bandaríkjamenn, komið okkur til varnar ef einhverjir gera innrás á flugmóðurskipum eða þess háttar." Þorsteinn starfar nú við liðveislu með fötluðum börnum, en neyðist til þess að hætta, því að hann þarf að fá athygli út á það. „Mér finnst þegar sumir aðilar eru að skipuleggja styrktartónleika fyrir góðan málstað þá eru þeir að láta það snúast í kringum sig. Mér finnst það bara ekki rétt.“ Því er í nógu að snúast hjá Þor- steini, en ofan á allt þetta er hann einnig kynnir á kappleikjum Fylkis í handbolta og fótbolta sem hann styður dyggilega. Að baki þáttarins Lúðvik Páll Lúðvíksson vinnur með Þorsteini að þættinum Tívolí.________ í Eurovision tækifærið tii að hlusta á og hitta hljóm- sveitina Mezzoforte sem var á tónleika- för um Sviss er keppnin fór fram." Jónatan segir að úrslitin í keppninni og núllstigið hafi vissulega valdið vonbrigð- um en að hópurinn hafi gert sitt besta til að slá þessu öllu upp í grín. „Og þess má svo geta að árið eftir fór Sigga Beinteins til Júgóslavíu og lenti i fjórða sæti sem telja verður bærilegan árangur en þetta var f upphafi þátttöku fslands í keppninni." Hópurinn við heimkomuna Eins og sjá má reyndi Eurovisionhópurinn I989að snúa núllstiginu upp ígrín. A innfelldu myndinni erJónatan Garðarsson ídag. snúa sér að öðru. „Ég hef verið í þessu í þrjú ár og þetta er ótrúlega gefandi. Ég er líka með svolitla upp- ákomu í kringum þetta. Einn lands- liðsmaður í fótbolta mun taka á móti fötluðu barni og fjölskyldu þess og fara með þau á leik. Þetta er samt enn á byrjun- arstigi, þannig að ég vil ekki gefa upp hver það er." Þorsteinn er samt mjög hóg- vær þegar kemur að umræðu um lið- ^ veisl- * una, hann vili ekki Fjölhæfur með ein- dæmum Þorsteinn Lár Ragnarsson sér nýtt tæki- færi í nánast öllu sem hann tekur sér fyrir hendur. Krossgátan Lárétt: 1 megn,4 leynd, 7 vík, 8 skarð, 10 óhrein- indi, 12 ellihrumleiki, 13 haf, 14 álfa, 15 hagnað, 16 blekking, 18 gleðja, 21 andstyggð,22 hestur, 23 tröll. Lóðrétt: 1 lækkun, 2 aldur, 3 smokkfiskur,4 djarfir, 5 reiðihljóð, 6 lé- leg, 9 ráfa, 11 frábrugðið, 16 mild, 17 dufl, 19 fæða, 20 flýtir. Lausná krossgátu |se 0r'!J*6l'l9qZl 'jaeö g i 't>|||9 u 'ejöja 6 'utne 9 'jjn s 'J|>|>jej6nq p '!qqej>no>t £ 'mæ z 'Bis t :uaJQOi isp £Z '!I°J ZZ 'ipqo 17 'Bjæ>| 81 'qqe6 91 '>|>|e s 1 'ejsy pt 'J|6æ £ 1 'jo>| z l '109^6 0 L '|iaB 8 'jnöOA l 'e|nq p 'jjæjs t :u?J?T Veðrið [@FÆldas | Si-.. pUpl A morgun O B o.; b.!° oéb □ £&■ ; * • / oQ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.