Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.2006, Side 15

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.2006, Side 15
I>v Sport MÁNUDAGUR 20. MARS 2006 J 5 Langþráður KR-sigur KR-ingar fögnuðu sigri í leik tvö í einvígi sínu við Snæfell í átta liða úrsUtum Iceland Express -deildarinn- ar en leikurinn fór fram í Stykkishólmi á laugardaginn. Fyrir leikinn höfðu KR- ingar ekki unnið leik tvö í einvígi í úrslitakeppni síðan árið 2001 er þeir unnu Hauka 87-82 í fram- lengingu og tryggðu sér sæti í undanúrslitunum. Síðan þá hafði KR-Uðið tapað öðrum leiknum í einvígi sex sinnum í röð, flórum sinnum í átta liða úrslitum og tvisvar sinn- um í undanúrslitum. Taplausirí fyrsta sinn síð- an 2001 íslandsmeistarar Kefla- vtkur komust um helgina í undanúrslit úrsUtakeppn- innar sjötta árið í röð en Uðið getur nú unnið íslandsmeist- aratitilinn fjórða árið í röð. Keflvfldngar fóm hinsvegar taplausir í gegnúm átta Uða úrslitin í fyrsta sinn síðan þeir unnu Hamar 2- pr 0 vorið 2001. Síðan þá höfðu þeir alltaf unnið einvígi sitt í átta Uða úrsUtum, 2- 1, unnið heimaleik- ina en tapað útiieikj- unum en unnu sinn fyrsta útisigur í 8 liða úrsUt- um í fimm ár í Grafarvogi á laugardaginn. Hefuraðeins munað21 stigi í 6 leikjum Lið KR og SnæfeUs em mjög jöfn og það sýna úrslit vetrarins. Liðin hafa spUað sex sinnum í vetur, tvisvar í deUdinni, tvisvar í Powerade- bikamum og tvisvar í úrsUtakeppninni og aðeins heúir munað samtals 21 stigi á Uð- unum í þessum leikj- um eða aðeins 3,5 að meðaltaU í leik. Liðin hafa aldrei unnið með meira en fimm stigum og stigatala lið- anna eftir þessa leiki er 391- 384, KR í vil en KR-ingar hafa unnið fjóra af leikjunum. Það má því búast við frábær- um oddaleik í DHL-HöUinni á þriðjudaginn. Flautukarfa Melvin Scott í Hó] KR oddaleik á móti Snæfelli en íslandsmeist- arar KefLavíkur voru á sama tíma fyrsta lið- ið til þess að tryggja sér sæti í undanúr- slitunum með öðrum sigri sínum á Fjölni. 64 stig á 63 mínútum Fjölnis menn réðu ekkert viö A. J. Moye i einvigi Keflavikur og Fjöinh iátta liða tiislitum úrslitakeppnmnar. Keflavík—Fjölnir 2 -0 I Stig: Keflavík +19 (181-162) ■ 3ja stiga köifur: Fjölnir +3 (14-11) | I Vfti fengin: Keflavík +17 (57-40) | Fráköst: Fjölnir +7 (76-69) | 1 Tapaðir boltar: Keflavík -22 (35-57) 1 Stig frá bekk: Keflavík +31 (45-14) | Hæsta framlag: 1 AJ. Moye, Keflavík 31,5 ■ Grady Reynolds, Fjölni 27,5 I Nemanja Sovic, Fjölni 23,5 Jón Hafsteinsson, Keflavlk 17,0 Vlad Boer, Keflavík 16,5 Hörður A. Vilhjálmsson, Fjölni 14,5 Flest stig: A.J. Moye, Keflavík 64 Grady Reynolds, Fjölnir 45 Hörður A. Vilhjálmsson, Fjölni 39 Nemanja Sovic, Fjölni 39 Vlad Boer, Keflavík 27 Flest fráköst: Nemanja Sovic, Fjölni 22 Grady Reynolds, Fjölni 22 A.J. Moye, Keflavík 14 Vlad Boer, Keflavík 14 Flestar stoðsendingar: Sverrir'Þór Sverrisson, Keflavík 10 Hörður Vilhjálmsson, Fjölni 10 Arnar Freyr Jónsson, Keflavík 9 íslandsmeistarar Keflavíkur voru fyrsta liðið til þess að komast inn í undanúrslit Iceland Express-deildarinnar í körfubolta. Þeir tryggðu sér sætið með 87-84 sigri á Fjölnismönnum í Grafarvogi á laugardaginn og rrnnu einvígið því 2-0. A. J. Moye skoraði 38 stig í leiknum og skoraði þar með 64 stig á þeim 63 mínútum sem hann spilaði í þessum tveimur sigurleikjum á Fjölni. Moye nýtti 53% skota sinna og fékk 27 víti og Fjölnis- menn réðu ekkert við þennan snjalla leikmann. Keflvíkingar þurfu reyndar engan stórleik til þess að slá út Fjölnismenn nema þá kannski frá Moye sem virðist aðeins hafa fimmta gírinn í sínum gírkassa og þekkir ekkert annað en að vera á fuUu allan tímann. Jón Norðdal átti sterka innkomu af bekknum og Vlad Boer er jafnframt farinn að skila mjög traustu hlutverki til liðsins. Áhyggjuefnið fyrir Keflvík- inga er kannski frammistaða Magnúsar Þórs Gunnarssonar sem klikkkaði á 16 af 19 skotum sr'num í einvíginu og skoraði að- eins 10 stig á 45 mínútum. Magn- ús er þekktur fyrir að koma sterkur til baka eftir dapra leiki og verður væntanlega í essinu sínu í undan- úrslitunum. Reynolds í villuvandræðum Það virtist skipta A. J. Moye litliu að hann hafr þurft að glíma við Grady Reynolds sem er einn allra besti Bandaríkjamaðurinn í deildinni. Reynolds lék aðeins í 31 mínútu að meðaltali í þessum tveimur leikjum vegna vflluvand- ræða og fékk samtals 10 viUur þar af kom flmmta vUlan hans í seinni leiknum þegar rúmar sjö mínútur voru eftir. Einn af bestu mönnum Fjölnisliðsins í einvíginu var Hörður Axel VUhjálmsson, 17 ára leikstjórnandi Fjölnismanna. Hörður var með 19,5 stig og^p 5 stoðsendingar að Mf meðaltali og nýtti t' ’ þeim 56% skota sinna þar af 8 af 12 þriggja stiga skot- um sínum. Flautukarfa frá Melvin Scott Melvin Scott tryggði KR-ingum oddaleik gegn Snæfelli þegar að hann skoraði þriggja stiga körfu um leið og leiktíminn rann út í öðrum leik KR og Snæfells r' Stykkis- hólmi á laugardaginn. Það virtist vera sem Nate Brown væri að tryggja Snæ- felli sigurinn þegar hann kom Hólmurum yfrr t' 61-59 þegar 18 sekúndur voru eftir. Brown braut síðan tvisvar á Melvin Scott til að reyna að trufla síðustu sókn KR- liðsins. KR átti þá innkast þegar 2 sekúndur voru eftir en seinni vill- an var sú fimmta á Brown sem horfði á Scott setja niður sigur- körfuna um leið og leiktíminn rann út. „Ég hef einu sinni áður skorað svona flautukörfu þegar ég var r' menntaskóla. Eg rifjaði upp þann leik og þá tilfinn- ingu.Um leið og ég sleppti boltanum vissi ég að hann færi ofan í og það var svo sannar- lega ljúft," sagði Melvin Scott eftir leik t' við- tali við heimasíðu KR en í fyrsta leiknum fékk hann tækifæri til þess að tryggja liðinu framlengingu en tókst ekki. ooj<s>dv.is Hetja KR-inga i Hólminum Mdvin Scott var búirin aO klikka á 12 afsiðustu l) þriggiu stiqa skotum sirmm þegor hann tryggdi KR-irigum slgurinn IHólminiim. 1 VIKUR DV-mynd Vilhelm

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.