Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.2006, Síða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.2006, Síða 24
24 MÁNUDAGUR 20. MARS 2006 Lífið DV Hvernig var... . Drifskaft? „Þeir voru ágætir, eða allt í lagi. Þeir mættu. Við höfðum áhyggjur að þeir myndu ekki j mæta og þeir hurfu < fljótt aftur af yfir- borðijarðareftirað þeir komu," segir Jón Jósep Snæbjörnsson söngvari I svörtum fötum sem spilaði ásamt glys- rokkhljómsveítinni Drifskafti frá Blönduósi á laug- ardaginn á NASA. Tærleikar í Gerðarsafni r ~\ r ~\ j sPjallað Thor Vilhjátmsson, Snæfríður | Baldvinsdóttir, Bryndls Schram og Mar- I grét indriðadóttir fyrrum fréttastjóri 1 Gufunnar spjölluðu saman á opnun | sýningunnar Tærieikar i Gerðarsafni. Efnilegar Bjargey Úlafsdóttir kvik- myndagerðarkona og fmnska listakonan Elina Brotherus sem sýndi verk sitt á sýn- ingunni. Elina sýnir hér iþriðja sinn en hún er einn virtasti Ijósmyndari Finna % * »? I I Falleg sýning Guðbjörg Kristjánsdóttir I forstöðumaður Listasafns Kópavogs og j Gerðarsafns og Valery G. Polyakov sendi- j ráðherra Rússlands á Isiandi skoðuðu sig I um. Þrir listamenn sýndu verk sln; Rúrl, I Þór Vigfússon og Elina Brotherus. Flott ÓskNorð- fjörð er þauivön á sýningarpallinum og tók sig vel út. Sexí Raket var sexl á sviðinu. Kynþokkafull Linda varflottí undirfötum frá Change. Rás 2 rokkaði hringinn vik- una 10. til 17. mars og kom við á sex stöðum á landinu. Lokastoppið var á NASA á heljarinnar tónleikum Ampops, Diktu og Hermigervils. Mikið stuð Birgir Her- mannsson söngvari hljómsveitarinnar Ampop sló I gegn á Rásar 2-tónleikunum á NASA á föstudaginn. Rokkarar Rósa og [ Andrea Jóns voru að sjálfsögðu mættará tónleikana og voru stórglæsilegar. Mættu á sjóvið Eva Reyn- [ isdóttir og ÓlafurF.Magnús- son borgarfulltrúi mættu á tónleikana. Ólafur er faðir hljómborðsleikara Ampops. Mikið stuð Haukur Heiðar Hauksson söngvari Diktu var flottur á sviðinu. Stúlkurnar í Bikinímódel Islands sýndu nýjustu nærfatalínuna frá versluninni Change í Smáralindinni á skemmtistaðn um Pravda á laugardaginn. Margt var um manninn og má segja að þarna hafi verið alvöru bombur á ferð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.