Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.2006, Page 4

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.2006, Page 4
4 MÁNUDAGUR 20. MARS 2006 Fréttir 0V Áreksturvið Mikil spenna ríkir vegna komu forsprakka hinnar sögufrægu hljómsveitar Pink Floyd. Roger Waters ætlar að gera sem mest úr dvöl sinni hér á landi, flýgur beint til íslands eftir tónleika í Hollandi og fer skömmu fyrir fyrirhugaða tónleika í Nor- egi. Guðbjörn Finnbjörnsson tónleikahaldari er ánægður með gang mála en rúmur helmingur 16 þúsund miða er þegar seldur - tveimur og hálfum mánuði fyrir komu meistarans. Stöng Tveggja bfla árekstur varð á gatnamótum Breið- holtsbrautar og Bakka- hverfis um miðnætti í fyrrinótt, nánar tiltekið við Stöng. ökumenn og farþeg- ar beggja bfla hlutu þó eng- in teljandi meiðsl. Lögregl- an í Reykjavík var kvödd á staðinn og aðstoðaði hún ökumenn beggja bfla við skýrslugerð. Annar öku- mannanna hafði verið með bflprófið í rúman mánuð þegar áreksturinn varð. Bfl- arnir skemmdust nær ekk- ert og enginn var fluttur á slysadeild. Roger Waters fjgrar aætur a Islandi „Mér var að berast orðsending þess efnis að Roger Waters hygg- ist dvelja hér í íjórar nætur. Og ætlar líklega að renna fyrir lax,“ segir Guðbjartur Finnbjörnsson tónleikahaldari. Trygging gegn göllum Tryggingarmiðstöðin hóf nýlega að bjóða vá- tryggingu sem bætir við- gerðarkostnað sem rekja má til galla við framleiðslu og samsetningu bifreiða. Hin nýja trygging nefnist Bflaábyrgð TM. Hún á sér- staklega við þegar ábyrgð framleiðanda bflsins gildir ekki. Þannig er því til dæm- is í flestum tilvikum háttað þegar bifreið er flutt til landsins frá Bandaríkjun- um en bflainnflutningur einstaklinga og fýrirtækja þaðan hefur aukist mjög að undanförnu. Hægt er að tryggja bæði nýja og notaða bfla með Bflaábyrgð TM. Unglinga- drykkja í Vog- um stöðvuð Lögreglumenn í Reykja- nesbæ höfðu afskipti af ung- lingapartíi í húsi í Vogunum á laugardagskvöld. Kvörtun hafði borist úr nágrannahúsi vegna hávaða. Þegar lög- reglan kom á staðinn voru þar sex ungmenni sem öll höfðu neytt áfengis. Ekkert þeirra hafði aldur til að drekka. Lögreglunni bárust þrjú önnur hávaðaútköll vegna hávaða í heimahús- um í fýrrinótt. Frá þessu var greint á vef Vflcurfrétta. Guðbjartur stendur fyrir stórtón- leikum 12. júní en þá kemur höfuð- paurinn úr Pink Floyd, Roger Wa- ters, fram í Egilshöll og flytur meðal annars alla Dark Side of the Moon plötu hljómsveitarinnar - söluhæstu hljómplötu sögunnar. Grjótharðir Pink Floyd aðdáendur óttuðust að verða af þessu tækifæri lífs síns. Og tryggðu sér miða í tíma. Guðbjartur segist fyrirfram ekki alveg hafa gert sér grein fyrir því hversu margir og tryggir Floyd-aðdáendur væru á ís- landi. „En ég vissi svo sem að aðdá- endahópurinn er stór." Ástæða fyrir dýrum miðum Miðasalan hefur géngið að ósk- um og á miðvikudaginn, þegar miðasalan opnaði, varð sprengja - röð á öllum sölustöðum. En mest hefur þó verið keypt á netinu. EgUshöll tekur um 18 þúsund tónleikagesti en Guðbjartur ætlar að haga því svo að aðeins verði 16 þús- und miðar í sölu svo troðningurinn verði ekki of mikfll. Þegar er að verða uppselt í A svæðið, sem er nær svið- inu og fyrir miðju hallarinnar. Mönnum hefur þótt miðaverð hátt - 8 til 9 þúsund krónur miðinn. Guð- „Roger Waters er ekki svo dýr sjálfur. Heldur er sýningin sjálfsvo dýr." bjartur neitar því ekki og segir þetta í dýrari kantinum. En það eru ástæður fyrir því. Rennir fyrir lax „Roger Waters er ekki svo dýr sjálfur. Heldur er sýningin sjálf svo dýr," segir tónleflcahaldarinn og tek- ur til við að lýsa fjálglega hinni miklu veislu sem þetta verður fyrir augu og eyru: Risaskjáir, surround sound... Pink Floyd var þekkt fyrir mikið sjónarspil og Roger Waters heldur þeirri hefð. Guðbjartur segir að Roger Waters og félagar ætli að nýta hér hverja stund. Koma trúlega með einkaþotu strax eftir tónleika í Hollandi og fara svo héðan rétt áður en tónleikar hefjast í Noregi. „Hann var hér fyrir tveimur árum og kflcti þá í veiði. Honum virðist hafa lflcað það vel. Því mér skilst að hann ætli að láta á það reyna aftur," segir Guðbjartur. Lax- veiðitímabilið er rétt um það bil að hefjast svo snemma sumars. En lflc- lega verður hægt að koma honum að við einhverja ána. Hassreykur úr hátölurum Þegar hefur komið fram að Nick Mason trymbill verður með Waters á tónleikum í Frakklandi 14. júlí. Gít- arhetjan David Gilmour er sjálfur á tónleikaferðalagi en Rick Wright hefur verið boðið að koma fram í Frakklandi einnig. Eru menn að gæla við þá hugmynd að einhver gömlu Pink Floyd meðlima komi fram einnig á íslandi. Roger Waters sagði nýlega í viðtali að ein stærsta stund lífs hans hefði verið þegar Pink Floyd kom saman eftir langan tíma í fyrra á Live Aid tónleikum. Aðspurður segir Guðbjartur Wa- ters ekki gera neinar sérstakar kröfur um aðbúnað og veitingar lflct og þekkist hjá heimsþekktum stjörn- um. Guðbjartur segir að þó svo að það hafi nánast verið svo að hassreyk- urinn liðist úr hátölur- unum þeg- ar Pink Floyd plöt- umar em settar á virðast þeir ekki verið mikið í dóp inu sjálfir. jakob@dv.is Sómasveinninn Kristinn dansar kósakkadans Nú þykir Svarthöfða illilega vegið að sínum manni Birni Bjarnasyni. Menn leggja hreinlega lykkju á leið sína til að leggja út af skemmtilegum sagnfræðilegum mola sem Björn birti á bestu síðunni aðdáendum sínum til gagns og gleði. Um að 15. mars hefði Sesar verið myrtur. En þá flétta menn þá einföldu staðreynd við að samdægurs féll þessi óskiljan- legi dómur í Baugsmálinu. Og Bush svíkur Geir og heimtar herinn heim. Verði honum að góðu. Menn rembast við að rýna í þessi k Svarthöföi orð Björns og troða sinni dólgatúlk- un þar að: Að Bush sé Brútus og Davíð Sesar. Eða Björn sjálfur sé Sesar og héraðsdómur, sem hann var þó búinn að leggja línurnar fyrir, sé Brútusinn í málinu öllu. Bullið sem veltur upp úr mönnum. Björn er enginn Sesar. Hann er ekki á för- um úr ráðuneytinu. Enda gæddur þeim aðdáunarverða eiginleika að breyta aldrei um skoðun. Hvernig hefur þú það? „Jú, ég hefþað bara ágætt/'segir Vaiur Brynjar Antonsson skátd og heimspekingur. „Nú geri ég ekkert annað en að vinna á fullu I Ijóðabókinni minni sem kemur út bráðlega og veröur partur afljóðaseríu Nýhil, Norrænar bókmenntir og mun heita Eðalog. Annars er ég staddur I Nancy íFrakklandi þar sem égerað leggja lokahönd á heimspekinám mitt. Nú er reyndar verkfall I öllum háskólum, eins og fólk hefur kannski heyrt af, og mótmæli á hverjum degi. En ég er Ibýsna sjálfstæðri vinnuþannig að þetta tefur mig Iraun ekkisvo mikið." Fremstur í flokki óhróðursmann- anna er gosinn Sigurjón Þórðarson. Sem var með dónalegar spurningar á þingi eins og hann ætti einhvern rétt á því að spyrja Björn. Og tókst að flétta ómaklega inn í Baugsumræðu ol- íusamráðssvindls- málinu, sem hann kallar svo. Og að heiðursmaður- inn Kristinn Björns son sé í opinber- um erinda- gjörðum í Ungverja- landi kostnað skattborgar- anna, kostnað allra þeirra sem hann hefur haft af fé þegar hafa dælt bensíni á bílinn sinn." Pifff. Það er eins og menn geri sér ekki grein fyrir því að eftir því sem sektirnar verða hærri - þeim mun dýrari verður bensíndropinn! Björn sneri gosann auðvitað nið- ur á hornunum með því að neita einfaldlega að svara. íslend- ingum má vera sannur heiður að að því að hafa Kristin sem sinn mann í Ungverjalandi. Kristinn er þaulvanur að semja við Rússana um olíu og þekkir sig vel austantjalds: Dansar kósakkadans eins og inn- fæddur. Við sína görrflu diskódís Sólveigu Péturs- dóttur. Ef einhver getur snúið Ungverjum um fing- ur sér eru það einmitt þau sómahjón. Svarthöfði

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.