Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.2006, Síða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.2006, Síða 19
DV Lífsstíll MÁNUDAGUR 20. MARS 2006 19 Miskunnarlaus 01 framkvæmdaglaBur TolnosD0kl Egill Helgason er fæddur 09.11.1959. Lífstala Egils er 8 Lifstala er reiknuð út frá fæðingardegi. Hún tekur til eiginleika sem eiga öðru fremur að móta lif viðkomandi. Eiginleikar sem tengjast þessari tölu eru: Framkvæmdir, félagsleg staða, valdasókn og efnisleg markmið - hættir til að vera miskunnar- laus og það gæti átt við hann þegar hann spyr viðmælendur sina í Silfrinu. Árstala hans fyrir árið 2006 er ásinn Árstala erreiknuð útfrá fæðingardegi og því ári sem við erum stödd á. Hún á að gefa vísbendingar um þau tækifæri og hindranir sem árið færir okkur. Lýsi og fjölvítamín á morgnana /Vlorgunstund Unnur María Bergsveinsdóttir í Brúðarbandinu: „Ég erstöddÍTexas,"svarar hún aðspurð um gyjunmatinn sem hún leggur Sér til munns og heldur áfram: „Á morgn- ana fæ ég méryfirleitt latte, heimatilbúna jógúrt, ávöxt, ristað brauð með osti og mar- melaði. Oft fæ ég mér hrærð egg efokkur unnustanum tekstað vakna tímanlega. Svo tek ég alltaflýsiog fjölvítamín." „Það skiptir máli fyrir íslensku þjóðina að vernda bernskuna. Þetta eru börnin okk- ar, framtíðin og okkur ber skylda að hugsa vel um þau." Flestir foreldrar gera eins vel og þeir geta en gefast stundum upp, enda þolinmæðisvinna að standa vaktina með bros á vör allan sólarhringinn. Við teljum því að svona heilræði geti létt þeim róðurinn. Ég þekki það vel sjálf, ég á þrjá stráka og það er oft mikið fjör á mínu heimili og ég þarf stundum að taka á hon um stóra mínurn." Boðskapnum beint til allra „En við erum líka að beina orðum okkar til alls samfélagsins, það skiptir máli fyrir íslensku þjóðina að vernda bernskuna. Þetta eru börnin okkar, framtíðin og okkur ber skylda að hugsa vel um þau. Það er svo margt í samfélaginu sem truflar og í raun er það á ábyrgð fullorðna fólksins að draga úr því, til dæmis mættu fjölmiðlar sýna börnum meiri tillitssemi. íslendingar ættu í raun og veru að stefna að því að vera heimsins besta þjóð í barna- uppeldi. Við ættum að vera best í því að tryggja börnunum okkar áhyggjulausa æsku, við höfum allt til þess." Forréttindi að vera foreldri „Það er 7. heilræðið. Setjum for- eldrahlutverkið í forgang," svarar hún án umhugsunar þegar við spyrjum hana hvort hún tileinki sér sjálf eitthvað af heilræðunum í upp- eldinu. „Það er algjört lykilatriði að fólk átti sig á því að foreldrahlut- verkið er mikilvægasta hlutverkið sem við tökum að okkur á lífs- leiðinni. Ég tel það forréttindi að vera móðir þriggja drengja og fá að taka þátt í því að koma þeim til manns." Viðbrögð frá landanum? „Jákvæð, mjög jákvæð. Heilræð- unum hefur verið mjög vel tekið, og ég er viss um að þau hafi skilað þeim árangri að uppeldismál fái meiri athygli en áður. í byrjun maí munum við halda fund þar sem við köllum til fulltrúa allra flokka sem bjóða fram á Iandsvísu í vor og heyra hvernig þeir hyggjist að- stoða foreldra við að vernda bernskuna." V7ð þökkum Ástu hjartanlega fyrir spjalliö og spyrjum hana að lokum hvernig vorið leggist íhana. „Það er mikill vorhugur í mér þessa dagana. Helst vildi ég vera uppi í sveit alla daga og taka á móti sumrinu," svarar hún og brosir fallega og bætir við: „Það er kominn sumarfiðringur í drengina mína sem spyrja mig reglulega hvort sumarið sé ekki komið. Þeir skilja ekki alveg af hverju það er ekki hægt að fara í buslulaugina úti á palli. Þriggja ára sonur minn er með þetta á hreinu: „Mamma, nú er sól, þá er komið sumar!" elly@dv.is Heilræði verndumbernskuna.is 1. Leyfum barninu að vera barn. 2. Þorum að axla ábyrgð sem uppalendur. 3. Viðurkennum barnið eins og það er. 4. Verum til staðar fyrir barnið. 5. Munum að rækta okkur sjálf. 6. Hlífum barninu fyrir ónauðsynlegu áreiti. 7. Setjum foreldrahlut- verkið í forgang. 8. Veitum frelsi - en setj- um mörk. 9. Verum barninu mikil- væg. 10. Verndum bernskuna. Um 48 kókoskúlur: 150 ml. niðursoðin mjólk 150 gr.flórsykur 150 gr.kókosmjöl 600 gr. súkkulaðispænir 1 tsk. vanilludropar Setjið mjólkina, flórsykurinn og vanillu- dropana í stóra skál og blandið vel saman, þar til verður mjúkt. Blandið kókosmjölinu saman við. Hnoðið litlar kúlur með höndunum og setjið á plötu með bökunarpappír. Geymið I isskáp I ca. 1 klst. Bræðið súkkulaði yfir vatnsbaði. Hellið súkkulaðinu í grunna skál. Dýfið kókoskúlunum ofan ísúkkulaðið (notið gaffal eða tannstöngul). Setjið kúlurnar á plötu með bökunarpappír. Kælið. Kveðja, Ingvar UMMraaceaau-irtavAsrsrraKjJt• Spurt er... Hvað er Amaranth korn? Amaranth er ein elsta rækt- aða kornteg- undin á jörð- inni. Yndislegt hnetubragð henn- ar og frábær samsetning næringarefna gerir hana einstaka meðal korntegunda. Inkar og Aztekar trúðu því að með því að borða þessa fíngerðu korntegund fengi maðurinn yfirnáttúrulega krafta. Þegar menning Inka og Azteka leið undir lok gleymdust ræktunaraðferðir Amaranth. Sem betur fer hefur með hjálp vísindanna verið hægt að finna að nýju þessa góðu eiginleika Amaranth og jafnvel geimfarar taka það nú með sér út i geiminn. Amaranth-prótein - dýrmæt gæði Amaranth inniheldur mikið magn af próteini sem er einstakt að gæðum. Sér- staklega ermikið magn aflysine í korninu, en það er aminósýra sem er mikilvæg fyrir heilsuna. Þess vegna erAmaranth eitt og sér eða með öðru korni sérstaklega mikilvægt i heilsusamlegu mataræði. Auðmelt kolvetni Vegna fíngerðrar uppbyggingar á kolvetnum I Amaranter það sérstak- lega auðmeltanlegt. Auðugt af steinefnum Amaranth inniheldur meira magn af magnesium og járni en aðrar korn- tegundir. Þess vegna erþað ísérflokki hjá einstaklingum sem hugsa um heils- Auðugt af náttúrulegum trefjum Nú til dags er það viðurkennd staðreynd að trefjar eru mikilvægar fyrir góða nær- ingu. Mikið magn afnáttúrulegum trefjum íAmaranth hafa þvíjákvæð áhrifá melt- ingu og hormónastarfsemi. Maturfyrirtaugakerfið og heilann Lecithin og mikið magn aflysine i Amar- anth gefur mikiivæga næringu fyrir heil- ann og taugakerfið. Amaranth, með alla sina sérstöku eiginleika og i sambiandi við önnur náttúrleg efni eins og t.d. i Amar- anth Fruit Muesli frá Allos, er tilvalið til að auka gæði fæðu okkar I dag. NJÓTTU LÍFSINS með Hf ILBRIGÐUM LIFSSTIL

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.