Freyr

Volume

Freyr - 01.09.2004, Page 27

Freyr - 01.09.2004, Page 27
Þessi gólf eru að vísu flest ætluð svínum eða kálfum en það er ástæða til að hafa augun opin og fylgjast með hvort þessi gólf gætu hentað undir sauðfé. Þessar ristar eru bæði úr plastefnum og jámi. A mynd 4 má sjá svipaðar ristar úr plasti sem eru í fjárhúsi á Norður- landi. Þær hafa reynst ágætlega, em auðveldar í þrifum en hey gengur ekki vel í gegnum þær. A mynd 5 má sjá heimatilbúna útgáfú af ristum. Þessar ristar eru til á nokkmm bæjum og em smíðaðar úr 10 eða 12 mm kambstáli. Ef grannt er skoðað má einnig sjá svona ristar á mynd 2. Þessar ristar em taldar nokkuð slitsterkar og slíta klaufúm líklega nokkuð. Þær em þó ekki þægilegar að liggja á. A mynd 6 má sjá plastrimla frá plastverksmiðjunni Læk í Ölfúsi sem vom fyrst reyndir af bændum á Lambeyrum í Laxárdal. Stærsti kostur þessara rimla er hve vel þeir haldast hreinir. Þeir era óneitanlega frekar hálir og telst það því stór ókostur. Það er óhætt að mæla með notkun þeirra á afmörkuð svæði, s.s. upp við garða og gjafagrindur þar sem helst má búast við slæðing. Mynd 6. Plastrimlar, þetta er plast- skúffa 25x50 mm sem er lögð yflr trérimil 25x45 mm. 'ff/ff! í ! * *í t > !l í i 11 :1 ! ! ! ' W 'í/'j 'f & * I’ b L W fnntfi míf 'llil i i i i Mynd 4. Plastristar I fjárhúsi á Norðurlandi. Mynd 5. Járnrist úr kambstáli. Þessar ristar hafa reynst ágætlega og virðast endast nokkuð vel. Mynd 7. Taðhús þar sem gaflinn er opnanlegur og hægt er að moka út úr húsinu með dráttarvél. Freyr 6/2004 - 27 |

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.