Freyr

Árgangur

Freyr - 01.09.2004, Síða 40

Freyr - 01.09.2004, Síða 40
Tafla 3. Hrútar með 120 eða meira í unn úr kjötmati. heildarkynbótaeink- Nafn Númer Bær Fjöldi Fita Gerð Heild Spakur 00-909 181 125 142 131,8 Eir 01-057 St-Mörk 75 132 124 128,8 Gári 02-904 38 129 126 127,8 Spakur 95-528 Vogum II 31 150 94 127,6 Bjartur 02-353 Stapa 30 127 126 126,6 Erpur 01-733 Heydalsá 71 130 121 126,4 Karl 99-318 Gröf 27 143 101 126,2 Bjartur 02-017 Sauðanesi 31 130 120 126,0 Leki 00-880 763 130 120 126,0 Skarfur 94-536 Hríshóli 47 142 102 126,0 00-638 Kollsá 114 135 112 125,8 Lóði 00-871 598 128 122 125,6 97-133 Steinadal 437 122 129 124,8 Maðkur 01-719 Jörfa 48 126 123 124,8 Hylur 01-883 514 134 111 124,8 i Kappi 97-101 Haugi 285 135 109 124,6 Sólon 01-899 106 114 140 124,4 Lúði 02-085 Bergsstöðum 28 127 120 124,2 Bjartur 02-015 Súluvöllum 33 136 106 124,0 Funi 02-119 Hesti 35 126 121 124,0 i Lómur 97-111 Gröf 176 137 104 123,8 Hómer 02-464 Reistarnesi 47 119 131 123,8 Spakur 01-262 Hauksstöðum 56 128 117 123,6 Óri 98-564 Heydalsá 128 132 110 123,2 Háleggur 01-312 Dunki 83 144 92 123,2 Rex 01-097 Hesti 44 125 120 123,0 Deli 98-094 Bergsstöðum 419 129 114 123,0 Biti 02-012 Oddgeirshólum 22 120 127 122,8 Mjóni 02-262 Arnarvatni 32 134 106 122,8 Fáfnir 99-645 Vatnsleysu 69 138 100 122,8 Hornsteinn 02-564 Hæli 13 133 107 122,6 Kistill 01-280 Gýgjarhólskoti 143 133 107 122,6 Lási 02-084 Bergsstöðum 36 125 118 122,2 Púki 01-057 Þóroddsstöðum 66 127 115 122,2 Gambri 02-204 Sveinungsvik 22 121 124 122,2 Einir 02-029 Víðidalstungu II 25 131 109 122,2 Roði 01-591 Brekku 149 119 127 122,2 Poki 01-045 Hriflu 85 122 122 122,0 Karius 01-181 Gillastöðum 72 130 110 122,0 Hringur 98-142 Valþjófsstöðum 203 132 107 122,0 Dunkur 02-055 Hafranesi 12 133 105 121,8 Þinur 02-132 Mýrum 49 109 141 121,8 Fannar 01-379 Þverspyrnu 112 123 120 121,8 Kroppur 01-380 Finnmörk 62 123 120 121,8 Kristall 02-079 Brúnastöðum 13 118 127 121,6 lllugi 02-562 Mörk 46 118 127 121,6 Lómur 02-205 Sveinungsvík 18 120 124 121,6 Styggur 99-877 463 128 112 121,6 Styggur 02-204 Hallsstöðum 14 131 107 121,4 Trúður 01-213 N-Vindheimum 30 123 119 121,4 Nagli 96-433 S-Skörðugili 216 125 116 121,4 Fengur 02-151 Bjarnastöðum 72 118 126 121,2 Tumi 02-754 Miðdalsgröf 42 130 108 121,2 Fleki 02-109 Hafrafellstungu 41 124 117 121,2 Nagli 01-150 Gilsá 76 124 117 121,2 Soldán 01-060 Sölvabakka 97 124 117 121,2 Fjölnir 02-016 Borgarfelli 25 133 103 121,0 Dals 97-838, þeir Háleggur 01- 312 á Dunki og Lári 00-303 á Kjarlaksvöllum, en allmargir fleiri hálfbræður þeirra eru í þessari töflu sem undirstrika vel yfírburði Dals í þessum efnum. Bjartur 02-015 á Súluvöllum er mjög efnilegur hrútur með 136 í fítumatinu en jafnframt 106 fyrir gerð. Þessi hrútur eru frá Hey- dalsá undan Ægi 01-916. Aðeins einn stöðvarhrútur er þarna á lista um þessa hrúta en það er Hylur 01-883 en hann var einnig sá eini úr þeim hópi á síðasta ári. Þá byggðu niðurstöðumar aðeins á fremur fáum lömbum undan honum eftir notkun hans í af- kvæmarannsókn á Hesti, en feikilega stór hópur sláturlamba undan honum haustið 2003 hefur nú rækilega staðfest ótrúlega mikla yfirburði hans í þessum efnum. Hrútar með hæstu EINKUNN FYRIR GERD Tafla 2 gefur yfírlit um hrútana sem efstir standa með kynbóta- mat fyrir gerð og þar eru gerðar hliðstæðar kröfur gagnvart fitu- matinu og fyrir toppana þar gagnvart gerð, þ.e. þeir þurfa að ná 90 í matinu þar. Líkt og fyrir fitumatið er talsverður hópur af fitukjöggum sem standa enn ofar i mati fyrir gerð en þeir sem fram koma í þessari töflu. I þessari töflu eru yngstu hrútamir miklu meira áberandi en í töflunni um fitumatið sem endurspeglar fram- farirnar í stofninum fyrir þennan þátt. Þarna stendur í efsta sæti Melur 01-200 í Holtahólum á Mýrum austur. Hann er með 152 i kynbótamat um gerð og 97 fyr- ir fitu þannig að heildareinkunn er 119. Melur hefur undanfarin tvö haust skilað frábæru mati um gerð hjá sláturlömbum en þessi hrútur er sonur Læks 97-843 en móðurfaðir hans er Galsi 93-963. 140 - Freyr 6/2004

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.