Fréttatíminn


Fréttatíminn - 09.03.2012, Blaðsíða 66

Fréttatíminn - 09.03.2012, Blaðsíða 66
Þ egar fréttist að Þjóðleikhúsið ætlaði að setja upp þennan rómaða söng-leik fylgdi sögunni að öllu ætti til að tjalda. Væntingar leikhúsgesta voru þannig miklar á frumsýningu en sýningin stóð undir því og vel svo; salurinn var með á nótum frá fyrsta tóni með athyglina neglda á sviðinu allan tímann. Þjóðleikhúsið virðist vera á einstaklega góðu róli núna. Fyrir hálfum mánuði var Dagleiðin langa frumsýnd, frábær sýning og nú stórsýning á stóra sviðinu þar sem allt gengur upp. Sannarlega ánægjulegt. Sjálfur er ég skeptískur á söngleiki; finnst eitthvað hallærislegt við það þegar leikarar bresta í söng og Vesalingarnir eru melló- dramatískt verk en aldrei var nokkrum vandræðagangi fyrir að fara. Vesaling- arnir eru alfarið sungnir og er þá allt undir því komið að leikarar rísi undir því með röddum sínum og framsögn. Burðarhlut- verkið, Jean Valjean, var frábærlega vel sungið og leikið af söngleikjamenntuðum Þór Breiðfjörð. Enda ætlaði allt um koll að keyra í uppklappinu. Algjör stjarna. Þór er gríðarlega traustur, gjörþekkir verkið, á mikið hrós skilið fyrir frammistöðu sína og mótleikarar hans virtust njóta þess að leika á móti honum – smituðust af krafti hans og reynslu. Þar ber fremstan að nefna sjálfan Egil Ólafsson sem var á heimavelli í hlut- verki Javert fangelsisstjóra, senurnar milli Egils og Þórs voru rafmagnaðar. Með hlut- verk Fantine fór Valgerður Guðnadóttir og kallaði ómþýður söngur hennar fram gæsa- húð nánast með hverjum tóni. Valgerður geislar á sviðinu. Aðrir fóru einnig glimr- andi vel með sín hlutverk; Eyþór Ingi kom á óvart en hann stóð sig afbragðs vel í hlut- verki Maríusar, sterkur söngvari sem fór með sitt án tilgerðar og af mikilli einlægni, Arnbjörg Hlíf fór með hlutverk Éponine og fórst það afskaplega vel úr hendi og eins fór Vigdís Hrefna Pálsdóttir fallega með hlut- verk Cosette. Thénardier-hjónin gírugu leika þau Laddi og Margrét Vilhjálmsdóttir, voru „comic relief“, gengið var alla leið með það og sú dirfska gekk upp. Allir í hópnum unnu saman sem einn maður og með allt sitt á hreinu. Þó svo að ekki sé rými til að kalla hvern og einn til sögunnar, í þessari umsögn sem ætlar að reynast lofrulla, er vert að nefna Orra Hugin Ágústsson, en hann hefur djúpa og tilkomumikla rödd sem og skemmtilega nærveru á sviði – senuþjófur. Kóreógrafía var vel útfærð. Helst að þessar söngleikja- týpur væru ósannfærandi með riffil, ein- hvern veginn meira á heimavelli við dans og söng á þröngum sokkabuxum. Vitaskuld Burðarhlut- verkið er frábærlega vel sungið og leikið af Þór Breiðfjörð enda ætlaði allt um koll að keyra í upp- klappinu.  Leikdómur VesaLingar ÞjóðLeikhússins Þjóðleikhúsið sýnir klærnar fyrir utan hinn karlmannlega Jóhannes Hauk. En ... hvað? Tónlistarstjórn sem var í höndum Þor- valdar Bjarna, gallalaus og hljóðblönd- unin, þessi hárfína lína sem oft reynist erfitt að finna, var á réttum stað. Þýðing Friðriks Erlingssonar afar áheyrileg og leikmyndin er einhver sú magnaðasta sem að sést hefur – Finnur Arnar Arnars- son hefur hvergi dregið af sér; tilkomu- mikil án þess að verða þung í vöfum og flæddi vel með hringsviðinu sem var keyrt nánast allan tímann svo að við lá að maður færi að hafa áhyggjur af því að það bræddi úr sér. Notast er við skjámyndir sem varpað er á vegg og er smekklega að staðið og til þess fallið að dýpka sviðið. Búningarnir Maríu Th. Ólafsdóttur eru mjög vel heppnaðir; virtist mikið lagt í hvern og einn saum og er það ekkert smá afrek þar sem að þeir munu vera vel yfir 200 talsins. Þeir tónuðu svo vel við leik- myndina en þetta tvennt gerði að verkum að áhorfandinn átti ekki í neinum vand- ræðum með að fljúga til Parísar 19. aldar- innar. Stemningin á einnig sitt að þakka magnaðri lýsingu þeirra Lárusar Björns- sonar og Ólafs Ágústs Stefánssonar. Sýningin rann smurt og þeir ótal þræð- ir sem mynda sýninguna fléttast saman í sterka heild. Um þá þræði heldur Selma Björnsdóttir leikstjóri af miklu öryggi og má þetta heita sigur fyrir hana. Hún þekkir verkið augljóslega út og inn og er með traustatak á þeim stóra hópi sem kemur að málum. Jakob Bjarnar Grétarsson Niðurstaða: Þjóðleikhúsið hefur tjaldað öllu til í kraftmikilli uppfærslu sinni á Vesalingunum og allt gengur upp. Sigur fyrir Selmu Björnsdóttur og alla þá fjöl- mörgu sem að koma.  Vesalingarnir Þjóðleikhúsið e. Alain Boublil, Claude-Michel Schönberg, Victor Hugo Leikstjóri: Selma Björnsdóttir/ Stjórn tónlistar: Þorvaldur Bjarni/Leikmynd: Finnur Arn- arson/Lýsing: Lárus Björnsson og Ólafur Ágúst Stefánsson/ Búningar: María Th. Ólafs- dóttir/Sviðshreyfingar: Kate Flatt/Hljóðmynd: Sigurvald Ívar Helgason/Þýðing: Friðrik Erlingsson/Aðstoðarleik- stjórn: Stefán Hallur Rau›arárstígur 14 · sími 551 0400 · www.myndlist.is Listmunauppboð í Gallerí Fold Gallerí Fold í 20 ár 1992–2012 mánudaginn 12. mars, kl. 18, í Gallerí Fold, á Rauðarárstíg Karólína Lárusdóttir Á uppboðinu verður gott úrval verka samtímalistamanna svo og fjöldi frábærra verka gömlu meistaranna. Verkin verða sýnd föstudag kl. 10–18, laugardag kl. 11–17, sunnudag kl. 12–17, mánudag kl. 10–17 Hægt er að skoða uppboðsskrána á myndlist.is Galdrakarlinn í Oz –HHHHH KHH. Ftími Fanný og Alexander (Stóra sviðið) Fös 9/3 kl. 20:00 Lau 17/3 kl. 20:00 Sun 25/3 kl. 20:00 aukas Sun 11/3 kl. 20:00 aukas Sun 18/3 kl. 20:00 aukas Lau 31/3 kl. 20:00 lokas Fim 15/3 kl. 20:00 aukas Fös 23/3 kl. 20:00 Hin stórbrotna fjölskyldusaga loks á svið. Sýningum lýkur í mars. Galdrakarlinn í Oz (Stóra sviðið) Sun 11/3 kl. 14:00 Lau 31/3 kl. 14:00 Sun 15/4 kl. 14:00 Sun 18/3 kl. 14:00 Sun 1/4 kl. 14:00 Sun 22/4 kl. 14:00 Sun 25/3 kl. 14:00 Lau 14/4 kl. 14:00 aukas Sun 29/4 kl. 14:00 Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma Hótel Volkswagen (Stóra sviðið) Fim 22/3 kl. 20:00 fors Fös 13/4 kl. 20:00 4.k Lau 5/5 kl. 20:00 Lau 24/3 kl. 20:00 frums Lau 14/4 kl. 20:00 5.k Lau 12/5 kl. 20:00 Fös 30/3 kl. 20:00 2.k Sun 22/4 kl. 20:00 6.k Sun 13/5 kl. 20:00 Sun 1/4 kl. 20:00 3.k Sun 29/4 kl. 20:00 eftir Jón Gnarr í leikstjórn Benedikts Erlingssonar NEI, RÁÐHERRA! (Menningarhúsinu Hofi) Lau 10/3 kl. 19:00 Fös 16/3 kl. 19:00 Lau 10/3 kl. 22:00 aukas Fös 16/3 kl. 22:00 Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011. Sýnt í Hofi í mars Eldhaf (Nýja sviðið) Fös 9/3 kl. 20:00 Fim 15/3 kl. 20:00 Sun 18/3 kl. 20:00 lokas Sun 11/3 kl. 20:00 Lau 17/3 kl. 20:00 aukas Síðustu sýningar! Axlar - Björn (Litla sviðið) Fim 15/3 kl. 20:00 Fim 22/3 kl. 20:00 lokas Nýtt verk úr smiðju Vesturports. Síðustu sýningar! Saga Þjóðar (Litla sviðið) Fös 9/3 kl. 20:00 Lau 17/3 kl. 20:00 Lau 31/3 kl. 20:00 Lau 10/3 kl. 20:00 Fös 23/3 kl. 20:00 Sun 1/4 kl. 20:00 Sun 11/3 kl. 20:00 Lau 24/3 kl. 20:00 Fös 16/3 kl. 20:00 Sun 25/3 kl. 20:00 Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Gói og baunagrasið (Litla sviðið) Sun 11/3 kl. 13:00 Sun 18/3 kl. 14:30 Sun 15/4 kl. 13:00 Sun 11/3 kl. 14:30 Sun 25/3 kl. 13:00 Sun 22/4 kl. 13:00 Sun 18/3 kl. 13:00 Sun 1/4 kl. 13:00 Lau 28/4 kl. 13:00 Leikhústöfrar með Góa og Þresti fyrir börn á öllum aldri Mínus 16 (Stóra sviðið) Lau 10/3 kl. 20:00 Fös 16/3 kl. 20:00 Íslenski Dansflokkurinn - Verk eftir rokkstjörnu dansheimsins Ohad Naharin Nánari upplýsingar og skráning: sími 525 4444 endurmenntun.is FRÓÐLEIKUR OG SKEMMTUN Frá Oddaverjum til Engeyinga – Ættir, auður og völd skráningarfrestur til 4. apríl Forsaga Íslands skráningarfrestur til 10. apríl Á ferð um Íslendingaslóðir með Magnúsi Jónssyni skráningarfrestur til 11. apríl Leiðarvísir að Sturlungu skráningarfrestur til 13. mars Jazzbíó: Billie Holliday og Chet Baker skráningarfrestur til 13. mars Áhrif umhvers á líðan fólks skráningarfrestur til 19. mars Námskeið Endurmenntunar eru öllum opin TRYGGÐU ÞÉR SÆTI! 4 sýningar á 11.900 kr. með leikhúskorti Allar kvöldsýningar hefjast kl. 19.30 Les Misérables - Vesalingarnir (Stóra sviðið) Fös 9/3 kl. 19:30 2.sýn Fim 29/3 kl. 19:30 12.sýn Sun 22/4 kl. 19:30 17.sýn Lau 10/3 kl. 19:30 3.sýn Fös 30/3 kl. 19:30 AUKAS. Mið 25/4 kl. 16:00 AUKAS. Sun 11/3 kl. 19:30 4.sýn Lau 31/3 kl. 19:30 AUKAS. Fös 27/4 kl. 19:30 18.sýn Fös 16/3 kl. 19:30 5.sýn Sun 1/4 kl. 19:30 13.sýn Lau 28/4 kl. 19:30 19.sýn Lau 17/3 kl. 19:30 6.sýn Mið 11/4 kl. 19:30 AUKAS. Sun 29/4 kl. 19:30 20.sýn Sun 18/3 kl. 19:30 7.sýn Fim 12/4 kl. 19:30 14.sýn Fös 4/5 kl. 19:30 21.sýn Fim 22/3 kl. 19:30 AUKAS. Fös 13/4 kl. 19:30 AUKAS. Lau 5/5 kl. 19:30 22.sýn Fös 23/3 kl. 19:30 8.sýn Lau 14/4 kl. 19:30 AUKAS. Sun 6/5 kl. 19:30 23.sýn Lau 24/3 kl. 19:30 9.sýn Sun 15/4 kl. 19:30 15.sýn Fös 11/5 kl. 19:30 24.sýn Sun 25/3 kl. 19:30 10.sýn Fös 20/4 kl. 19:30 AUKAS. Lau 12/5 kl. 19:30 25.sýn Mið 28/3 kl. 19:30 11.sýn Lau 21/4 kl. 19:30 16.sýn Sun 13/5 kl. 19:30 26. sýn Aukasýningar komnar í sölu - aðeins sýnt fram í júní. Heimsljós (Stóra sviðið) Mið 14/3 kl. 15:00 AUKAS. Fim 15/3 kl. 19:30 síð.sýn Síðasta sýning 15.mars! Dagleiðin langa (Kassinn) Fös 9/3 kl. 19:30 7.sýn Fös 16/3 kl. 19:30 10.sýn Fös 23/3 kl. 19:30 Lau 10/3 kl. 19:30 8.sýn Lau 17/3 kl. 19:30 11.sýn Lau 24/3 kl. 19:30 Sun 11/3 kl. 19:30 9.sýn Sun 18/3 kl. 19:30 12.sýn Sun 25/3 kl. 19:30 Eitt magnaðasta fjölskyldudrama 20. aldarinnar Litla skrímslið og stóra skrímslið í leikhúsinu (Kúlan) Lau 10/3 kl. 15:00 Lau 17/3 kl. 13:30 Sun 18/3 kl. 15:00 Sun 11/3 kl. 13:30 Lau 17/3 kl. 15:00 Sun 11/3 kl. 15:00 Sun 18/3 kl. 13:00 Hjartnæm og fjörmikil sýning Sjöundá (Kúlan) Fim 22/3 kl. 19:30 Mið 28/3 kl. 19:30 Fim 29/3 kl. 19:30 Ný leiksýning um morðin á Sjöundá Glerdýrin (Þjóðleikhúskjallarinn) Þri 20/3 kl. 19:30 Mán 26/3 kl. 19:30 Þri 3/4 kl. 19:30 Lau 24/3 kl. 15:00 Mán 2/4 kl. 19:30 62 menning Helgin 9.-11. mars 2012
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.