Fréttatíminn


Fréttatíminn - 09.03.2012, Blaðsíða 72

Fréttatíminn - 09.03.2012, Blaðsíða 72
HELGARBLAÐ Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Hrósið ... ... fær Guðni Bergsson sem sýndi aðdáunarvert hugrekki þegar hann kom samstarfsmanni sínum til bjargar í óhugnanlegu hnífstung- umáli á lögfræðistofunni Lagastoð. Felix á ferð og flugi Felix Bergsson er að hefja tónleikaferð til að fylgja eftir diski sínum Þögul nóttin sem kom út seint á síðasta ári við mikið lof gagnrýn- anda. Felix mun troða upp ásamt Jóni Ólafssyni og Stefáni Má Magnússyni á fjórum tónleikum í mars og apríl. Á sunnudaginn verða félagarnir í Neskaupstað. Föstudaginn 16. mars verða tónleikar í Hlöðum á Hvalfjarðar- strönd, á sumardaginn fyrsta 19. apríl á Græna hattinum á Akur- eyri og í Hörpu 27. apríl, nánar tiltekið í Kaldalóni. -óhþ La bohème í Óperunni La bohème er vor- verkefni Íslensku óperunnar á árinu 2012. Verkið verður frumsýnt föstudaginn 16. mars í Hörpu og verður sýnt alls sex sinnum. Að uppfærslu Ís- lensku óperunnar nú standa Daníel Bjarnason sem hljóm- sveitarstjóri, Jamie Hayes sem leikstjóri og Will Bowen sem leikmyndahönnuður. Í aðalhlut- verkum eru Hulda Björk Garð- arsdóttir sem Mimì og Gissur Páll Gissurarson sem Rodolfo, en Þóra Einarsdóttir og Garðar Thór Cortes syngja einnig hlut- verkin á tveimur sýningum. -óhþ JERSEY tEYgJulök Mjög góð teygjulök. Efni: 100% bómull. Nokkrir litir. Ath. sumir litir eru ekki fáanlegir í öllum stærðum. Stærðir: 75 x 200 x 40 sm. 1.495 90 x 200 x 40 sm. 1.995 120 x 200 x 40 sm. 2.295 140 x 200 x 40 sm. 2.495 180 x 200 x 40 sm. 2.995 1.495 STÆRÐ: 75 X 200 SM. 801-11-1004 89.950 120 X 200 SM. - FULLT VERÐ: 139.950 SPARIÐ 50.000 FERMINGARTILBOÐ 120 X 200 SM. YFIRD ÝNAÁ FÖST PluS t10 YfiRdýna Eggjabakkalöguð yfirdýna úr svampi sem eykur þægindi og vellíðan. Þykkt: 5 sm. 90 x 200 sm. áður 4.995 nú 3.995 140 x 200 sm. áður 6.995 nú 4.995 ALLT FYRIR SVEFNHERBERGIÐ á frábæru verði! www.rumfatalagerinn.is TILBOÐIN GILDA TIL 11.03 ANDADÚNSÆNG 7.995 SÆNG - FULLT VERÐ: 9.995 SPARIÐ 2.000 VElOuR COMfORt gEStaRúM Sniðug lausn fyrir þá sem þurfa að taka á móti gestum en hafa lítið pláss. Auðveldara getur þetta ekki verið! Vindsæng með innbyggðri rafmagnspumpu. Taska fylgir. Stærð: B157 x L203 x H47 sm. 6.950 FULLT VERÐ: 12.950 AFSLÁTTUR 46% O F D E N M A R K O F D E N M A R K kROnBORg COMfORt andadúnSæng Mjög góð sæng, fyllt með 60% af dúni og 40% af fiðri. Þyngd: 900 gr. Má þvo við 60°C. Stærð: 135 x 200 sm. Koddi: 50 x 70 sm. 2.495 AFSLÁTTUR ALLT AÐ 28% EGGJABAKKADÝNA TEYGJULÖK 3.995 90 X 200 SM. - FULLT VERÐ: 4.995 FRÁBÆRT VERÐ! ROYal QuEEn aMERíSk dýna Vönduð og góð, miðlungsstíf dýna með fallegu áklæði. Í efra lagi er áföst 14 sm. þykk yfirdýna. Í neðra lagi eru u.þ.b. 200 LFK pokagormar pr. m2. Tvöfalt gormalag sem eykur endingu og þægindi. Fætur fylgja með. fyrstu hæð Sími 511 2020 Erum á Afmælistilboð 2.990,- kr. 4.490,- kr. M yn d Á rn i T or fa so n 500 manns í hæfileika- keppni Rúmlega 500 manns hafa skráð sig til leiks í Hæfileikakeppni Ís- lands sem Skjár einn stendur fyrir í samstarfi við mbl.is og Saga Film. Að sögn Hilmars Björns- sonar, dagskrár- stjóra sjónvarps- stöðvarinnar, er áhuginn mikill. Skráningarfrestur rennur út 14. mars næstkomandi. Í dómnefnd keppninnar eru Þorvaldur Dav- íð Kristinsson, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir og Anna Svava Knútsdóttir. Kynnir verður Sólmundur Hólm. -óhþ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.