Búskapur hins opinbera 1997-1998 - 01.03.1999, Síða 12

Búskapur hins opinbera 1997-1998 - 01.03.1999, Síða 12
og sýslufélög. Þá liggur fyrir uppgjör Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga, en Jöfnunarsjóður er hér færður sem hluti af búskap sveitarfélaganna. Hin síðustu ár hefur úrvinnsla Þjóðhagsstofnunar næstum alfarið tekið mið af uppgjöri Hagstofu íslands á sveitarsjóðareikningum, sem nú kemur út með reglu- bundnu millibili. Þá hefur stofnunin einnig stuðst við árbækur Sambands íslenskra sveitarfélaga um íjármál sveitarfélag. Yfirlitin um almannatryggingakerfið hafa verið unnin upp úr reikningum Tryggingastofnunar ríkisins, þ.e. reikningum sjúkratrygginga, lífeyristrygginga, slysatrygginga og atvinnuleysistrygginga, en reikningar þessir hafa verið birtir í Félagsmálum, tímariti Tryggingastofnunar ríkisins. Við vinnslu á bráðabirgðatölum fyrir árið 1998 er byggt á bráðabirgðauppgjöri ríkissjóðs og almannatryggingakerfis og á helstu hagstærðum frá fjórtán stærstu sveitarfélagunum, en umfang þeirra er um fjórir fímmtu af heild. Með þessu móti liggja fyrir talnalegar upplýsingar sem ná til 93% af hinu opinbera sem heild. Frekari lýsingu á reikningagerðinni, umfram það sem fram kemur í þessu riti, er að fínna í "Búskap hins opinbera 1980-1984", "Búskap hins opinbera 1980-1989" og "Búskap hins opinbera 1980-1991, 1992-1993, 1993-1994, 1994-1995 og 1995-1996" sem fjalla um sama efni. 2. Afkoma hins opinbera Ymsir mælikvarðar eru notaðir til þess að mæla afkomu hins opinbera. Algengastir þeirra eru rekstrarjöfnuður, tekjujöfnuður og hrein lánsjjárþörf Samhengi þeirra má sýna með eftirfarandi yfirliti: Tafla 2.1 Yfirlit utn fjármál hins opinbera 1995-1998. 1995 Milljarðar króna 1996 1997 1998 0 Hlutfall af VLF 1995 1996 1997 1998 Telqur 162,8 178,1 193,6 215,9 36,1 36,6 36,5 36,9 - Rekstrargjöld 158,4 165,4 174,1 190,5 35,1 34,0 32,9 32,5 Rekstrarjöfnuður (hreinn sparnaður) 4,4 12,7 19,5 25,4 1,0 2,6 3,7 4,3 - Fastafjárútgjöld 17,8 20,4 19,6 23,1 3,9 4,2 3,7 3,9 Tekjujöfnuður -13,4 -7,7 -0,1 2,3 -3,0 -1,6 0,0 0,4 - Kröfu og hlutfjáraukning 6,5 3,0 0,5 13,2 1,4 0,6 0,1 2,3 Hrein tánsfjárþörf 19,9 10,7 0,6 -15,5 4,4 2,2 0,1 -2,6 - Lántökur, nettó 17,8 11,5 0,0 -15,5 3,9 2,4 0,0 -2,6 Lækkun sjóðs og bankareikninga -1,2 -0,8 0,6 0,0 -0,3 -0,2 0,1 0,0 1) Bráðabirgöatölur. Rekstrarjöfnuður eða hreinn spamaður mælir mismun rekstrartekna og rekstrar- gjalda, og gefur til kynna hversu mikið hið opinbera hefur afgangs úr rekstri til fastafjárútgjalda og kröfu- og hlutafjáraukningar. Árið 1995 varð hreinn spamaður hins opinbera aðeins 4,4 milljarðar króna eða um 1% af landsframleiðslu. Spamaðar- hlutfallið var svipað og árin tvö þar á undan. A árunum 1996 og 1997 hefur orðið veruleg breyting á því spamaðarhlutfallið mældist rúmlega 2/2% af landsframleiðslu árið 1996 og 3,7 % árið 1997 sem í fjárhæðum er 19V2 milljarður króna. Bráða- birgðatölur fyrir árið 1998 benda til þess að spamaður hins opinbera hafí enn aukist og verði spamaðarhlutfallið 4,3% af landsframleiðslu. Tekjujöfnuður mælir mismun tekna og rekstrar- og fastafjárútgjalda. Þessi jöfnuður gefur til kynna hvort hið opinbera leggur öðrum aðilum hagkerfísins til fjármagn 10
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Búskapur hins opinbera 1997-1998

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búskapur hins opinbera 1997-1998
https://timarit.is/publication/1010

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.