Búskapur hins opinbera 1997-1998 - 01.03.1999, Síða 33

Búskapur hins opinbera 1997-1998 - 01.03.1999, Síða 33
Mynd 8.5 350.000 325.000 4 300.000 275.000 250.000 225.000 H Heildarmannfjöldi og fjöldi 65 ára og eldri 200.000 ^ ^ ^ ^ ^ ri?S% ^ 8.1.1.1 Lífeyrisgreiðslur almannatrygginga Lífeyrisgreiðslur almannatrygginga eru annars vegar fjármagnaðar með svokölluðu tryggingagjaldi sem atvinnurekendur greiða25 og hins vegar með beinum framlögum úr ríkissjóði. A árinu 1997 voru lífeyrisgreiðslur almannatrygginga 17,5 milljarðar króna eins og áður segir eða 3,3% af landsframleiðslu. Þyngst vega ellilífeyris- greiðslumar eins og lesa má úr töflu 8.1 en þær nema um tveimur þriðju greiðslnanna. Kaupmáttur ellilífeyris hefur vaxið á þessum áratug en hlutfall þeirra af lands- framleiðslu hefur hins vegar lækkað allra síðustu árin. Grunnlífeyrir elli- og örorkulífeyrisþega var tekjutengdur snemma árs 1992. Við þær breytingar féllu um 6 til 7% ellilífeyrisþega út úr eftirlaunakerfi almannatrygginga. Tafla 8.1 Lífeyrisgreiðslur almannatrygginga. I milljónum króna: 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1. Ellilífeyrir 7.994 9.106 9.340 9.901 10.142 10.622 10.960 11.636 2. Örorkulífeyrir 2.174 2.558 3.012 3.399 3.656 4.001 4.216 4.546 3. Bamalifeyrir 254 307 348 529 608 690 733 821 4. Ekkju-, ekkla- og makabætur 183 190 189 182 148 110 102 100 5. Aðrar lífeyrisgreiðslur 547 630 627 568 551 500 450 419 Lífeyrisgreiðslur alls 11.151 12.791 13.516 14.579 15.105 15.924 16.462 17.522 Lífeyrisgreiðslur % af VLF 3,05 3,21 3,39 3,54 3,47 3,52 3,38 3,30 Fjöldi ellilifeyrisþega 22.462 22.955 21.934 22.334 22.649 22.952 23.063 23.901 - hlutfall af ibúafjölda 8,78 8,84 8,37 8,43 8,49 8,57 8,55 8,79 Ellilífeyrir á lifeyrisþega, magnvísitala 100,0 104,4 108,0 108,0 107,5 109,3 109,7 110,4 -hluti'all af landsframleiðslu 2,19 2,29 2,35 2,41 2,33 2,35 2,25 2,20 Greiðslur til ellilífeyrisþega.___________________________________________________________________ Meginreglan er sú að islenskir ríkisborgarar 67 ára og eldri eiga rétt á greiðslum úr Lífeyristryggingasjóði almannatrygginga. Fjárhæðir slíkra greiðslna eru mjög háðar aðstæðum og tekjum hvers og eins. Grunnlífeyris - rúmlega 15 þúsund króna á mánuði - nýtur yfirgnæfandi meirihluti ellilífeyrisþega.26 Gmnnlífeyririnn skerðist þó ef launa- tekjur lífeyrisþegans fara yfir ákveðin tekjumörk. Til viðbótar getur lífeyrisþeginn notið tekjutiyggingar - um 28 þúsund krónur á mánuði - sem einnig skerðist af launatekjum. Búi lífeyrisþegi þar að auki einn á hann rétt á heimilisuppbót - ríflega 13 þúsund krónur 25 Af launum starfsmanna greiða atvinnurekendur ríflega 5% að meðaltali í tryggingagjald, þar af renna rúmlega þrír Qórðu hlutar gjaldsins til lífeyristrygginga. Á árinu 1997 voru um 57% lífeyristrygginga tjármagnaðar með tryggingagjaldi. Árið 1997 nutu 96% ellilífeyrisþega óskerts grunnlífeyris, 42% óskertrar tekjutryggingar, 19% óskertrar heimilisuppbótar og 3,3% óskertrar sérstakrar heimilisuppbótar. 31
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Búskapur hins opinbera 1997-1998

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búskapur hins opinbera 1997-1998
https://timarit.is/publication/1010

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.