Búskapur hins opinbera 1997-1998 - 01.03.1999, Page 35

Búskapur hins opinbera 1997-1998 - 01.03.1999, Page 35
8.1.2 Fjölskyldur og börn Velferðarkerfið veitir fjölskyldum og bömum ýmsan stuðning í formi beinna tekjutilfærslna. Þær tekjutilfærslur má flokka niður með þeim hætti sem fram kemur í meðfylgjandi yfirliti. Meginhugmyndin að baki stærstu bótaflokkunum - bamabótum og vaxtabótum - er að létta undir með þeirn sem em tekju- og eignaminni og eru með böm á framfæri eða skuldsettir vegna öflunar íbúðarhúsnæðis til eigin afnota. Aðrir bótaflokkar taka meira mið af öðrum félagslegum aðstæðum bótaþegans. Hér á eftir verður fjallað stuttlega um hvem bótaflokk fyrir sig. Velferðarkerfi hins opinbera stendur ekki eitt að stuðningi við fjölskyldur og böm. í samfélaginu eru einnig Qölmörg samtök sem leggja drjúgt til þessara mála. Þá em ýmis réttindi fastbundin í kjarasamningum sem efla þennan stuðning. Fjölskyldur og börn. Barnabætur Vaxtaðætur Fæðinoarorlof MeðlOo MÆÐRA- 00 FEÐRALAUN Ýmis félagsleg aðstoð Á árinu 1996 voru heildargreiðslur ríkis og sveitarfélaga til þessara málefna um 12,2 milljarðar króna eða 2/2% af landsframleiðslu. Heldur hefur þetta hlutfall lækkað á þessum áratug en kaupmáttur framlagsins hefur hins vegar vaxið lítillega. 8.1.2.1 Barnabœtur og barnabótaauki Stuðningur við bamafjölskyldur með bamabótum hefur verið með margvíslegum hætti í gegnum tíðina. I fyrstu var hugsunin aðallega sú að skapa réttláta skattbyrði, þ.e.a.s. að við álagningu tekjuskatts væri tekið tillit til fjölskyldustærðar; meiri neysluþarfar hennar og því minni skattgetu. Bamabætur gegndu því hlutverki að jafna skattbyrðina. Árið 1985 varð sú breyting á að farið var að tekju- og eignatengja hluta bamabóta með svokölluðum bamabótaauka og árið 1998 var skrefíð stigið til fulls er bamabætumar voru tekju- og eignatengdar að fullu. Hlutverk þeirra hefur því breyst úr því að vera tæki til skattajöfnunar í tæki til að styðja við tekju- og eignaminni bamafjölskyldur. Tafla 8.3 Barnabœtur og barnabótaauki. 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 Baniaba;lur alls i m.kr. 4.381 4.819 4.400 4.458 4.588 4.731 4.853 4.644 Bamabætur alls % at' VLF 1,20 1,21 1,11 1,08 1,05 1,05 1,00 0,88 Fjöldi bótaþega (fjölskyldna) - - 38.231 38.734 39.039 39.181 38.836 38.504 Fjöldi bama - - 67.314 68.305 69.029 69.181 68.447 67.873 Bamabætur alls á föstu verði, visitala* 100,0 103,0 90,6 88,2 89,4 90,7 91,0 85,6 *) M.v. neysluverð Á árinu 1997 námu bamabætumar ríflega 4,6 milljörðum króna eða um 0,9% af landsframleiðslu. I hlutfalli við landsframleiðslu hafa þær farið lækkandi á þessum áratug en í byrjun hans mældust þær 1,2% af landsframleiðslu. Svipað er að segja um þróun þeirra á föstu verði eins og lesa má úr töflu 8.3. 33
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Búskapur hins opinbera 1997-1998

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búskapur hins opinbera 1997-1998
https://timarit.is/publication/1010

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.