Búskapur hins opinbera 1997-1998 - 01.03.1999, Síða 38

Búskapur hins opinbera 1997-1998 - 01.03.1999, Síða 38
foreldri bamsins eða ríkissjóði ef sérstakar aðstæður eru fyrir hendi. Standi foreldrið hins vegar ekki í skilum kemur Jöfnunarsjóður sveitarfélaga til skjalanna. Á árinu 1997 námu útgjöld Jöfnunarsjóðs og ríkissjóðs vegna meðlaga um 600 milljónum króna eða sem svarar til rúmlega 0,11% af landsframleiðslu. Þar af greiddi ríkissjóður 63 milljónir króna. Fjöldi aðila er fékk greitt meðlag á umræddu ári var 10.329 í desember það ár. Að auki fengu 256 aðilar greitt svokallað menntunarframlag. Tafla 8.7 Meólagsgreiðslur hins opinbera. 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 Meðlög í m.kr. 294 225 308 636 606 464 517 593 - fjöldi bótaþega, des 9.934 10.114 10.302 10.438 10.598 9.942 10.084 10.329 - % af landsframleiðslu 0,081 0,057 0,077 0,155 0,139 0,103 0,106 0,112 8.1.2.6 Ýmis félagsleg aðstoð Undir þennan safnlið fellur ýmiss konar félagsleg aðstoð38 við einstaklinga og heimili sem ekki er tíunduð annars staðar. Þyngst vegur þar fjárhagsaðstoð sveitar- félaganna en hún nam 1,1 milljarði króna árið 1997. Þá eru hér húsaleigubætur sem greiðast tekjulágum leigjendum sem teknar voru upp á árinu 1995. Greiðslur sveitarfélaga vegna þeirra bóta voru í kringum 300 milljónir króna árið 1997. Á árunum 1995 og 1996 komu til verulegar greiðslur til heimilanna vegna snjóflóða. Tafla 8.8 Ýmis félagsleg aðstoð. 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 Ýmis félagsleg aðstoð i m.kr. 612 763 776 869 1.038 1.570 1.957 1.557 - þ.a. fjárhagsaðstoð sveitarfélaga 414 421 461 627 757 904 1.056 1.103 - ýmis félagsleg aðstoð % af VLF 0,168 0,192 0,195 0,211 0,238 0,348 0,403 0,294 Fleiri bótaliði mætti nefna hér eins og styrki almannatrygginga til öryrkja vegna bifreiðakaupa, niðurgreiðslur sveitarfélaga á þjónustu strætisvagna við ákveðna þjóð- félagshópa og bætur ríkissjóðs til brotaþola vegna ofbeldisverka. 8.1.3 Atvinnuleysi Velferðarkerfíð grípur inn í ef til atvinnuleysis kemur og greiðir bætur til atvinnu- lausra sem uppfylla ákveðin skilyrði.39 í byrjun þessa áratugar jókst atvinnuleysi verulega og náði hámarki árið 1995 er það varð 5% af vinnuafli en allan síðasta áratug var atvinnuleysið undir 1% af vinnuafli að jafnaði. Tafla 8.9 Vinnumarkaðurinn. 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 Atvinnuleysisbætur, m.kr. 1.153 1.038 1.961 2.816 3.087 3.480 3.142 2.989 Atvinnuleysisbætur % af VLF 0,32 0,26 0,49 0,68 0,71 0,77 0,65 0,56 Atvinnuleysisbætur, magnvisitala 100,0 84,2 153,4 211,6 228,5 253,5 223,8 209,1 Vinnuafl, fjöldi ársverka 127.169 126.377 126.912 127.658 128.869 130.254 133.260 134.634 Skráð atvinnuleysi, fjöldi ársverka 2.255 1.901 3.868 5.603 6.209 6.538 5.790 5.230 Atvinnuleysi % af vinnuafli 1,8 1,5 3,0 4,4 4,8 5,0 4,3 3,9 Síðari árin hefur dregið úr atvinnuleysinu og er það á árinu 1997 komið niður í 3,9% af vinnuafli og voru greiðslur velferðarkerfísins vegna þess um 3 milljarðar króna eða sem svarar til 0,57% af landsframleiðslu. Hámarki náðu atvinnuleysisbætumar á 38 Hér er um peningagreiðslur að ræða ti! viðkomandi, m.ö.o. tekjutilfærslu. 39 Sjá eftirfarandi ramma um atvinnuleysisbætur. 36 j
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Búskapur hins opinbera 1997-1998

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búskapur hins opinbera 1997-1998
https://timarit.is/publication/1010

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.