Búskapur hins opinbera 1997-1998 - 01.03.1999, Síða 40

Búskapur hins opinbera 1997-1998 - 01.03.1999, Síða 40
52 vikur á hverjum 24 mánuðum, þó með vissum undantekningum. Greiddir eru fullir dagpeningar42 sé heilsdags launuð vinna lögð niður en aftur hálfir dagpeningar sé a.m.k. hálfsdags launuð vinna lögð niður. Auk þessara greiðslna eru greiddar viðbótar- bætur vegna bama. A árinu 1997 voru greiðslur sjúkradagpeninga hins opinbera velferðarkerfis um 181 milljón króna eða 0,035% af landsframleiðslu. Ljóst er af þessu að langstærsti hluti fjárgreiðslna vegna veikinda er utan hins opinbera velferðarkerfís enda er í flestum kjarasamningum tryggð viss réttindi ef veikindi koma upp. Atvinnurekendur greiða þá starfsmönnum laun í veikindum eftir ákveðnum reglum. Þessi réttindi vissra starfs- hópa43 geta numið allt að einu ári í veikindagreiðslur. 8,2 Velferðarþjónusta hins opinbera Eins og fram hefur komið rekur hið opinbera ýmsa velferðarþjónustu meðal annars fyrir aldraða, fatlaða, böm og unglinga. Á árinu 1997 runnu til þessarar þjónustu 9,5 milljarðar króna sem svarar til 1,8% af landsframleiðslu, en það eru rúmlega 4,8% útgjalda hins opinbera (sjá mynd 8.6). Mynd 8.6 Velferðarþjónusta hins opinbera árið 1997; 9,5 ma.kr Önnur velferða ' ■ Málefni bama ^og unglinga ■ Málefni fatlaðra Langveigamesta þjónusta hins opinbera á þessum vettvangi er rekstur dagvistunar- heimila fyrir böm en til hennar mnnu um 4 milljarðar króna á árinu 1997. Til fjölþættrar samneysluþjónustu við fatlaða mnnu 2,3 milljarðar króna og til þjónustu við aldraða 1,6 milljarðar króna. Þá er rekin ýmis önnur velferðarþjónusta eins og forvamir, barátta gegn misnotkun vímuefna og stjómsýsluþjónusta af ýmsum toga sem kostar um 1,2 milljarð króna. I eftirfarandi umfjöllun verður fjallað um einstaka þætti í velferðarþjónustu hins opinbera. 8.2.1 Málefni bania og unglinga Hið opinbera rekur eða kaupir umfangsmikla velferðarþjónustu fyrir yngstu bömin. Um 17 þúsund böm eða næstum tvö af hverjum þremur á aldrinum 0 til 5 ára njóta dagvistunar í einhverju formi, annaðhvort á dagvistunarheimilum eða hjá dag- mæðmm. Rúmlega 240 dagvistunarheimili em starfrækt í landinu og er fjöldi stöðugilda á þeim allt að 2200. Þá eru starfandi á fímmta hundrað dagmæður. Einnig rekur hið opinbera velferðarþjónustu fyrir böm og unglinga sem eiga við erfíðleika að 42 Sjúkradagpeningar voru 645 krónur á dag í janúar 1998 og viðbótarbætur vegna barna 175 krónur á dag. 43 Sem dæmi má nefna bankastarfsmenn með 20 ára starfsaldur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Búskapur hins opinbera 1997-1998

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búskapur hins opinbera 1997-1998
https://timarit.is/publication/1010

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.