Búskapur hins opinbera 1997-1998 - 01.03.1999, Side 44

Búskapur hins opinbera 1997-1998 - 01.03.1999, Side 44
Helstu niðurstöður þessa samanburðar eru þær að íslendingar verja verulega minni ijárhæðum til almannatrygginga og velferðarmála en flest samanburðarlöndin. Að hluta á þessi munur sér eðlilegar skýringar, s.s. vegna minna atvinnuleysis og hagstæðari aldursdreifingar hér á landi. í öðrum tilfellum er einfaldlega um minni félagslega aðstoð og þjónustu að ræða en í samanburðarlöndunum. 8.3.1 Samanburður á milli norrœnna landa. Samanburði milli landa verður að jafnaði að taka með vissum fyrirvörum þar sem samanburðarefnið er oft ekki nákvæmlega eins skilgreint. Forsendur, skilyrði og áherslur í löndunum eru mismunandi sem getur haft veruleg áhrif á samanburðar- efnið. Mikil vinna er því oft lögð í að draga fram séreinkenni og frávik einstakra landa til að auðvelda samanburð. í NOSOSCO-skýrslunni um félags- og heilbrigðis- mál á Norðurlöndum er einmitt að fmna itarlegt efni á þessu sviði. í eftirfarandi umfjöllun er að mestu stuðst við þá skýrslu. I töflu 8.16 er að finna yfírlit um útgjöld Norðurlanda51 til velferðarmála sem hlutfall af landsframleiðslu á árinu 1996. Útgjöldin eru flokkuð í fímm undirflokka til samræmis við hugmyndir NOSOSCO-nefndarinnar. Tafla 8.16 Útgjöld til velferðarmála á Norðurlöndum 1996. Danmörk Hlutfall af VLF Finnland ísland Noregur Svíþjóð A. Veikindagreiðslur 1,16 1,26 1,29 2,46 1,33 B. Atvinnumál og atvinnuleysisbætur 4,41 4,35 0,66 1,45 3,54 C. Aldraðir, öryrkjar o.fl. 15,87 15,19 7,66 12,50 17,54 - þ.a. tekjutilfærslur 12,60 13,39 5,68 9,09 13,69 - þ.a. þjónusta 3,27 1,80 1,97 3,40 3,85 D. Fjölskyldur og böm 3,98 3,91 2,35 3,53 3,78 E. Önnur velferðarútgjöld 2,07 1,13 0,63 0,95 2,17 Útgjöld til velferðarmála 27,50 25,85 12,58 20,88 28,36 í töflunni sést að á íslandi er varið til velferðarmála Qárhæð sem svarar til ríflega 12'á% af landsframleiðslu. í Svíþjóð er samsvarandi Qárhæð tæplega 28,4%. Annars staðar á Norðurlöndum liggur Qárhæðin á bilinu 20,9 til 27,5% af landsframleiðslu. Hér er um umtalsverðan mun að ræða milli landanna sem verður að skoða lið fyrir lið ef samanburðurinn á að vera raunhæfur. Fram kemur til dæmis að mikill munur er á útgjöldum vegna aldraðra og öryrkja milli landanna. A Islandi fara um 7,7% af landsframleiðslu í þennan málaflokk samanborið við rúmlega 17'á% af landsfram- leiðslu í Svíþjóð. Svipaða sögu er að segja um útgjöld vegna vinnumarkaðarins. Þau eru um 0,7% af landsframleiðslu hér en 4,4% í Danmörku. í eftirfarandi umfjöllun verða einstakir útgjaldaflokkar [A til E] skoðaðir sérstaklega og dregin fram atriði sem varpað geta ljósi á mikinn útgjaldamun milli landanna. 8.3.1.1 Veikindagreiðslur Á Norðurlöndum eru veikindagreiðslur á bilinu 1,2 til 2,5% af vergri landsfram- leiðslu. Mestar eru þær í Noregi eða um 2/2% af landsframleiðslu en minnstar i aö bera saman heildarútgjöld til velferðarmála, þ.e. bæöi opinber útgjöld og einkaútgjöld. Hjá OECD er einungis um opinber útgjöld að ræða í samanburðinum. 42
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Búskapur hins opinbera 1997-1998

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búskapur hins opinbera 1997-1998
https://timarit.is/publication/1010

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.